Tuesday, August 19, 2008

Dagny og Kari i Goa

Jaeja tha er komin su stada ad eg og Kari akvadum ad fara degi fyrir aeatlun til Goa svaedisins i Indlandi. Tokum vid tha lest i gegnum fallegt skogid vaxid umhverfi i Indlands, gistum sidan a fallegu hoteli lengst upp i sveit. Thar sem ad thad var sma vegalengt upp a hotelid okkar akvadum vid ad taka leigubil, sem virkadi ekki betur en thad ad hann drap a ser i hvert einasta sinn vid thurftum ad stoppa og fara upp brekkur. Klukkutimaferd endadi s.s. i thriggja klukkutimaferd.

Erum nuna buin ad leigja okkur skooter og erum buin ad runta um allan bae a thvi. Svaka stud fyrir utan ad thad er vinstri umferd eins og i London og folk herna keyrir askoti thett upp ad manni og bara flautar. Flautan herna virkar fyrir allt, madur flautar til ad lata vita ad madur se til, madur flautar til ad segja ad madur se ad fara ad beigja, madur flautar til ad taka fram ur, sidan er haegt ad nota flautuna til margra adra nota eins og ad flauta a fallega folkid og a halvitana i umferdinni.

Gaman ad segja fra thvi ad vid lentum i moonson rigningu thegar vid vorum i mestu makindum ad keira um Goa, otrulegt hvernig sol og ekkert sky a himni getur breyst i eitt stykki moonson rigningu i 10 min og sidan bara aftur sol og ekkert sky.

Kvedja Dagny og Kari

9 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur krakkar mínir, hlakka til að sjá myndir
Kv. Mamma/Alla

Anonymous said...

Vá hvað ég öfunda ykkur að vera þarna! skemmtiu þér fyrir mig líka Kári!
Love Didda sys, Raggi og Böðvar Snær

Anonymous said...

Tinna mín ég er loksins búin að senda þér þetta email sem ég ætlaði að senda þér fyrir löngu !! Úffff ég er geggjað abbróó hér heima á klakanum ... vildi óska að ég gæti hitt ykkur einhverstaðar hinumegin á hnettinum. Í stað þess verð ég að vera sátt við að fá bumbu og kjaga um eins og níræð kona út af grindargliðnun :) Ég man ekki hvort að ég nefndi við þig að ég komst inn í köben :D Njótið lífsins ... Sigrún Birna

Anonymous said...

Geggjað að heira frá ykkur og flautið bara nóg svo þessir brjálaðingar keyri ekki á ykkur;D.En farið varlega elskurnar mínar. Góða skemmtun.Mamma/Unna

Anonymous said...

Gott að heyra frá ykkur, og að allt gangi vel. Frábærar myndir frá Egyptalandi.
Kv Pabbi

Anonymous said...

Hellúúúúú :) vona að það sé geggjað stuð hjá ykkur !!!! go wild kids !! hehe

kv. Sylvía Þoll vinkona ;)

Anonymous said...

shit the fokk þetta hljómar allt saman ótrúlega vel! er að skoða myndirnar, þetta virkar allt alveg fáránlega framandi og frábært. vona að þið séuð að njóta þessa alls sem allra mest.

Unknown said...

Frábært... Er að detta inn á bloggið ykkar í fyrsta skipti og finnst þetta bara hin bersta afþreifing, þið eruð jú öll vinir mínir og gaman að sjá ykkur stútfull af menningu framandi landa. Vonandi að þið skemmtið ykkur konunglega og muniði heilræðið sem hann jesús kenndi okkur öllum "það sem þú vilt að aðrir menn gjöri yður það skulið þér og þeim gjöra"
kv. Arnar Dan

Anonymous said...

þetta hljómar svo ótrúlega vel! :)