Tuesday, November 4, 2008

Pondur og matreidslunamskeid

Chengdu ad kvoldlagi

Eftir mikla leit og sma vesen vorum vid loksins buin ad finna ferd til Tibet. Hun hefdi kostad ruman 100.000 kall i heildina og stadid i um 12 daga og fjorir af theim dogum hefdu farid i lestaferd.... eftir ad hopurinn var buinn ad raeda saman um kosti og galla ferdarinnar var akvedid ad haetta vid aforminn. Svo ad enginn Tibet fyrir okkur i thetta skiptid!

I stadinn forum vid ad gaela vid tha hugmynd af fara til Filipseyja, en thad a eftir ad koma i ljos!

Vid erum eins og er stodd i Chengdu, her bua ekki nema um ellefu milljonir manna og er thetta fimmta staersta borgin i Kina. Borgin er mjog thekt fyrir pondurnar sinar, her er mjog stor pondu gardur. Pondur eru mjog skemmtileg dyr sem eru thvi midur i mjog mikilli utrimingarhaettu. Thaer eru ekki nema um 1500 talsins og eru um 70 pondur bara i pondugardinum i Chengdu. Vid forum ad skodathaer og urdum uppfull af frodleik um pondur og lifnadarhaetti theirra.
Thegar thaer eru ordnar yfir eins ars tha eru thaer alveg haettar ad hafa ahuga a thvi ad hreifa sig neitt of mikid. Sumar theirra meira ad segja bordudu bambusinn sinn bara a bakinu. Sidan er eitt staersta vandamal theirra thad ad thaer hreifa sig svo haegt og litid ad thaer eiga i storum erfidleikum i ad finna hvort adra i natturinni til ad makast. Sidan thegar thaer eru komnar i dyragardana tha missa thaer ut af einhverjum astaedum ahugann a thvi ad makast. Svo ad visindamenn i Kina hafa verid ad eyda godum tima i thad ad finna ut hvad their eigi ad gera til ad bjarga thessum malum, their hafa m.a. gefid karl dyrinu viagra. Thetta hefur thvi midur ekki tekist nogu vel hja theim og tha er bara eitt til taks og thad er taeknifrjofgun.

Ad skoda pondur er ekki thad eina sem vid hofum gert herna i Chengdu, vid forum nefnilega a matreidslunamskeidi. Thad var haldi a fimmtuhaed a hostelinu sem vid erum a, thar var bara annad eldhus og kosyheit. Vid vorum bara thrju a namskeidinu sidan var kokkur hostelsins ad kenna okkur, og einn tulkur og einn strakur af hostelinu sem atti ad taka myndir en hann hondladi thad ekki alveg svo ad tulkurinn sa um thad. Sidan var ein kona ad sja um ad vaska upp eftir okkur.
Ma segja ad vid hofum laert alveg heilan helling i kinverskri matargerd. I lok namskeidsins vorum vid buin ad elda thrja retti hver. Alveg ljomandi goda og ma segja ad vid hofum bara oll stadid okkur listarvel!Og eyddum vid kvoldinu i thad ad borda rettina og drekka bjor/spride. Thegar vid komum heim tha getum vid eldad fyrir ykkur oll, thvi Tinna skrifadi nidur allar uppskriftirnar!

Eg aetla ekki ad hafa thetta lengra ad sinni, vid erum ad fara til Xi'an i kvold med lest i 15 tima svo ad vid verdum komin thangad a morgun. Nuna aetla eg ad fara thvi ad eg og Tinna erum ad fara ad borda bananaponnukoku med hunangi mmmmm.

Kvedja Dagny Ros


Mynd af svinunum a hostelinu, thau fa svona stundum ad ganga lausum hala og skoda sig um.

8 comments:

Anonymous said...

Sæl öllsömul!
þetta var góð fræðsla um Pöndurnar Dagný mín.Og gott að vita að þú verðir kínverska eldabuskan þegar þú kemur heim krúttið mitt.Kv.Mamma Dagnýar.

Anonymous said...

Við förum auðvitað fram á það verði veisla fyrir foreldrana þegar þið komið heim og matargerðin verði á ykkar höndum.
Gaman að fylgjast með og góða ferð áfram og ég bið að heilsa öllum leirhermönnunum,

Anonymous said...

Hæ öll þrjú.
svakalega er gott að þið eruð búin að læra að elda svona fínan kínverskan mat, ég tek undir það það verður alsherjar matarboð við heimkomu ykkar og þið að sjálfsögðu kokkarnir og við að borða.Vona að lestarferðin gandi vel til Xi-an og það verða ekki sömu uppákomur/ferðir eins og í síðustu ferð þarna með gaurnum eheee.Mig er nú farið að langa í þessar pönnukökur sem ég er alltaf að heyra af með bönununum og sírópinu, hljómar spennandi.Höldum áfram að fylgjast með það er svo góðir pistlarnir ykkar elskurnar mínar.
kv.mamma Tinnu

Anonymous said...

Hæ hæ öll!
Alltaf gaman að fá svona skemmtilega fróðleiksmola:) Hlakka svo til að smakka kínverska matinn ykkar! Tinna þú eldar í næsta matarklúbb fyrir okkur:)
kv. Guðný Ó

Anonymous said...

Hæhæ :D vá hvað þetta er sniðugt hjá ykkur að læra að elda kínverskan:D hlakka til að fá að smakka þegar þið komið heim:D
Hafið þið það sem allra best ;)
Knúsí kveðja Bryndís

Anonymous said...

Vá, ég hlakka til að fá kínverskan mat! nammnammnamm! :)

Knús! Söknum þín dagný rós!

Anonymous said...

elsku Dagny min! en ætla eg að reyna að senda bref til tin tað hefur ekki gengið tað erallt gott her a selfossi semse ekkert að gerast . tað ermjog gaman að fylgjast með ykkur.Heyrðu,tað er alvarlegt tetta með pondurnar tar vantar orugglega vítamin.ekki meira að sinni kv amma Dia

Anonymous said...

hæ hæ
Skemmtilegt bloggið eins og alltaf... vorum að skoða myndirnar ykkar og sáum að þið eruð bara algjörir matreiðslumeistarar... svaka girnilegir réttirnir ykkar og sérstaklega vel skeyttir með blómum og öllu:) Pöndurnar voru líka krúttílegar... voða sætar.
heyrumst fljótlega
Knús Kristín systir