Thursday, November 13, 2008

Hofudborgir og forbodnar borgir

Nuna erum vid stodd i hofudborginni sjalfri, Peking. Fyrstu dagarnir foru nu bara i rolegheit thvi thad lagst eitthver bolvud flensa yfir okkur, madur faer nu vist lika flensur i ferdalogum. Nuna erum vid hins vegar komin a fullt og buin ad gera marga skemmtilega og ahugaverda hluti.

Madur aetti tha kannski bara ad byrja a thvi ad segja fra deginum i dag. Vid forum a Torg Hins Himneska Fridar til thess ad heimsaekja minningarholl Mao Zedong sem er stadsett i midjunni a torginu sjalfu, sem er thad staesta i heimi. I safnid maeta morg hundrud Kinverjar a hverjum degi og margir hverjir keyptu blom sem their letu svo vid styttu af Mao fyrrum leidtoga Kina. Thegar thu labbadir svo innar i safnid la sjalfur leidtoginn i glerkistu a midju golfinu. Thetta var rosalega serstok upplifun. Manni fannst thetta svona svipa til jardarfarar, othaegilega skritid andrumsloft en tho mjog merkilegt.

Seinna i dag forum vid svo og skodudum olimpiuleikvanginn her i Peking. Thad var ekkert sma flott ad sja svaedid sjalft, enda ekkert sma stor og flottur leikvangur. Thad var lika magnad ad sja Hreidrid (leikvangurinn heitir thad) ad utan thegar thad var komid myrkur, allt var lyst upp i flottum litum. Eftir langan dag, ansi mikid labb og nokkrar ferdir i metroinu voru faeturnar minar alveg oskaplega theyttar. Stenni minn var nu ekki lengi ad redda thvi og tok mig bara a hestbak, mer fannst thad vodalega thaegilegt en greyid Dagny thurfti i stadinn ad horfa a mig med ofundaraugum.

Her i Peking erum vid lika buin ad fara og skoda "The Forbidden City" eda "Forbodnu Borgina", I meira en fimm hundrud ar var Forbodna Borgin adsetur keisarans i Kina og hirdarinnar og thar var politisk midstod landsins. Svaedid var svakalega stort og allt uti fallegum byggingum i kinverkum stil. Vid forum einnig og skodum safn fullt af klukkum fra 18. og 19. old sem voru gefnar keisaranum a sinum tima. Klukkurnar voru alveg otrulega flottar og ekkert sma merkilegt ad thad voru gerdar svona taeknivaeddar klukkur a thessum tima. Klukkan sem mer fannst flottust var samansett af gyltum fil, sem dro a eftir ser vagn. Fillinn gat gengid, opnad og lokad augunum, hreyft ranan og fl..

Adur en vid komum til Peking eiddum vid 3 dogum i Xi'an, fyrrum hofudborg Kina. Thangad forum vid til thess ad skoda Terracotta herinn. Herinn er um 2.200 ara gamall og samanstendur af u.th.b. 8.000 hermonnum i mannshaed. Enginn hermadur er eins og smaatridin eru alveg gifurleg. Thad var keysarinn Qin (rikti 247 -221 fyrir krist og sameinadi Kina) sem let gera thennan her til thess ad hann gaeti haldid afram ad stjorna i naesta lifi. Thad er mjog merkilegt ad fyrir 24 arum fundu baendur herinn, en fyrir thad vissi enginn um herinn, allt um hann var gleymt og grafid. Madur veltir thvi fyrir ser hvad annad hefur gerst sem vid vitum ekki um og eigum eftir ad finna, eda finna ekki. Thad var alveg magnad ad sja Terracotta herinn og vinur okkar fra Indlandi for med okkur ad skoda herinn, en hann minnti mann ekkert sma mikid a Borat!

Thad var kinverkur strakur sem bad Dagnyju um ad giftast ser i Xi'an. En strakurinn var mesta nord sem haegt er ad imynda ser, litill gaur med kulugleraugu. Hann reyndi enn og aftur ad sannfaera Dagnyju, sagdi t.d. ad thad vaeri alveg ogedslega snidugt ad thau myndu bara giftast, tha gaetu thau verid rosalega mikid a Islandi og lika rosalega mikid i Kina, alveg gasalega snidugt! Svo sagdist hann lika vera svo feiminn thvi honum fannst Dagny svo endalaust falleg. Mer fannst hann nu ekki mjog feiminn! En vid hofdum mjog gaman af thessu ollu, hljogum okkur alveg mattlausar.

A morgun aetlum vid ad fara og skoda Kinamurinn.

Eg sendi rosalega godar kvedjur heim til ykkar.
Tinna

13 comments:

Anonymous said...

Þið verðið orðin algjörir snillingar í sögu og menningu með þessu áframhaldi - þið lærið eitthvað nýtt á hverjum degi sem er bæði gagnlegt, skemmtilegt og eflaust alveg frábær upplifun. Ég hlakka til að tala við svona sjóaða vini þegar þið komið heim! Haldið áfram að rata á vit ævintýranna og vera svona opin og áhugasöm um sögu og menningu hvers staðar sem heimsóttur er. Ég vil einnig þakka ykkur fyrir að leyfa okkur að fylgjast með ykkur og þar með fá smá bita af upplifuninni - æðislegt blogg hjá ykkur! Ég sendi þér risastórt knús Tinna mín. Þín vinkona Ásbjörg

Anonymous said...

BWAHAHAHA.....alveg gasalega sniðugt, slá tvær flugur í einu höggi og bara gifta sig!!!æ fólk getur verið svo brjálað stundum!;)
Þið eruð alveg rosalega dugleg að skoða og sjá merkilega hluti-hluti sem margir ná aldrei að sjá..þetta er svo dýrtmæt upplifun:)
Njótið ykkar eins og ég veit að þið gerið og góða skemmtun(ég myndi ráðleggja ykkur að vera einnig líkamlega vel tilbúin)í að skoða Kínamúrinn..hann er örugglega MERGJAÐUR!
kossar og knús:*
Ösp

Anonymous said...

Ég skil ekkert í Dagnýju að slá hendinni á móti svona tækifæri eins og gengið er núna á Íslandi! Þetta virðist myndarpiltur og greinilega mjög feiminn.
Bestu kveðjur frá Fróni.

Anonymous said...

það er so gaman að lesa hvað er gaman,áhugavert og skemmtilegt hjá ykkur, ég var að hugsa þau verða að fara að senda pistla,eitthvað skemmtilegt í blöðin hér á Ísland annað en krepputal, þið eruð hreint út sagt ótrúleg,þið vandið ferðalagið ykkar svo mikið og verðið örugglega sagfræðinga eða eitthv.-þannig og þá er nú kannski ekki lélegt að einn úr hópnum á Kínverskan maka :-)
sendi bestu kveðju krá klakanum góða,
mamma Ásgerður
p.s. bíð eftir kínverska matnum , þið látið bara vita hvað þarf ð kaupa ..... ef allt klárast úr hillum búðanna þá er eins gott að safna ,,ekkert grín eheee

Anonymous said...

Hahahaha ... gaman að lenda á séns með svona kúlugleraugum. Og ekkert minni heldur en gifting! Nohh... :)

Gaman að heyra sögurnar ykkar, hljómar virkilega spennandi!

Haldið áfram fjörinu !

Anonymous said...

Hehehe ekkert smá fyndið með gaurinn sem ætlar að giftast Dagnýju...bara krúttílegt:) Skemmtilegar allar nýju myndirnar og bloggið hjá ykkur. Það var líka gaman að heyra í þér Tinna áðan og að allt gangi svona vel hjá ykkur.
Heyrumst fljótlega aftur.
knús og koss Kristín

Anonymous said...

haha trúi ekki að þú hafir hafnað honum dagný, peningarnir hans eru örugglega miklu meira virði en þínir þegar þú kemur aftur heim! ;)

annars tek ég bara undir með öllum hérna, sjæsa hvað þetta er mikið draumaferðalag, get ekki gert mér í hugarlund hversu skemmtilegt þetta er! haldið áfram að hafa það frábært :)

Anonymous said...

Haha, Dagný hvað gengur eiginlega að þér!! Að hafna þessum stórmyndarlega unga manni...sussumsveiii!!

Ágústa

Anonymous said...

Hello
Vonandi gekk ferðin vel til Phillipseyja hjá ykkur kláru ferðalangar:) Langaði líka að segja hvað klippingin er flott á þér Tinna... algjör skvísa sæta pæta.
Knús og koss Kristín systir

p.s endilega sendu mér mail þegar þið eruð komin með númer sem hægt er að hringja í

Anonymous said...

Jiii var að skoða nýju myndirnar og sólsetursmyndirnar eru alveg geggjaðar... ekkert smá flottar sérstaklega þessar tvær sem þú (Tinna) talaðir um í mailinu áðan:)
Góða ferð á morgun og góða skemmtun í göngunni;)
Knús Stína systir

Anonymous said...

Halló elsku krakkarnir mínir.
Núna eruð þið örugglega sofandi í rútunni á milli borga i Philipseyjum á leið í gönguferðina ykkar, miklið göngugarpar, þið eruð nátturlega bara stórkostlega flott í að skipaleggja ykkur .
Það er svo gaman að myndunum nýju og sólsetrið er ekkert smá flott hlítur að vera æðislegt að vera ástfanginn og á svona stað , knúsi knús.......... ég ætti að biðja pabba þinn Tinna mín að skutlast með mig á svona eyju :-)
Gangi ykkur vel næstu dagana í göngunni miklu.
Knús og kram frá Víðiberginu

Anonymous said...

Hæhæ ákvað að kasta smá kveðju.. var að skoða myndirnar ykkar:) Sakna ykkar
kv Bryndís :)

Anonymous said...

vá hvað ég öfunda ykkur mikið :d í staðin fyrir að vera að skoða allt kína og tíbet og allt þetta þá þarf ég að vera föst á íslandi að læra fyrir landafræði próf í þessu, ekkert smá gaman að skoða myndirnar og svona,nennti ekki alveg að lesa þetta alt :D sakna þín alveg ótrulega mikið tinna min og hvafði alveg viljað hafa þig í afmælinu hja önnu ömmu (: allavegana hlakka til að sjá þig koss og knúss Brynja Rán litla frænka :)