Wednesday, December 17, 2008

Synt með risa skjaldböku og hitabeltisfiskum

Sidustu dagar eru bunir ad vera algjor draumur. Vid forum til Pandan Island, en thad er litil, saet og otrulega skemmtileg eyja (alika stor og Videy). Thad eina sem er a eyjunni er gistingin og allt i kringum hana, vid gistum i strahusi og vorum sko aldeilis ekki ein i husinu. Vid eignudumst marga skemmtilega vini eins og RISA kongulo og mega saeta edlu sem hjalpadi okkur vid ad borda ovinina, hun gleymdi samt kongulonni, hun var kannski of stor fyrir hana (hun hefdi ekki getad stadid i lofanum a okkur). En Stenni minn drap hana a endanum, og eina mogulega vopnid i hans huga var akkurat sandalinn minn!

Kongluloin sem edlan gleymdi ad borda

Thad var ekkert sma margt og skemmtilegt sem vid gerdum a eyjunni og mikid sem vid hofum aldrei upplifad adur. Vid forum m.a ad kafa, thad var nu meiri snilldin. Eftir ad vera komin i allan kofunarbunadinn og buin ad fa goda kennslu a ollum oryggisatridum helt kennarinn med okkur nidur i sjoinn. Thar sinntum vid a 11 metra dypi med fallegu fiskunum og litrikum korolunum. Thad var ekkert sma magnad ad vera nidri og alveg uppvid fiskana sem voru i ollum regnbogans litum, thetta var eins og madur vaeri staddum i midri teiknimynd, alveg olysanlegt.

Stenni snorklari

Vid vorum lika mikid ad snorkla, og thad var sko ekki litid sem madur sa. Eitt skiptid saum vid RISA skjaldboku. Hun er af Green Turtles tegund og var naestum jafn long og Stenni og miklu miklu breidari. Vid kofudum oft nidur til hennar og vorum ad horfa a hana borda sjograsid, ekkert sma krutt, svona kind hafsbotnsins. Stora saeta skjaldbakan for svo ad synda til ad fara upp og fa ser surefni og tha syntum eg og Stenni sitt hvorum megin vid hana. Thetta var otrulegt.

Tinna ad fljota i heitum sjonum

Einn daginn leigdum vid okkur lika kano og rerum i kringum eyjuna, thad var rosalega gaman. Vid stoppudum einu sinni a litilli strond til ad hvila okkur, og svo var eg lika svo heppin ad sitja fyrir aftan Stenna svo eg gat tekid mer nokkrar laumu pasur, thetta reyndi nu slatta a hendurnar. Svo duttum vid tvisvar ut ur batnum, thad var frekar mikid fyndid. Vid aetludum ad reyna ad labba i kringum eyjuna en vid endudum inni frumskoginum og maettum svakalega storri og flottri edlu. Thad var lika vodalega notalegt ad slaka a a strondinni, synda i sjonum, lesa og hafa thad kosy, ekki betri stad ad finna til thess.

Strondin a Pandan Island

Til thess ad komast til Pandan tokum vid eitt flug og i tollinum var eg tekin med skaeri, eg er bara ordinn glaepon. Svo thurfum vid lika ad taka bat og rutu sem hossadist frekar mikid, og vid vorum svo heppin ad ad vid maettum biludum vorubil a einbreidum vegi svo vid vorum fost eitthverstadur uti rassgati i 1 og halfan tima.

Strahusid okkar a Pandan

Nuna erum vid hinsvegar komin til Boracay, en thad er algjor turista eyja, allt odruvisi en Pandan. Vid erum buin ad finna aedislegan stad til thess ad vera a um jolin, buin ad fa litinn kofa a strond a eyju sem heitir Guimaras. Okkur finnst nu ekki mjog jolalegt herna hja okkur i steikjandi hitum og i sumarfotunum, og thad sem gerir thad mest ojolalegt er ad vid erum i burtu fra fjolskyldum okkar. Thad er frekar frekar fyndid ad sja jolatre og jolaskraut eins og snjokalla herna i Filipseyjum. Thetta er allt vodalega skritid en skemmtileg a sama tima.

Baturinn til Pandan Island

Eg sendi rosalega stora jolakvedju til ykkar heima og ef thad verdur ekki internet thar sem vid munum halda jolin okkar segjum vid bara GLEDILEG JOL.

Tinna

Thursday, December 4, 2008

Hiti og sviti i nyju landi

Saelt veri folkid og afsakid ohoflega langa blogg-pasu. Thad hefur ekki verid skortur a hlutum til ad segja fra, heldur frekar skortur a tima til ad rita tha nidur (og stundum skortur a interneti). Thad er kannski rett ad taka thad strax fram ad vid erum ekki lengur a meginlandinu, heldur erum vid komin til Filipseyja. Svona til frodleiks tha bua her um 90 milljonir, hofudborgin heitir Manila og landid er samansett ur rumlega 7000 eyjum. Vid erum enn a fyrstu eyjunni. Eg kem betur ad thessu ollu a eftir en fyrst aetla eg ad segja fra sidustu dogum okkar i Kina.

Vid hofdum verid i Peking i nokkra daga og skodad ymislegt thegar sidasta faersla var skrifud. Daginn eftir forum vid med hopi folks ad Kinamurnum og gengum eftir honum i nokkra klukkutima. Thad var mjog skemmtilegt. Stuttu seinna heldum vid svo med naeturlest til Shanghai. Thvi midur voru ekki neinir beddar lausir svo vid thurftum ad sitja alla leidina. Vid komum nokkud sveitt a lestarstodina i Shanghai klukkan 7 um morguninn og forum beint a Burger King. Eftir tvofaldan beikonborgara og is forum vid nidri metro med allan okkar farangur a haannatima og keyptum mida i att ad hostelinu. Eg maeli ekki med thvi ad neinn reyni ad leika thetta eftir.


Kinamurinn i Peking

Vid eyddum viku i Shanghai enda var mikid um ad vera. Vinkona okkar Abi sem vid hittum i Dali byr i Shanghai og baud hun okkur tvisvar ut ad borda a medan vid vorum thar. Annad skiptid fengum vid m.a. sodna kjuklingafaetur. Their voru nokkud godir en madur thurfti alltaf ad tina tabeinin varlega ur munninum a ser adur en madur kyngdi. Thad var fyndid ad sja tha a disknum. Svo baud hun okkur lika heim til sin og spiladi fyrir okkur a gitar og song. Thad var verulega skemmtilegt ad hitta hana aftur og adra eins gestrisni hofum vid aldrei upplifad. Einn daginn forum vid svo a Visinda- og Taeknisafn Shanghai. Vid eyddum heilum degi i ad labba a milli haeda og skoda allskyns taeki, tol og dyr en okkur fannst samt eins og vid thyrftum allavega einn dag i vidbot, enda er safnid risastort. Stelpurnar thurftu audvitad ad fara ad versla einn daginn og af thvi tilefni for eg einn i leidangur, frjals og gladur. Fyrst for eg yfir i franska hverfid i Shanghai og skodadi husid thar sem Kommunistaflokkur Kina (CPC) var formlega stofnadur. Thad var mjog ahugavert en tho ekki jafn ahugavert og arodursplakata-safnid sem eg for svo ad skoda. Thar var ad finna hundrudir arodursplakata fra valdatima Mao-Zedong asamt thydingum og sogulegum skyringum til hlidsjonar. Sidasta daginn forum vid svo med segul-hradlest (sem kemst a 400 km hrada) upp a flugvoll og flugum til Filipseyja.

Pudong, sed fra The Bund i Shanghai

Thad var thaegilega kunnuglegt loftslag sem tok a moti okkur thegar vid lentum i Manila. Vid hofdum skilid kinverska vetrarkuldan eftir og gengum ut i heita og raka nottina. Vid eyddum 5 dogum i hofudborginni ad finna malariutoflur og spa i framhaldid. Okkur gekk ekki vel ad finna malariutoflurnar til ad byrja med og fannst okkur dalitid fyndid thegar vid Tinna vorum ad labba heim a hostel eitt kvoldid ad okkur var bodid ad kaupa viagra-toflur. Eftir ad hafa thraett gotur Manila gangandi og a "jeepney" fundum vid loks lyflaekni sem gat hjalpad okkur. Sidan akvadum vid ad skipta lidi og for Dagny sudur til eyju sem heitir Boracay medan vid Tinna heldum nordur til storu hrisgrjonaakranna i fjollunum.

Solsetur i Manila

Jonathan, franskur strakur sem vid hittum a hostelinu, slost i for med okkur og vid tokum naeturrutu til baejar sem heitir Banaue. Thadan fundum vid okkur svo far aleidis eftir veginum og gengum sidustu 3 klukkutimana upp og aftur nidur fjall til ad komast til litils fjallathorps sem heitir Batad. Gistingin okkar var eitt af nokkrum husum a svaedinu sem var med rafmagn og eftir ad solin hafdi sest (klukkan u.th.b. half 7) var nidamyrkur fyrir utan litinn eld sem stundum matti sja i fjarska. Ad sjalfsogdu forum vid snemma ad sofa og voknudum klukkan 6 a morgnanna til ad fara i langar gonguferdir um svaedid. Hrisgrjonaakrarnir sem teygja sig upp og nidur oll fjoll og dali eru med olikindum, ser i lagi thegar hugsad er til thess ad their voru byggdir fyrir 2000 arum. Annan daginn gengum vid ad fossi a svaedinu og bodudum okkur i iskolu vatninu. That var hressandi. Vid gistum i Batad i 3 naetur og gengum a fjorda degi aftur yfir fjallid og stoppudum vorubil a veginum. Vid klifrudum upp i kerruna og fengum far til Banaue thadan sem vid tokum rutu aftur til Manila.

Hrisgrjonaakrar i Batad

Nu sitjum vid Tinna a sama hostelinu og vorum ad ljuka vid ad kaupa flugmida til borgar sem heitir San Jose. Thadan aetlum vid okkur ad reyna ad komast til Pandan Island, litillar eyju ekki langt fra thar sem thu roltir med skjaldbokum eftir strondinni a morgnanna og syndir i heitum sjonum.

Goda skemmtun a skerinu.
Kv. Stenni

I kaldri anni

A leid til Banaue

Thursday, November 13, 2008

Hofudborgir og forbodnar borgir

Nuna erum vid stodd i hofudborginni sjalfri, Peking. Fyrstu dagarnir foru nu bara i rolegheit thvi thad lagst eitthver bolvud flensa yfir okkur, madur faer nu vist lika flensur i ferdalogum. Nuna erum vid hins vegar komin a fullt og buin ad gera marga skemmtilega og ahugaverda hluti.

Madur aetti tha kannski bara ad byrja a thvi ad segja fra deginum i dag. Vid forum a Torg Hins Himneska Fridar til thess ad heimsaekja minningarholl Mao Zedong sem er stadsett i midjunni a torginu sjalfu, sem er thad staesta i heimi. I safnid maeta morg hundrud Kinverjar a hverjum degi og margir hverjir keyptu blom sem their letu svo vid styttu af Mao fyrrum leidtoga Kina. Thegar thu labbadir svo innar i safnid la sjalfur leidtoginn i glerkistu a midju golfinu. Thetta var rosalega serstok upplifun. Manni fannst thetta svona svipa til jardarfarar, othaegilega skritid andrumsloft en tho mjog merkilegt.

Seinna i dag forum vid svo og skodudum olimpiuleikvanginn her i Peking. Thad var ekkert sma flott ad sja svaedid sjalft, enda ekkert sma stor og flottur leikvangur. Thad var lika magnad ad sja Hreidrid (leikvangurinn heitir thad) ad utan thegar thad var komid myrkur, allt var lyst upp i flottum litum. Eftir langan dag, ansi mikid labb og nokkrar ferdir i metroinu voru faeturnar minar alveg oskaplega theyttar. Stenni minn var nu ekki lengi ad redda thvi og tok mig bara a hestbak, mer fannst thad vodalega thaegilegt en greyid Dagny thurfti i stadinn ad horfa a mig med ofundaraugum.

Her i Peking erum vid lika buin ad fara og skoda "The Forbidden City" eda "Forbodnu Borgina", I meira en fimm hundrud ar var Forbodna Borgin adsetur keisarans i Kina og hirdarinnar og thar var politisk midstod landsins. Svaedid var svakalega stort og allt uti fallegum byggingum i kinverkum stil. Vid forum einnig og skodum safn fullt af klukkum fra 18. og 19. old sem voru gefnar keisaranum a sinum tima. Klukkurnar voru alveg otrulega flottar og ekkert sma merkilegt ad thad voru gerdar svona taeknivaeddar klukkur a thessum tima. Klukkan sem mer fannst flottust var samansett af gyltum fil, sem dro a eftir ser vagn. Fillinn gat gengid, opnad og lokad augunum, hreyft ranan og fl..

Adur en vid komum til Peking eiddum vid 3 dogum i Xi'an, fyrrum hofudborg Kina. Thangad forum vid til thess ad skoda Terracotta herinn. Herinn er um 2.200 ara gamall og samanstendur af u.th.b. 8.000 hermonnum i mannshaed. Enginn hermadur er eins og smaatridin eru alveg gifurleg. Thad var keysarinn Qin (rikti 247 -221 fyrir krist og sameinadi Kina) sem let gera thennan her til thess ad hann gaeti haldid afram ad stjorna i naesta lifi. Thad er mjog merkilegt ad fyrir 24 arum fundu baendur herinn, en fyrir thad vissi enginn um herinn, allt um hann var gleymt og grafid. Madur veltir thvi fyrir ser hvad annad hefur gerst sem vid vitum ekki um og eigum eftir ad finna, eda finna ekki. Thad var alveg magnad ad sja Terracotta herinn og vinur okkar fra Indlandi for med okkur ad skoda herinn, en hann minnti mann ekkert sma mikid a Borat!

Thad var kinverkur strakur sem bad Dagnyju um ad giftast ser i Xi'an. En strakurinn var mesta nord sem haegt er ad imynda ser, litill gaur med kulugleraugu. Hann reyndi enn og aftur ad sannfaera Dagnyju, sagdi t.d. ad thad vaeri alveg ogedslega snidugt ad thau myndu bara giftast, tha gaetu thau verid rosalega mikid a Islandi og lika rosalega mikid i Kina, alveg gasalega snidugt! Svo sagdist hann lika vera svo feiminn thvi honum fannst Dagny svo endalaust falleg. Mer fannst hann nu ekki mjog feiminn! En vid hofdum mjog gaman af thessu ollu, hljogum okkur alveg mattlausar.

A morgun aetlum vid ad fara og skoda Kinamurinn.

Eg sendi rosalega godar kvedjur heim til ykkar.
Tinna

Tuesday, November 4, 2008

Pondur og matreidslunamskeid

Chengdu ad kvoldlagi

Eftir mikla leit og sma vesen vorum vid loksins buin ad finna ferd til Tibet. Hun hefdi kostad ruman 100.000 kall i heildina og stadid i um 12 daga og fjorir af theim dogum hefdu farid i lestaferd.... eftir ad hopurinn var buinn ad raeda saman um kosti og galla ferdarinnar var akvedid ad haetta vid aforminn. Svo ad enginn Tibet fyrir okkur i thetta skiptid!

I stadinn forum vid ad gaela vid tha hugmynd af fara til Filipseyja, en thad a eftir ad koma i ljos!

Vid erum eins og er stodd i Chengdu, her bua ekki nema um ellefu milljonir manna og er thetta fimmta staersta borgin i Kina. Borgin er mjog thekt fyrir pondurnar sinar, her er mjog stor pondu gardur. Pondur eru mjog skemmtileg dyr sem eru thvi midur i mjog mikilli utrimingarhaettu. Thaer eru ekki nema um 1500 talsins og eru um 70 pondur bara i pondugardinum i Chengdu. Vid forum ad skodathaer og urdum uppfull af frodleik um pondur og lifnadarhaetti theirra.
Thegar thaer eru ordnar yfir eins ars tha eru thaer alveg haettar ad hafa ahuga a thvi ad hreifa sig neitt of mikid. Sumar theirra meira ad segja bordudu bambusinn sinn bara a bakinu. Sidan er eitt staersta vandamal theirra thad ad thaer hreifa sig svo haegt og litid ad thaer eiga i storum erfidleikum i ad finna hvort adra i natturinni til ad makast. Sidan thegar thaer eru komnar i dyragardana tha missa thaer ut af einhverjum astaedum ahugann a thvi ad makast. Svo ad visindamenn i Kina hafa verid ad eyda godum tima i thad ad finna ut hvad their eigi ad gera til ad bjarga thessum malum, their hafa m.a. gefid karl dyrinu viagra. Thetta hefur thvi midur ekki tekist nogu vel hja theim og tha er bara eitt til taks og thad er taeknifrjofgun.

Ad skoda pondur er ekki thad eina sem vid hofum gert herna i Chengdu, vid forum nefnilega a matreidslunamskeidi. Thad var haldi a fimmtuhaed a hostelinu sem vid erum a, thar var bara annad eldhus og kosyheit. Vid vorum bara thrju a namskeidinu sidan var kokkur hostelsins ad kenna okkur, og einn tulkur og einn strakur af hostelinu sem atti ad taka myndir en hann hondladi thad ekki alveg svo ad tulkurinn sa um thad. Sidan var ein kona ad sja um ad vaska upp eftir okkur.
Ma segja ad vid hofum laert alveg heilan helling i kinverskri matargerd. I lok namskeidsins vorum vid buin ad elda thrja retti hver. Alveg ljomandi goda og ma segja ad vid hofum bara oll stadid okkur listarvel!Og eyddum vid kvoldinu i thad ad borda rettina og drekka bjor/spride. Thegar vid komum heim tha getum vid eldad fyrir ykkur oll, thvi Tinna skrifadi nidur allar uppskriftirnar!

Eg aetla ekki ad hafa thetta lengra ad sinni, vid erum ad fara til Xi'an i kvold med lest i 15 tima svo ad vid verdum komin thangad a morgun. Nuna aetla eg ad fara thvi ad eg og Tinna erum ad fara ad borda bananaponnukoku med hunangi mmmmm.

Kvedja Dagny Ros


Mynd af svinunum a hostelinu, thau fa svona stundum ad ganga lausum hala og skoda sig um.

Thursday, October 30, 2008

Þrir toffarar i flisbuxum

Vid erum ekki komin til Tibet, heldur erum vid komin til Chengdu sem er ein af staerstu borgunum i Kina og her bua um 4 milljonir manns. Vid komum hingad med flugi i gaerkveldi fra Lijiang, thad var nu meiri luksusinn ad setjast bara upp i flugvel, lenda eftir klukkutima a afangastadnum og sleppa vid ad taka 20 tima rutu og 20 lest.

Eins og vid sogdum i seinasta bloggi tha var ferdinni haldid til Shangri-la, en thar tok a moti okkur nystingskuldi og grenjandi rigning. Vid vorum ekki lengi ad hlaupa i budir ad leita ad flottustu flisbuxum baejarins, rullukragabolum, hufum og hitabrusum. I Shangri-la voru ekki ofnar til ad hita upp herbergin okkar svo thad var bara jafn kallt allstadar og a nottunni var meira ad segja thad kalt ad thad snjoadi. Vid hittum marga skemmtilega krakka i Shangri-la, og thar ma helst nefna vini okkar fra Svithjod, Emilie og Gustav, og Ben fra Englandi. Vid gerdum margt skemmtilegt saman eins og ad borda saman a markadi baerjarins og kura yfir biomynd a hostelinu drekkandi marga litra af engiferte.


Eftir mikla og vonlausa leit af ferdum inn i Tibet akvadum vid ad taka flug til Chengdu og reyna ad finna odyrari og betri ferdir thar. Flugid for fra Lijiang, sem er baer rett hja Shangri-la. Thad er mikid af minnihlutahopum i Yunnan (helmingurinn af theim 32 milljonum sem bua i heradinu tilheyra minnihlutahopum) og i Lijiang er Naxi minnihlutahopurinn mjog fjolmennur. I Naxi minnihlutahopnum eru konur aedri, allt erfist i kvennlegginn og bornin tilheyra mommunni. Yfirleitt er ekki um formlegt samband raeda og konurnar fa ser gjarnan nyja menn (og tha eru karlarnir lausir allra mala).


Vid lobbudum um throngar gotur gamla baejarins sem var eins og eitt stort volundarhus. I gaer hittum vid svo aftur Gustav, Emilie og Ben. Thad var rosalega gaman og vid forum m.a. saman og fengum okkur rosa god grillspjot ad borda. I Lijiang gistum vid a mjog skemmtilegu hosteli. Konan sem rak hostelid kalladi sig "mama", henni fannst hun vera mamma allra sem gistu thar, vodalega spes og fyndid. Hun var stanslaust ad reyna ad daela i mann avoxtum og eitt kvoldid bordudum vid mommu-mat hja henni. Hun kvaddi okkur svo med kossi a sitthvora kinnina, setti lukkgrip um halsinn a okkur og oskadi okkur alls hins besta.


Her i Chengdu aetlum vid svo ad halda afram ad reyna ad finna ferd inn i Tibet, gefumst ekki upp;o) Vid aetlum lika ad fara ad skoda pondur, mer hlakkar ekkert sma mikid til ad sja pondur og kruttulega ponduunga.

Kved i bili og sendi rosalega godar kvedjur heim.
Tinna

Wednesday, October 22, 2008

Fjallaþorp i Yunnan

Sidustu tvo daga erum vid buin ad vera i thorpi uppi i fjollum sem heitir Nuodeng. Thessi stadur er sennilega sa afskekktasti sem vid hofum komid a i ferdinni hingad til. Folkid i thorpinu tilheyrir minnihlutahop a svaedinu sem er thekkt sem Bai-folkid. Thau tala ekki mandarin-kinversku og thad gerdi samskipti tiltolulega erfid enda hofum vid haft mikil not af mandarin ordabok sem vid keyptum i Kunming. Thetta kom samt ekki i veg fyrir ad vid fyndum okkur gistingu. Baerinn liggur i brattri fjallshlid og vid gistum ad sjalfsogdu i efsta husinu med gott utsyni yfir baeinn og akrana i kring. Thetta var einskonar heimagisting og vid bordudum allar maltidar hja fjolskyldunni sem bjo tharna. Thessi sama fjolskylda hefur vist buid tharna i 400 ar og lifad af saltframleidslu og voru med litid safn a nedri haedinni sem thau syndu okkur. Mikilvaegasti gripurinn i safninu var samt greinilega stor platti med myndum af kama-sutra stellingum og vildi madurinn endilega lana okkur plattan med upp i herbergi thegar vid forum ad sofa. Vid afthokkudum pent.



Daginn eftir ad vid komum heldum vid i langan gongutur nidur dalinn til ad klifa fjall sem var dalitinn spol fra. Thad gerdum vid til ad fa utsyni yfir ana sem myndar einskonar natturulegt ying og yang merki sem er mjog fraegt a svaedinu. Gangan gekk ekki thrautalaust fyrir sig og vid byrjudum a ad ganga upp litinn kindasloda sem la upp fjallshlidina i gegnum akur. Slodinn var ekki lengi ad fjara ut og adur en vid vissum af vorum vid kominn upp ad mitti i runnum og brenninetlum. Uppgjof kom ad sjalfsogdu ekki til greina og eftir sveittan klukkutima i brattri fjallshlidinni gengum vid i gegnum storan mais-akur og hittum thar gamla konu. Henni fannst thetta mjog undarlegur gongutur hja okkur og benti okkur a ad fara yfir a veginn sem liggur upp fjallid adeins lengra til vinstri.


Thegar vid komum heim um kvoldid fengum vid svo ljuffengan kvoldverd, bjor og kok. Klosettid a heimilinu var utikamar bakvid hus sem thjonadi einnig sem svinastia og gaesabu. Vid vorum ordin von thvi ad heyra allskonar ohljod i dyrunum a svaedinu enda var ekki skortur af theim i thorpinu. Okkur bra thvi svolitid thegar vid forum a klosettid um kvoldid og saum i gegnum myrkrid ad tharna la stora svinid a annarri hlidinni med storan ryting standandi ut um halsinn. Allt svaedid var thakid blodi en dyrid var ekki alveg dautt. Kallarnir satu uti a palli og sotrudu bjor a medan thvi blaeddi ut. Vid fengum samt ekki beikon i morgunnmat!


Nuna erum vid hinsvegar komin aftur til Dali (adallega til ad borda a uppahalds veitingastadnum okkar) og forum a morgunn afram til Shangri-La. Thadan aetlum vid ad reyna ad koma okkur inn i Tibet adur en veturinn skellur a og thad snjoar fyrir alla vegi.

Kv. Stenni og Tinna

Sunday, October 19, 2008

A ferd og flugi...

Kominn timi a nytt blogg?

Vid eiddum ekki miklum tima i Anshun enda ekki mikid annad haegt ad gera thar en ad skoda staersta foss Asiu. Hann var ju mjog stor og fallegur, held ad myndirnar geti talad fyrir sig sjalfar!

Vid vekjum reindar alltaf jafnmikla athygli og adur, og margir turistar sem vildu fa ad taka myndir af okkur furdudyrunum...





Strax daginn eftir var haldid afram til smabaejarins Weining. Thar bua um 57.000 manns, held ad thad se rett um helmingi fleiri en i Hafnarfirdi. I thessum bae var rosalega mikil mold og drulla og gotunum eins og i alvoru sveitum. Thad vakti strax athygli okkar hvad allir vaeru hjalpsamir tharna, vid gatum ekki stoppad a gotunum og virt fyrir okkur Lonely Planet adur en hopur folks var komid i kringum okkur ad bjoda okkur hjalpa a kinversku. Vid vorum audvitad algjorfurdufrik i thessum bae eins og adur, og thotti thad mjog gaman ad kalla a eftir okkur "Hallo hallo".


Daemi um hversu fair turistar hafa komid i baeinn tha vorum vid fyrstu turistarnir a hotelinu sem vid gistum a. Thurfti hvorki meira ne minna loggan og tulkur ad maeta a stadinn til ad hjalpa hotelstarfsmonnunum med skrifmennskuna.

A odrum degi i Weining faum vid thaer frettir ad Kari hefur akvedid ad fara i skola eftir aramot og aetlar heim. Hann kvaddi daginn eftir og helt til Beijing.


Vid letum thetta tho ekki a okkur fa og forum daginn eftir ad reina ad skoda stora vatnid sem er vid Weining. Thetta vatn heitir Caohai Lake, thad a ad vera mjog fallegt og yfirfullt af fallegu fuglalifi. Eftir ad hafa labbad baeinn a enda og tekid leigubil ad vatninu tha einfaldlega fundum vid ekki leid ad thvi. Vid letum thad tho ekki a okkur fa og lobbudum bara i stadinn inn i sveitina i Weining. Saum fullt af dyralifi, gaesir, svin og hundar medalannars....

Ykkur til frodleiks tha saum vid lika thegar verid var ad aflifa gaes fyrir utan veitingastad!







Um kvoldid tha akvadum vid ad profa bar baejarins, thegar vid komum thar inn var okkur visad inn i herbergi med mynd af heldur faklaeddri konu og tveim sofum (herbergid hafdi lika thann eiginleika ad madur gat laest sig inni thvi, til hvers getid thid bara ymindad ykkur). Sidan fengum vid fullan bakka af vagumpokkudu bakkelsi. Og einn kassa af bjor. Thetta virkadi s.s. thannig ad madur opnadi bara thad sem ad madur aetladi ad borga fyrir, og thad var ekki odyrt skal eg segja ykkur! Thegar vid vorum sidan um thad bil ad fara kom fullt af kollum inn og vildu endilega ad bjoda okkur bjor i litil staup. Sidan na their i litinn strak sem kann nokkur ord a ensku til ad tala fyrir sig, tha vildu their bjoda okkur i party sem vid afthokkudum pent.



"Thad er s.s. hefd i Kina ad deila bjornum i einhverskonar staupum. Sidan a madur ad drekka hannn i einum sopa. Alls ekki snidugt thar sem ad madur veit ekkert hvad madur hefur drukkid mikid."



Daginn eftir tok vid 17 tima Sleeperbus og svona skemmtilegheit. Eg verd ad segja ad jafn omurlega rutuferd hef eg ekki farid i. Fyrir utan ad vid vorum i einhverjum pinulitlum rumum, tha var verid ad reykja alveg ofan i manni alla nottina. Sidan i lok ferdar tha er mer tilkynnt ad thad hafi einfaldlega att ser stad mok i ruminu fyrir aftan mig um nottina. Sem betur fer tha svaf eg thad af mer, eg hefdi ekki viljad vakna vid ad eitthvad par vaeri a fullu vid hausinn a mer!

Eftir thessa vidburdariku rutuferd tha vorum vid loksins komin aftur til Kunming thar sem ad vid byrjudum i Kina. Vid reindar stoppudum thar bara i einn dag sem var ekki betur nyttur hja mer en thad ad eg sat a klostinu allan daginn med alveg thvilikt i maganum!



Daginn eftir var haldid til Dali. Svakalega fallegur baer, allt fullt af flottum "Kina husum" og turistum. Fullt af svona local veitingastodum, med graenmeti og lifandi fiska, krabba, froska og vatns drekaflugur fyrir utan.


Strax og vid komum ur rutunni verdum vid svo heppin ad hitta eina kinaverska stelpu sem heitir Abi henni vantadi einmitt far inn i Gamla baeinn i Dali, ad sjalfsogdu leifdum vid henni ad deila leigubil med okkur sem endadi reindar a thvi ad eg endadi med henni i herbergi.

Thetta er svaka fin stelpa sem er buin ad segja okkur fullt um kinverska menningu og heaetti. Strax um kvoldid forum vid med henni ut ad borda og smokkudum t.d. froska!

Daginn eftir faer Abi okkur til ad fara i "sma gongu" upp i fjalli sem endadi med thvi ad vid lobbudum um 16 km thann daginn. Gangan hljomadi upp ad thad ad vid taekjum Klaf upp storann hluta af fjallinu og myndum sidan labba i fjoraklukkutima og taka stolalyftu aftur nidur sidan.




Thessir fjorir klukkutimar endudu meira svona i sjo klukkutimum thar sem ad landslagid var einfaldlega einum of fallegt til ad labba fram hja thvi i flyti.

Daginn eftir vorum vid ekki buin ad fa nog heldur leggjum af stad med Abi i "smahjolatur" sem endadi 70 km! An grins eg helt a timabili ad eg yrdi ekki eldri eg var svo threitt thegar vid vorum ad hjola til baka. Var alvarlega byrjud ad paela i hvort ad eg aetti ekki ad taka leigubil heim, en sem betur fer gerdi eg thad ekki thvi eg komst heim a lifi!



Vid hjoludum medfram storu vatni sem er herna i Dali, forum sidan i gegnum helling af litlum thorpum. Sidan forum vid i litla fjolskyldu verksmidjum sem sa um thad ad bua til og lita fot og slaedur. Mjog gaman ad sja hvernig thau lita fotin, til frodleiks tha var graeniliturinn bara buinn til ur sodnum laufblodum. Sidan til ad fa falleg blomamunnstur og annad tha thurfti ad vefja efnid serstaklega saman og sauma. Sidan var thad bara tekid i sundur og tha var komid blom!



Daginn eftir hjolaturinn vorum vid alveg buin og tokum daginn bara i sma hvild. Akvadum ad thad skildi bara vera stelpudagur thar sem ad Stenni nennti ekki med okkur i budir.


Thad er ekkert sma mikid af skartgripabudum herna i Dali, og fullt af blikksmidum ad bua til skartgripi a hverju gotuhorni. Thar sem ad kronan er buin ad gera okkur lifid frekar leitt thar sem ad hun er nanast alveg verdlaus akvadum vid ad taka thaer nokkrar kronur sem ad eg atti og fa einn blikksmidinn til ad bua til eyrnalokka fyrir okkur!

Eg hef ekki meira ad segja ad sinni fyrir utan thad ad vid erum ad fara til alveg svakalitils baejar a morgun sem heitir Nuoding.

Hlakka til ad heira fra ykkur tharna heima!

Kv Dagny Ros

Tuesday, October 7, 2008

Tynd i steinaskogi

Vid erum buin ad upplifa margt skemmtilegt thessa sjo daga sem vid erum buin ad vera i Kina. Hingad til hefur okkur verid mjog vel tekid, folk brosir til okkar og hlaer lika mikid af okkur. Folki finnst serstaklega fyndid thegar madur reynir ad ropa einhverju ut ur ser a kinversku. Thad hafa komid upp morg hlaegileg atvik thegar vid erum ad reyna ad tala vid Kinverja. Vid vorum t.d. ad kaupa okkur simkort um daginn og madurinn i budinni kunni ekki stakt ord i ensku. Hann taladi bara endalasut a kinversku i von um ad vid myndum skilja hann ad lokum. En svo datt honum thad snilldar rad i hug ad skirfa bara allt nidur med kinverskum taknum. Hann helt ad vid myndum skilja hann tha og var sko mjog sattur med thessa godu hugmynd sina. I annarri bud kunni afgreidslumadurinn orlitla ensku og bad okkur um ad tala kinversku, en vid sogdum ad vid gaetum thad ekki. Tha sagdi hann bara "please try" og beid svo bara eftir thvi ad vid myndum allt i einu byrja ad tala kinversku.


Vid erum buin ad hjola mikid um a hjolastigunum i Kunming. Thad er rosalega gaman og umferdin er lika mjog orugg. Vid erum t.d. buin ad hjola og skoda Lake Dian og rosalega flottan almenningsgard. Umferdarskiltin og allar merkingar eru hinsvegar a kinversku (fyrir utan a nokkrum staerstu gatnamotunum) svo vid hofum nokkrum sinnum tynst. En folkid herna hefur verid alveg rosalega hjalpsamt og er alveg i skyjunum ef thad getur hjalpad manni, oftar en einu sinni hafa okunnugir meira ad segja farid med okkur langa leid og synt okkur stadinn.


I gaer forum vid svo ad skoda "Stone forest", en Kari komst thvi midur ekki med thvi hann var med magakveisu. Vid hin forum nidur a rutustod med litid blad sem a voru tvo kinversk takn og vonudum thad besta. Thad gekk otrulega vel og tveimur klukkutimum seinna vorum vid villt i storu volundarhusi af steinum. Thad var svakalega flott ad sja hvernig steinarnir eru bunir ad radast tharna upp a longum tima og thid getid skodad fleiri myndir af thessu a flickr-sidunni okkar. Kara lidur sem betur fer agaetlega i maganum nuna thott hann eigi einum naerbuxum faerri.


Gatan sem liggur vid hlidina a hostelinu okkar er alsett tonlistarbudum, og thid getid rett svo imyndad ykkur hvort thad hafi ekki vakid upp mikla gledi. Eg hef hvergi sed jafn mikinn fjolda af flyglum og pianoum a sama svaedinu. Eg og Stenni forum i sma tonlistarbudarolt og eg fekk ad spila a piano i fyrsta skipti i tvo manudi. Thad var geggggggjad. A leidinni til baka saum vid svo straka a litlum freestyle-hjolum ad gera listir rett hja hostelinu.


A morgunn holdum vid hins vegar med naeturlest til litils baejar sem heitir Anshun og thar aetlum vid ad skoda staerstu fossa i Asiu.

Kv. Tinna og Stenni

Friday, October 3, 2008

Indland -> Kina

Vid erum ekki lengur i Indlandi. Vid eyddum sjo vikum i ad ferdast vitt og breytt um landid med lestum. Lestakerfid a Indlandi er gridarlega stort enda er Indian Railways naeststaersti atvinnurekandi i heimi. A thessum sjo vikum sem vid vorum i Indlandi eyddum vid u.th.b. 125 klukkutimum i lest. Thad var eitthvad sem vid hefdum ekki viljad missa af. Her er kort thar sem eg er buinn ad teikna groflega leidina sem vid forum um Indland. Nofnin sjast ekki mjog vel en helstu afangastadir voru eftirfaranadi:

Mumbai (Bombay) -> Goa -> Kerala -> Mettupalayam -> Ooty -> Mudumalai National Park -> Mysore -> Bangalore -> Hampi -> Agra - Kolkata (Calcutta)


Thad er skritid ad vera allt i einu kominn fra Indlandi. Vid attum godan tima thar og eigum orugglega eftir ad koma thangad aftur (allavega aetla eg ad gera thad). Madur er strax farinn ad sakna thess ad geta ekki keypt nytt og ferskt chai (te) a hverju gotuhorni med sterku kryddbragdi.


Nuna erum vid hinsvegar komin t il Kina. Nanar til tekid Kunming sem er stor borg i sudvesturhluta landsins. Borgin er i 2000 metra haed yfir sjavarmali og er kollud vorborgin vegna thess hve loftslagid er thaegilegt og jafnt yfir arid. Thad kom okkur skemmtilega a ovart hvad thad var litid mal ad fara i gegnum kinversku landamaerin. Flugvelin lenti klukkan sex um morguninn og halftima seinna stodum vid uti a gotu med toskurnar ad reyna ad taka leigubil a hostellid okkar. Thad var tha sem thad ranna upp fyrir okkur ad enskukunnatta er ekki allstadar jafn mikil og i Indlandi. Thad er spennandi askorun ad reyna ad koma ser i gegnum land thar sem langflestir tala ekki ensku. Vid erum thegar komin a fullt med litlar ordabaekur og erum farinn ad leggja a minnid litla frasa i mandarin.



Pistillinn verdur ekki lengri ad thessu sinni en vid bidjum innilega ad heilsa ollum heima og tha serstaklega islensku kronunni sem er vid thad ad gera okkur ad strandaglopum a meginlandi Asiu.

Kv. Stenni

Saturday, September 27, 2008

Fjórar furðuverur i Taj Mahal

Hampi var i alla stadi rosalega skemmtilegur og ahugaverdur baer. Gonguferdin var allgjor snilld og vid misstum okkur algjorlega i bananakaupum hja apamusterinu. Eftir langt stopp i apamusterinu forum vid svo i siglingu nidur vatn i bambuskorfu, thad var svaka gaman.




Thegar vid vorum ad skoda einn af stodunum thar sem Hinduar bidja, fengum vid rauda punkta ur heilogu dufti a ennid eda "holy powder" eins og konan kalladi thad, okkur leid samt sma kjanalega med tha. I Indversku hofin er oft buid ad hoggva ut mjog frumlegar kynlifsmyndir af monnum og dyrum, en thetta kallast Kama sudra, okkur finnst myndirnar mjog fyndnar.



I Hampi reyndum vid ad hlada adeins batteriin thvi framundan voru miklir lestardagar. Fyrst thurftum vid ad taka stutta lest og bida svo a lestarstod i 2 tima eftir naestu lest. En thad sem verra var ad thad var storfurdulegur gaur eftir okkur allan timann, hann elti okkur bokstaflega ut um allt og stod bara og stardi a okkur og andadi eins og naut. Vid fundum a endanum jarnstikki og settum fyrir framan hann og thannig nadum vid ad halda honum i fjarlaegd fra okkur i sma tima, thvi gaurinn fattadi ekki ad labba yfir jarnid!
Eftir mjog pirrandi bid a lestarstodinni forum vid inn i naestu lest sem var 32 tima lest til Agra i sleeper class (thad er odyrasta farrimid thar sem svefnbeddar eru til stadar). Vid erum ekki ad grinast en storfurdulegi gaurinn elti okkur inn i lestina, svo Kari sa um ad henda honum ut ur lestinni a medan vid komum okkur fyrir. Thetta var mjog sertstok upplifun.

Thad er mjog gaman ad segja fra thvi en Kari pantadi ovart tvaer svitur fyrir okkur i Agra, svo vid kvildum okkur i svitunum og skodudum Taj Mahal. Taj Mahal er ca. 350 ara gamalt grafhysi sem Mogulkeisarinn Shah Jahan let byggja i minningu um konuna sina. Thegar Shah Jahan lest var hann grafinn fyrir hlidina eiginkonunni. Vid forum inn i Taj Mahal og saum legstad theirra.

Thad var einstok upplifun og alveg olysanlegt ad sja thetta fallega grafhysi og thad er ekki skritid ad thetta er ein mest myndada bygging i heiminum. Taj Mahal er risa stor og alls stadar buid ad skera ut rosalega flott munstur. Vid horfdum mikid a thessa fallegu og einstoku byggingu og a medan horfdu margir a okkur Islendingana eda "furduverurnar". Thad var endalaust verdi ad bidja um ad taka myndir af okkur og thad voru ekki faar myndir teknar af okkur med odru folki, thad er mjog skritid thegar madur er ordin vinsaelli en Taj Mahal!

Eftir 30 tima stopp i Agra tok vid onnur lestarferd, en hun var 35 timar, vid vorum i betra farrimi en sidast og thurftum thvi ekki ad horfa a eins marga kakkalakka og enga rottu i thetta sinn. I lestinni kinntumst vid manni fra Banglades og kenndum honum ad spila Uno, honum fannst thad ekkert sma gaman.

Vid komum loksins til Kolkata og a hotelid okkar sem var alveg meirihatta, NOT, thad var hreint ut sagt algjor horbjodur. Thad vantadi rudurnar i gluggana hja Dagny og Kara svo thad var opid ut a gotu, veggirnir voru med 2 metra haa skitarond, gat i loftinu og...... Thetta gerdi thad ad verkum ad vid vorum ekki lengi ad skipta um hotel eftir nottina thar. Nuna erum vid hinsvegar a glaesihoteli her i Kolkata og njotum thess i botn ad fara i heita sturtu.

Kolkata er menningarmidstod Indlands og er i marga stadi mjog olik hinum borgum Indlands. Thad er mjog gaman ad vera her i Kolkata og nestu dagar fara i ad skoda borgina betur.
A thridjudaginn kvedjum vid svo Indland og holdum til Kina.

Vid sendum bestu kvedjur heim
Tinna og Dagny Ros

Thursday, September 18, 2008

Bananablogg fra Hampi

Thad er kominn timi a nytt blogg. Vid vitum ad thid hafid bedid lengi og i tilefni thess verdur thetta alfarid strakablogg. Thad eru ekki lengur kruttlegir apar i leikfangalest, heldur apar... a banner.

Thegar sidasta faersla var skrifud vorum vid i Ooty. Eftir thad forum vid og gistum inn i frumskoginum i tvaer naetur. Thar forum vid i safari og saum villta fila, apa, visundur, bjorn og allskonar dyr. Dagny sa meira ad segja villta rottu inn a herbergi. Sidan forum vid strakarnir i fjogurra klukkutima fjallgongu eldsnemma um morguninn og thurftum medal annars ad hlaupa undan fil sem var med olaeti a gonguslodanum.



Thegar vid rotudum ut ur frumskoginum komum vid inn i borg sem heitir Mysore. Thar roltum vid um litrikan markad thar sem stelpurnar keyptu hudmalningu og vid strakarnir tokum myndir. Sidan skodudum vid lika storan kastala sem var byggdur i upphafi 20 aldar.



Thad eru allavega fjorar borgir a Indlandi sem eru staerri en Bangalore. Samt bua 6 milljonir i Bangalore og thad var okkar neasti afangastadur. Dagny atti afmaeli medan vid vorum i borginni og i tilefni thess budu foreldrar hennar okkur ollum ut ad borda. Vid forum a vietingastad a tiundu haed med utsyni yfir borgina og bordudum bestu kvoldmaltid ferdarinnar hingad til. Their sem skoda myndirnar hans Stenna geta gladst thvi vid forum med myndavelina i hreinsun i Bangalore. Hedan i fra eru svortu punktarnir a myndunum ur sogunni - i bili. Kari keypti ser lika nyja linsu. Svakalega flotta linsu sem er baedi venjuleg og addrattarlinsa.



Vid strakarnir keyptum okkur sitthvort carrom-bordid til ad senda heim. Einhver snillingur a posthusinu var buinn ad fullvissa okkur um ad pakkar maettu vera eins storir og vid vildum, svo lengi sem their vaeru ekki of thungir. Eftir ad hafa eytt heilum degi i ad kaupa bord, pakka theim inn med 15 metra rullu af boluplasti og fraudplasti, forum vid med pakkann nidra posthus til ad lata hlaegja ad okkur. Thad kom i ljos ad svona pakkar eru bara sendir med DHL, og thad kostar ekki nema 60.000 kr. Vid erum samt enntha med pakkann. Vid vitum ekki alveg afhverju en vid aetlum ad rifa hann upp i kvold og taka eitt eda tvo spil.

Nuna erum vid hinsvegar stodd a stad sem heitir Hampi. fyrir 5-600 arum var thetta hofudstadur stors hinduisks keisaradaemis sem sem nadi yfir allan sudurhluta Indlands og rikti i 250 ar. Eins og gefur ad skilja er allt fullt af fornminjum og vid erum buin ad hjola um i dag og skoda thaer. A morgunn forum vid sidan i fjallgongu og skodum medal annars apamusteri. Thad er mikid af opum her. Vid strakarnir kaupum oft banana og setjumst hja opunum og gefum theim. Their eru alveg til i ad setjast i fangid a manni og rifa af manni bananan. I dag saum vid lika apa stela mango a graenmetismarkadnum og hlaupa a hardaspretti i burtu med graenmetissalann a haelunum. Okkur fannst thad svolitid fyndid.



Hampi er sidasti afangastadur okkur i sudurhluta Indlands, en eftir tvo daga forum vid med lest nordur til Agra. Hun tekur ekki nema 32 klukkutima.

Kv. Stenni og Kari

Saturday, September 6, 2008

Kruttlegir apar i leikfangalest

Eftir ad vera buin ad vera i miklum hita og raka i einn manud tradum vid innilega ad komast i kaldara loftslag thar sem vid erum ekki sveitt allan daginn og alla nottina. Vid settum stefnuna a fjallabaeinn Ooty hatt upp i Nilgiri fjollunum.

Til thess ad komast hingad thurftum vid ad taka trar lestir og bida eina nottina a illa lyktandi lestarstod, horfandi a rottur skjotast til og fra a teinunum. Sumir voru hinsvegar steinsofandi a einum bekknum og voru thar af leidandi ekki mikid ad velta ser upp ur thessu ollu saman.

A sinum tima var Indlandi stjornad af Bretum og fyrir ca. 100 arum letu their gera lestarleid upp til Ooty af thvi ad sumarbaekistodvar rikisstjornarinnar voru thar. Seinasta lestin sem vid thurftum ad taka for einmitt thessa somu leid, utsynid var alveg magnad og lestin sjalf var algjor aevintyralest. Upp ur lestinni kom svartur reykstrokur og hun for ca. 50 km a 5 klukkutimum sem segir margt. Lestin var sem sagt eins og leikfangalestirnar sem thu lekst ther med thegar thu varst litil.

I einu lestarstoppinu a leidinni toku a moti okkur mega kruttlegir apar. Vid akvadum ad gefa theim kex og Kit-Kat thar sem their litu ut fyrir ad vera afar svangir, their voru svo gradugir ad their hrifsudu af okkur Kexid og Kit-Kattid. Thessi dyr eru mjog skemmtileg og thad er rosalega gaman ad fylgjast med theim og svo saett hvad handahreifingarnar theirra eru eiginlega alveg eins og okkar.

Thegar vid komum ut af lestarstodinni reyndi madur ad selja okkur flishufur og flisvettlinga, en thar sem ad thad er 20 stiga hiti herna afthokkudum vid bodid og forum hlaegjandi i burtu. Thad ma segja ad folkid herna klaedi sig mjog vel, i thykkum ulpum og margir med lambushettur, alveg hreint ut sagt otrulegt. Herbergin a hostelinu eru ekki einangrud svo vid sofum undir thikkum saengum og njotum thess i botn.

Thad er mjog gaman ad segja fra thvi ad indverskir klaedskiptingar voru ad reyna vid Kara a fullu i gaer a einum matsolustadnum thar sem eg (Tinna) og Kari forum og aetludum ad fa okkur cheese naan og kok. Kari atti i erfidleikum med ad segja ekki "f" ordid a medan eg var ad reyna ad halda nidri i mer hlatrinum, sem var vaegast sagt mjog erfitt. Thetta endadi thannig ad Kari tholdi thetta ekki lengur svo vid rukum ut af stadnum, hahahaha. Seinna um daginn maettum vid svo odrum indverskum klaedskiptingi sem akvad svona rett ad struka handleggjunum a Stenna og Kara.

Thad er margt fleira en fram hefur komid i bloggunum okkar sem er skritid herna i Indlandi eda olikt thvi sem vid erum von. Matarbudirnar eru t.d. gott daemi um thad, thad er mjog sjaldgaeft ad finna supermarkad herna, their eru allaveganna mjog litlir og oftast finnur madur bar lugur ut um allt. Apotekin eru lika afar morg og oft mattu finna svona fjogur eda fleiri apotek i einni og somu gotunni, thessi apotek eru heldur ekki med sama skipulaginu og heima, heldur er thetta svona meira skipulag i oskipulagi og afgreidslu folkid man bara svona cirka hvar dotid er. Thad er alltaf verid ad vinka okkur herna i Indlandi og lika mjog mikid horft a okkur, og tha serstaklega Dagny og Kara. Svo er folkid herna allt ordurvisi klaett en heima, flestar konurnar eru i Sari (Litrikar slaedur sem thaer vefja utan um sig) og kallarnir eru med einskonar lok sem their vefja um mittid a ser i stad buxna, thad lukkar svolitid eins og pils. Vid ferdumst lika mikid med rickshaw, en thad eru litlir gulir og svartir bilar sem eru a 3 hjolum og med engar hurdir. Thegar vid erum buin ad troda okkur ollum inni einn rickshow thjotum vid ekki beint upp brekkurnar og er medalhradi thessarra bila um 20 km/klst. Eg veit ekki hvort islendingar myndu hafa tholinmaedi i thetta alla daga.

Nuna erum vid ad plana naestu daga sem munu fara i safariferdir og fleira skemmtilegt.

Vid sendum bestu kvedjur heim og vonum ad allir hafi thad rosa gott ;o)

Tinna

Monday, September 1, 2008

"Indian Style" og "Western Style"

Jaeja tha er kominn timi a nytt blogg!!

Seinustu dagana i Gou nutum vid i botn, forum til daemis og skodudum kryddjurtaskog thar sem ad okkur var kynnt allt um kryddjurtirnar thar og endudum a thvi ad smakka local drykk theirra heima manna, bragdadist meira eins og brennivin. Vorum half sjokkerud yfir thvi ad thetta veari afengi thar sem ad bilstjorinn okkar var buinn ad vera ad sotra a thessu allan timan sem vid vorum i kryddjurta leidangri! En vid erum samt heil og hann keirdi mjog abyrgt midad vid indverja :)

Thegar vid vorum a leidinni ut ur kryddjurta gardinum fengum vid ad helsa upp a tvo fila, kallarnir sem voru tharna voru svo aneagdir med ad einhver kaemi ad einn for og strauk kallafilnum einhverstadar undir fremri loppinni og tha fengum vid ad sja staersta typpi i heimi. Strakarnir fengu ad sjalfsogdu sjokk svo ad thad aettu ad vera fullt af myndum af thvi a flikcr sidunum.



Thennan sama dag keirdum vid um alla Gou og saum fullt af storum og flottum kirkjum og hofum.

I heild tha var Goa alveg mognud maeli alveg med thessum stad, rolegheit og fallegar strendur og bara i heild fallegt umhverfi med fullt af hundum og kum og alskonar bufenadi.



Vid erum s.s. eftir 20 tima lestarferd komin i bae sem heitir Alappuzha i Kerrala-fylkinu i Indlandi (fyrir tha sem eru engu naer tha er thetta mjog sunnarlega i Indlandi).

Lestarferdin sem slik kom bara otrulega a ovart, eg er ekki fra thvi ad hun hafi verid styttri en 11 tima lestin a milli Mumbai og Gou. Skemmtilega vid thessa lest var thad ad madur gat sofid 6 tima af ferdinni a bekkjum, restina thurfti madur tho ad hafa fyrir tvi ad eyda timanum. Sumir skrifudu i dagbaekur a medan adrir toku myndir, og ennadrir lasu sakamalasogur. Sidan voru audvitad alltaf nokkrir sem nutu utsynissins og stordu ut um gluggann, (vid hofdum ekki thau rettindi thvi ad ekkert okkar fekk saeti vid glugga). Sidan voru lika nokkrir sem satu bara og horfdu a storfjolskylduna sem sat tharna med okkur, fyrir tha sem hafa sed Bend it like Beckham eda adrar alika myndir med Indverskum folskydum geta alveg ymindad ser thessa STOR fjolskyldu.

Thegar lida tok a lestina thurfti folk lika ad fara ad gera tharfir sinar a klostinu, haegt var ad velja a milli tveggja klosetta "Indian Style" og "Western Style" oll klosettin hofdu thad tho sameiginlegt ad hafa ekkert klosettror heldur bara gat sem endadi beint a teinunum. Helmingur hopsins kaus tho ad fara a Western style klostid a medan hinn helmingurinn akvad ad profa indian style, og thad saman. Held eg ad thad hafi gengid vel hja theim fyrir utan ad their lyktudu eins og saur thegar their komu til baka, vil ekki vita af hverju!

Adal asteada fyrir veru okkar i Alappuzha var ad fara a backwater bat, og eyddum vid hvorki meira ne minna en heilum degi ad skoda alla batana a hofninni og endudum audvitad med batinn sem vid skodudum naest fyrst.

Daginn eftir var lakt i hann a svaka finum bat med tveim herbergjum, sjonvarpi, svolum og ollu tilheirandi og audvitad klosti og sturtu!
Fengum vid tha trja ahafnar menn med okkur til ad hugsa um okkur, einn styrismann, einn kokk og einn sem var bara i ollu. Siglingin var vaegast sagt geggjud og algjor afsloppun. Held ad vid hofum aldrei bordad svona mikid.


Siglingin i heild tok thrja daga. Spilakvold og bjor, stjornubjartur himinn, fullt af eldflugum alsstadar, edlur, hvild, beakur segir held eg allt sem segja tharf um thessa batsferd.

A seinasta deginum stoppudum vid lika a nuddstofu thar sem ad eg og Tinna fengum part body massage.. sem var meira eins og oliuborning, brjostanudd, nafla thrifning, bak thvottur, held ad eg og Tinna thurfum bara ad utskira tha sogu i eigin personu. Kari fekk lika einhvern kalla vin sinn til ad nudda a ser hausinn i oliu, their voru a bakvid lokadar dyr svo ad eg get ekki utskyrt thad nanar!

Um kvoldid seinasta degi stoppudum vid einhverstadar upp i sveit thar sem ad vid gatum labbad sma um og skodad okkur um. Gaman ad segja fra thvi tha sa Kari haenur vera ad labba upp i tre..




Bloggid verdur ekki lengra ad sinni, enda allt of langt!

Kvedja Dagny og Kari

Saturday, August 23, 2008

Gamlir hippar og fallegar strendur

Nu erum vid buin ad vera i nokkra daga i litlum bae sem heitir Vagator i Goa. Vid komum hingad med 13 klukkutima lest fra Mumbai sem liggur medfram vesturstrond Indlands. Thad eru miklar vegalengdir innan Indlands og vid eigum vaentanlega eftir ad thurfa ad taka toluvert lengri lestir en thetta.

Goa er algjor andstada vid Mumbai, her eru allir rolegir og afslappadir, beljur og geitur ganga ut a midjum vegi (i Mumbai voru thaer alltaf a gangstettunum), og her er allt morandi i moskitoflugum, svo vid verdum ad taka marariutoflur. Monsoon timinn er nuna, vid Kari vorum i gaer uti a naerbuxunum i steypiregni og stelpurnar toku myndir. Thad er off-season i Goa thegar monsoon timinn er og tha er toluvert minna af folki a svaedinu. Thad er samt slatti af gomlum (50+) hippum herna og eitthvad af bakpokaferdalongum eins og okkur. Vid virdumst samt vera med theim yngstu i theim geira.



Sidustu tvo daga erum vid buin ad leigja okkur vespu og runta um baeina i kring. Kari og Dagny faerdu sig i gaer yfir a okkar gistingu og foru med okkur ad skoda sveitavegi og strendur svaedisins her i kring. Thad er ofsalega fallegt her i Goa, hvort sem thad eru strendurnar eda palmatresskogurinn upp i fjollum.

That er mjog gott ad komast adeins ut ur storborgunum og geta slappad adeins af. Vid erum i frabaerri gistingu, vid vorum fyrst ein herna en i gaer kom lika norsk stelpa sem for med okkur ut ad borda i gaer.

Okkur synist vid vera buin ad detta inn a gott internet herna og vid vonumst til ad geta sett inn gommu af myndum her i dag og a morgunn. Nuna erum vid hins vegar ordinn svong og aetlum ad fara ad fa okkur morgunmat a Mango Tree, hann er snilld.

Kvedjur, Stenni og Tinna

Tuesday, August 19, 2008

Dagny og Kari i Goa

Jaeja tha er komin su stada ad eg og Kari akvadum ad fara degi fyrir aeatlun til Goa svaedisins i Indlandi. Tokum vid tha lest i gegnum fallegt skogid vaxid umhverfi i Indlands, gistum sidan a fallegu hoteli lengst upp i sveit. Thar sem ad thad var sma vegalengt upp a hotelid okkar akvadum vid ad taka leigubil, sem virkadi ekki betur en thad ad hann drap a ser i hvert einasta sinn vid thurftum ad stoppa og fara upp brekkur. Klukkutimaferd endadi s.s. i thriggja klukkutimaferd.

Erum nuna buin ad leigja okkur skooter og erum buin ad runta um allan bae a thvi. Svaka stud fyrir utan ad thad er vinstri umferd eins og i London og folk herna keyrir askoti thett upp ad manni og bara flautar. Flautan herna virkar fyrir allt, madur flautar til ad lata vita ad madur se til, madur flautar til ad segja ad madur se ad fara ad beigja, madur flautar til ad taka fram ur, sidan er haegt ad nota flautuna til margra adra nota eins og ad flauta a fallega folkid og a halvitana i umferdinni.

Gaman ad segja fra thvi ad vid lentum i moonson rigningu thegar vid vorum i mestu makindum ad keira um Goa, otrulegt hvernig sol og ekkert sky a himni getur breyst i eitt stykki moonson rigningu i 10 min og sidan bara aftur sol og ekkert sky.

Kvedja Dagny og Kari

Sunday, August 17, 2008

Komin til Mumbai a Indlandi

Nuna erum komin til Mumbai a Indlandi og ferdin hingad fra Egyptalandi gekk alveg eins og i sogu.

Thad var rosalega gaman hja okkur i Egyptalandi og vid gerdum fullt af skemmtilegum hlutum.
Thad sem stendur upp ur er an efa ferdin a kameldyrunum ad skoda piramidana. Thad var geggjad og alveg einstok upplifun. Piramidarnir eru risa storir og thad er otrulegt hvernig mennirnir gerdu tha a sinum tima. Thad var lika skrytid ad vera a kameldyri. Madur tharf sko ad halda ser mjog fast thegar thau standa upp og setjast nidur, thetta eru mjog toff dyr. I alla stadi var thetta alveg magnad.

Vid gerdum lika margt annad skemmtilegt eins og ad fara ut ad borda a skipi sem sigldi a Nil, vid leigdum okkur lika skutu med skipstjora sem sigldi med okkur a Nil i solskininu. Vid roltum lika mikid um Cairo og settumst osjaldan nidur a kaffihus og drukkum kaffi, eda tuggdum tad eins og Dagny ordadi thad. Korkurinn er nefnilega skilinn eftir i botninum, kaffid er samt ovenju bragdgott.

Vid forum lika a egypska safnid i Cairo og skodudum nokkra af theim 200.000 munum sem eru thar. Thad var magnad ad sja alla thessa nokkur thusund ara gomlu hluti. Thad var lika rosalegt ad sja mumiurnar. Vid saum baedi dyra mumiur og manna mumiur. Thaer eru ekkert sma nettar og otrulegt hvad thad hefur verid haegt ad vardveita folkid vel i allan thennan langa tima.

Vonandi naum vid ad setja inn restina af Egyptalandsmyndunum bradum thannig ad thid getid farid ad sja naesta land med okkar augum (linsum), thad er Indland.

Bestu kvedjur, Tinna og Stenni

Tuesday, August 12, 2008

Alexandria

Vid sitjum a netkaffi i Alexandriu. Vid komum hingad i gaer med lest og aetlum ad vera i tvo daga. I dag erum vid buinn ad labba um borgina og forum m.a. ad skoda hid sogufraega bokasafn sem er i dag staersta bokasafn a midausturlondum. A sama tima foru Dagny og Kari i dyragard og skodudu gamalt hervirki hinum megin i borginni.

Vid hofum sed ad margir eru ad bidja um fleiri myndir. Vid erum ad setja inn nokkrar myndir nuna en vegna thess hve netid er haegt, verda thaer ekki mjog margar. Vid aetlum hins vegar ad reyna ad setja megnid af tvi sem komid er inn annad kvold a farfuglaheimilinu i Cairo asamt ytarlegu bloggi um that sem vid gerdum thar; pyramidar, kameldyr, sigling a Nil og fl.

Bestu kvedjur, Stenni og Tinna

Thursday, August 7, 2008

Alicante - Madrid - Athena - Cairo

Jaeja nuna erum vid loksins kominn til Cairo eftir meira en solarhrings ferdalag.

Ferdin byrjadi a tvi ad vid lentum i Alicante tar sem Stenni og fjoldskylda hans toku a moti okkur og foru med okkur i husid sem tau voru ad leigja. Tar vorum vid i 2 naetur med fjolskyldunni hans Stenna sem tok frabaerlega a moti okkur. Adfaranott midvikudags skutludu sidan foreldar Stenna okkur upp a flugvollinn i Madrid tar sem vid flugum sidan til Cairo med longu stoppi i Athenu, vid erum ad tala um ad vid bidum i 8 klukkutima a flugvellinum.

Tegar vid lentum i Cairo tok moti okkur konur i burkum og kallar i sidum hvitum kjolum med turban a hausnum, tratt fyrir ad hafa att von a tessu ollu, fengum vid samt lett menningarsjokk. Eftir eins og halfstima bid a flugvellinum, tok enginn a moti okkur fra hostelinu eins og samid var um svo vid turftum ad taka leigubil, sem var svoldid meira en segja tad. Tegar vid komum a hotelid var allt uppbokad to ad vid vorum buinn ad panta fyrir tessa nott, en vid fengum ad hvila okkur a koddum a golfinu med litla heimiliskettinum adur en okkur var skutlad a annad hostel.


Herbergid sem vid erum i er mjog finnt og allt i godu standi. Vid erum buin ad ganga um gotur Cairo i dag og forum a veitingastad adan sem seldi einhvern mjog skrytin en samt godan mat. Her eru engar umferdarreglur, leigubilstjorinn sagdi t.d. vid okkur "Red is go, and green is stop... haha this is Cairo"

Bidjum ad heilsa,

Kv. Dagny, Kari, Stenni og Tinna

Monday, August 4, 2008

Við leggjum að stað í heimsreisuna í dag

Þá er komið að því að við leggjum að stað í heimsreisuna miklu. Við eigum flug til Spánar seinnipartinn í dag, en þangað fór Stenni í fjölskylduferð seinasta fimmtudag.
Við fáum að gista hjá fjölskyldunni hans í tvær nætur og svo munu mamma hans og pabbi skutla okkur til Madrid, en þaðan fljúgum við til Cairo í Egyptalandi.

Bakpokarnir eru klárir og við líka sem ætlum að njóta ferðarinnar í botn:o)

Kveðja til ykkar frá okkur

knús*knús*knús

Tuesday, July 15, 2008

Ferðablogg?

Kæru félagar, hvað finnst ykkur um þetta blogg?

Það er hægt að gera allan fjandann við þetta blogg, bæta við myndum hvar sem er, færa alla hluti hvert sem maður vill hafa þá, velja hvaða lita sem er á allt o.s.frv.

Þetta er allavega mín tilllaga.

Prufa

Aðeins að prófa hvernig þetta virkar.