Thursday, November 13, 2008

Hofudborgir og forbodnar borgir

Nuna erum vid stodd i hofudborginni sjalfri, Peking. Fyrstu dagarnir foru nu bara i rolegheit thvi thad lagst eitthver bolvud flensa yfir okkur, madur faer nu vist lika flensur i ferdalogum. Nuna erum vid hins vegar komin a fullt og buin ad gera marga skemmtilega og ahugaverda hluti.

Madur aetti tha kannski bara ad byrja a thvi ad segja fra deginum i dag. Vid forum a Torg Hins Himneska Fridar til thess ad heimsaekja minningarholl Mao Zedong sem er stadsett i midjunni a torginu sjalfu, sem er thad staesta i heimi. I safnid maeta morg hundrud Kinverjar a hverjum degi og margir hverjir keyptu blom sem their letu svo vid styttu af Mao fyrrum leidtoga Kina. Thegar thu labbadir svo innar i safnid la sjalfur leidtoginn i glerkistu a midju golfinu. Thetta var rosalega serstok upplifun. Manni fannst thetta svona svipa til jardarfarar, othaegilega skritid andrumsloft en tho mjog merkilegt.

Seinna i dag forum vid svo og skodudum olimpiuleikvanginn her i Peking. Thad var ekkert sma flott ad sja svaedid sjalft, enda ekkert sma stor og flottur leikvangur. Thad var lika magnad ad sja Hreidrid (leikvangurinn heitir thad) ad utan thegar thad var komid myrkur, allt var lyst upp i flottum litum. Eftir langan dag, ansi mikid labb og nokkrar ferdir i metroinu voru faeturnar minar alveg oskaplega theyttar. Stenni minn var nu ekki lengi ad redda thvi og tok mig bara a hestbak, mer fannst thad vodalega thaegilegt en greyid Dagny thurfti i stadinn ad horfa a mig med ofundaraugum.

Her i Peking erum vid lika buin ad fara og skoda "The Forbidden City" eda "Forbodnu Borgina", I meira en fimm hundrud ar var Forbodna Borgin adsetur keisarans i Kina og hirdarinnar og thar var politisk midstod landsins. Svaedid var svakalega stort og allt uti fallegum byggingum i kinverkum stil. Vid forum einnig og skodum safn fullt af klukkum fra 18. og 19. old sem voru gefnar keisaranum a sinum tima. Klukkurnar voru alveg otrulega flottar og ekkert sma merkilegt ad thad voru gerdar svona taeknivaeddar klukkur a thessum tima. Klukkan sem mer fannst flottust var samansett af gyltum fil, sem dro a eftir ser vagn. Fillinn gat gengid, opnad og lokad augunum, hreyft ranan og fl..

Adur en vid komum til Peking eiddum vid 3 dogum i Xi'an, fyrrum hofudborg Kina. Thangad forum vid til thess ad skoda Terracotta herinn. Herinn er um 2.200 ara gamall og samanstendur af u.th.b. 8.000 hermonnum i mannshaed. Enginn hermadur er eins og smaatridin eru alveg gifurleg. Thad var keysarinn Qin (rikti 247 -221 fyrir krist og sameinadi Kina) sem let gera thennan her til thess ad hann gaeti haldid afram ad stjorna i naesta lifi. Thad er mjog merkilegt ad fyrir 24 arum fundu baendur herinn, en fyrir thad vissi enginn um herinn, allt um hann var gleymt og grafid. Madur veltir thvi fyrir ser hvad annad hefur gerst sem vid vitum ekki um og eigum eftir ad finna, eda finna ekki. Thad var alveg magnad ad sja Terracotta herinn og vinur okkar fra Indlandi for med okkur ad skoda herinn, en hann minnti mann ekkert sma mikid a Borat!

Thad var kinverkur strakur sem bad Dagnyju um ad giftast ser i Xi'an. En strakurinn var mesta nord sem haegt er ad imynda ser, litill gaur med kulugleraugu. Hann reyndi enn og aftur ad sannfaera Dagnyju, sagdi t.d. ad thad vaeri alveg ogedslega snidugt ad thau myndu bara giftast, tha gaetu thau verid rosalega mikid a Islandi og lika rosalega mikid i Kina, alveg gasalega snidugt! Svo sagdist hann lika vera svo feiminn thvi honum fannst Dagny svo endalaust falleg. Mer fannst hann nu ekki mjog feiminn! En vid hofdum mjog gaman af thessu ollu, hljogum okkur alveg mattlausar.

A morgun aetlum vid ad fara og skoda Kinamurinn.

Eg sendi rosalega godar kvedjur heim til ykkar.
Tinna

Tuesday, November 4, 2008

Pondur og matreidslunamskeid

Chengdu ad kvoldlagi

Eftir mikla leit og sma vesen vorum vid loksins buin ad finna ferd til Tibet. Hun hefdi kostad ruman 100.000 kall i heildina og stadid i um 12 daga og fjorir af theim dogum hefdu farid i lestaferd.... eftir ad hopurinn var buinn ad raeda saman um kosti og galla ferdarinnar var akvedid ad haetta vid aforminn. Svo ad enginn Tibet fyrir okkur i thetta skiptid!

I stadinn forum vid ad gaela vid tha hugmynd af fara til Filipseyja, en thad a eftir ad koma i ljos!

Vid erum eins og er stodd i Chengdu, her bua ekki nema um ellefu milljonir manna og er thetta fimmta staersta borgin i Kina. Borgin er mjog thekt fyrir pondurnar sinar, her er mjog stor pondu gardur. Pondur eru mjog skemmtileg dyr sem eru thvi midur i mjog mikilli utrimingarhaettu. Thaer eru ekki nema um 1500 talsins og eru um 70 pondur bara i pondugardinum i Chengdu. Vid forum ad skodathaer og urdum uppfull af frodleik um pondur og lifnadarhaetti theirra.
Thegar thaer eru ordnar yfir eins ars tha eru thaer alveg haettar ad hafa ahuga a thvi ad hreifa sig neitt of mikid. Sumar theirra meira ad segja bordudu bambusinn sinn bara a bakinu. Sidan er eitt staersta vandamal theirra thad ad thaer hreifa sig svo haegt og litid ad thaer eiga i storum erfidleikum i ad finna hvort adra i natturinni til ad makast. Sidan thegar thaer eru komnar i dyragardana tha missa thaer ut af einhverjum astaedum ahugann a thvi ad makast. Svo ad visindamenn i Kina hafa verid ad eyda godum tima i thad ad finna ut hvad their eigi ad gera til ad bjarga thessum malum, their hafa m.a. gefid karl dyrinu viagra. Thetta hefur thvi midur ekki tekist nogu vel hja theim og tha er bara eitt til taks og thad er taeknifrjofgun.

Ad skoda pondur er ekki thad eina sem vid hofum gert herna i Chengdu, vid forum nefnilega a matreidslunamskeidi. Thad var haldi a fimmtuhaed a hostelinu sem vid erum a, thar var bara annad eldhus og kosyheit. Vid vorum bara thrju a namskeidinu sidan var kokkur hostelsins ad kenna okkur, og einn tulkur og einn strakur af hostelinu sem atti ad taka myndir en hann hondladi thad ekki alveg svo ad tulkurinn sa um thad. Sidan var ein kona ad sja um ad vaska upp eftir okkur.
Ma segja ad vid hofum laert alveg heilan helling i kinverskri matargerd. I lok namskeidsins vorum vid buin ad elda thrja retti hver. Alveg ljomandi goda og ma segja ad vid hofum bara oll stadid okkur listarvel!Og eyddum vid kvoldinu i thad ad borda rettina og drekka bjor/spride. Thegar vid komum heim tha getum vid eldad fyrir ykkur oll, thvi Tinna skrifadi nidur allar uppskriftirnar!

Eg aetla ekki ad hafa thetta lengra ad sinni, vid erum ad fara til Xi'an i kvold med lest i 15 tima svo ad vid verdum komin thangad a morgun. Nuna aetla eg ad fara thvi ad eg og Tinna erum ad fara ad borda bananaponnukoku med hunangi mmmmm.

Kvedja Dagny Ros


Mynd af svinunum a hostelinu, thau fa svona stundum ad ganga lausum hala og skoda sig um.