Saturday, August 23, 2008

Gamlir hippar og fallegar strendur

Nu erum vid buin ad vera i nokkra daga i litlum bae sem heitir Vagator i Goa. Vid komum hingad med 13 klukkutima lest fra Mumbai sem liggur medfram vesturstrond Indlands. Thad eru miklar vegalengdir innan Indlands og vid eigum vaentanlega eftir ad thurfa ad taka toluvert lengri lestir en thetta.

Goa er algjor andstada vid Mumbai, her eru allir rolegir og afslappadir, beljur og geitur ganga ut a midjum vegi (i Mumbai voru thaer alltaf a gangstettunum), og her er allt morandi i moskitoflugum, svo vid verdum ad taka marariutoflur. Monsoon timinn er nuna, vid Kari vorum i gaer uti a naerbuxunum i steypiregni og stelpurnar toku myndir. Thad er off-season i Goa thegar monsoon timinn er og tha er toluvert minna af folki a svaedinu. Thad er samt slatti af gomlum (50+) hippum herna og eitthvad af bakpokaferdalongum eins og okkur. Vid virdumst samt vera med theim yngstu i theim geira.



Sidustu tvo daga erum vid buin ad leigja okkur vespu og runta um baeina i kring. Kari og Dagny faerdu sig i gaer yfir a okkar gistingu og foru med okkur ad skoda sveitavegi og strendur svaedisins her i kring. Thad er ofsalega fallegt her i Goa, hvort sem thad eru strendurnar eda palmatresskogurinn upp i fjollum.

That er mjog gott ad komast adeins ut ur storborgunum og geta slappad adeins af. Vid erum i frabaerri gistingu, vid vorum fyrst ein herna en i gaer kom lika norsk stelpa sem for med okkur ut ad borda i gaer.

Okkur synist vid vera buin ad detta inn a gott internet herna og vid vonumst til ad geta sett inn gommu af myndum her i dag og a morgunn. Nuna erum vid hins vegar ordinn svong og aetlum ad fara ad fa okkur morgunmat a Mango Tree, hann er snilld.

Kvedjur, Stenni og Tinna

21 comments:

Anonymous said...

Hæ krakkar,
Gaman að sjá nýttt blogg frá ykkkur. Það er gott að stoppa á svona stöðum inn á milli til að hlaða batteríin. Hvernig er með malaríutöflurnar, hafið þið getað keypt meira af þeim?
Kveðja María mamma

Stenni said...

Vid keyptum einn pakka i Cairo, thad thydir ad vid megum vera herna i 10 daga. Sidan aetlum vid ad leyta meira til ad eiga inni.

kv. Stenni og Tinna

Anonymous said...

Sæl og blessuð!
Ég var að horfa á myndirnar af ykkur aftur og við erum spennt að sjá ykkur í Góa. Þetta virkar allt svo spennandi t.d. úlfaldamyndirnar. Heyrið þið nokkuntíma fréttir eins og frá OL í Peking. Island bara komið með sifur í handbolta. Það er ennþá gott veður hérna, þó er rigning núna á menningarnótt. Ég er að fara á eftir í brunch í Kópavogi með Helgu og fjölskyldu en Helga er 48 ár í dag. Rósa var að hlaupa 10 km. í maraþoninu en ég veit ekki hvernig henni gekk. Kveðja, frá ömmu.

Anonymous said...

Halló halló sæta fólk!
Gaman að heyra hvað allt gengur vel...en sjæs 13 tíma lest! O dear Lord!!

Hugsum til ykkar, bestu kveðjur frá Perlu. (Mamma biður kærlega að heilsa, skilar knúsum og kossum til þín Tinna mín :*)

Anonymous said...

Hæ hæ gaman að heyra í ykkur, en hér er allt á öðrum endanum út af handboltanum á ól. Við fórum í Rvk marathon í morgun mamma þín í 10 og ég í 1/2 kláraði á 1:32.
Bestu kveðjur Pabbi

Anonymous said...

Frábært að þið séuð komin á svona fallegan og rólegan stað. Um að gera að lifa sig inn í hippafílinginn. Við erum nú að fara til Reykjavíkur að skoða menninguna. Við erum búin að horfa þrisvar á landsleikinn við Spánverja og getum varla beðið eftir úrslitaleiknum. Ætlum að vera í bænum í kvöld. Vonandi sjáum við nýjar myndir þegar við komum heim.
Bestu kveðjur til ykkar, Pálmi og Ásgerður
p.s. Amma Anna sendir kveðjur.

Anonymous said...

Gaman að lesa ferðasöguna ykkar og skoða myndirnar, allir svakalega spenntir yfir handboltanum og það verður sko vaknað í fyrramálið og Kári Birgir heldur þú ekki að mamma þín hafi labbað 10km. í maraþoni Glitnis :o)
Kveðja frá öllum hér, afi og amma biðja að heilsa
Mamma og pabbi

Anonymous said...

halló halló
ég elska þegar það er skrifað... :) og séstaklega þegar það koma nýjar myndir....
ef þið hafið svona keppni þegar þið komið heim um fan nr 1 á síðunni þá vinn ég.. okei?

en gaman að heyra hvað er frábært hjá ykkur :)
haldiði nú áfram að skemmta ykkur svona vel en fariði samt varlega :)
kiss og knús
Dagga frænka

Anonymous said...

Hæ hæ flottu ferðalangar:)
Flottar allar myndirnar hjá ykkur og ferðasögurnar... líst vel á að þið séuð aðeins að taka það rólega og njóta lífsins í Goa, það er svaka mikilvægt hjá ykkur að taka smá pásu frá ferðalögum og bara sóla ykkur og keyra um á skellinöðru og skoða umhverfið... ellert sma spennandi. Haldið áfram að njóta lífsins og skemmta ykkur. Hlökkum til að heyra frá ykkur næst.
Koss og knús Kristín systir og fjölskylda
p.s. Áfram Ísland:)

Anonymous said...

hæ guys,
Indaland hljómar rosa spennandi. Það er staður sem mig langar ótrúlega til að heimsækja... vonandi get ég það einhvern tímann og hlakka þá til að geta leitað til ykkar. hehe

Haldið áfram að rokka!

Anonymous said...

úú bara nýjar myndir :)
geggjaðar þessar strendur!..
og aðeins of sætt barn þarna líka... ef þið sjáið ykkur fært um það þá megiði alveg taka eitt svona barn með ykkur heim.. ég get svo bara tekið við því :p

En... gaman að sjá nýjar myndir :)
hafiði það nú gott :*
Dagga frænks

Anonymous said...

Hæ himsflakkarar.

Svakalega gaman að skoða nýju myndirnar, það skín af ykkur gleðin og ánægjan öllum saman, gott að slappa svoldið af líka. Með þessa gömlu hippa þarna 50+ maður mundi eiga samleið með þeim hee...
Hérna rignir töluvert í dag, við gömlu hipparnir í Víðiberginu fórum kl. 7,15 í morgun upp á Ásvelli, Haukahúsið í Hafnarfirði til að horfa á leikinn Ísland- Frakkland á breiðtjaldi, svaka stemming, það er nú ekkert smá gaman að fá silfrið þó svo öllum langaði mest í gullið en þetta er frábær árangur.

kveðja og knús mamma Ásgerður

Anonymous said...

hæhæ, frábært hvað allt gengur vel hjá ykkur. Ég elska að skoða myndirnar ykkar, ótrúlega spennandi allt saman;)
kveðja, Guðný

Anonymous said...

Vá hvað þetta hljómar alltof vel!!:) skólarnir allir byrjaðir og gamla rútínan er byrjuð að taka aftur við sér!:(
Þetta er algert ævintýr hjá ykkur, ég er eftir að lifa á ykkur núna í vetur í hretinu þegar að þið eruð að upplifa allt mögulegt nýtt hehe:)
endilega komið með fleirri myndir
farið varlega
knús Ösp

Anonymous said...

Rosalega skemmtilegar allar myndirnar frá Indalndi... ekkert smá flott þarna og kósý:)
Strákarnir líka flottir úti í rigninunni... svaka fjör.
Hlakka til að heyra frá ykkur næst.
Koss og knús Kristín

Anonymous said...

Hæhæ Krakkar mínir!
Alltaf jafn gaman að skoða myndirnar og ég sé að Indverjarnir kunna að gera mósaik á tröppurnar sínar.Kv.Mamma

Lára Halla said...

Hehe, það væri klárlega málið að nota svona úlfalda hér á Íslandi.
Hafið þið gott, ótrúlega gaman að sjá myndirnar frá ykkur.

Anonymous said...

Hæ krakkar
Það er gaman að fylgjast með ykkur í gegnum síðuna ykkur og skoða myndirnar. Þær eru samt dálítið margar þegar maður er að stelast til að skoða þetta í vinnunni.
Bestu kveðjur héðan úr rigningunni.
Helga Björk frænka.

Anonymous said...

Hæ, hæ. Gaman að skoða myndirnar. Erum í afmæli núna hjá ömmu Döggu, hún var mjög ánægð að heyra í ykkur áðan ;) Við útbjuggum albúm með myndum úr spánarferðinni fyrir hana. Hafið það gott áfram. Kveðja Þóra frænka.

Anonymous said...

Það er svo gaman að skoða myndirnar ykkar að ég fer inn aftur og aftur. Vona að siglingin verði skemmtileg eins og allt.

kv.mamma í Víðiberginu

Anonymous said...

Hæ hæ,,vorum loksins að komast í netsamband,erum í Þýskalandi á flakki, mikið er gaman að skoða nýju myndirnar :),, gangi ykkur vel í bátsferðinni (voru sjóveikistöflur með )
Kveðja frá mömmu og pabba (Anga og Öllu)