Thursday, September 18, 2008

Bananablogg fra Hampi

Thad er kominn timi a nytt blogg. Vid vitum ad thid hafid bedid lengi og i tilefni thess verdur thetta alfarid strakablogg. Thad eru ekki lengur kruttlegir apar i leikfangalest, heldur apar... a banner.

Thegar sidasta faersla var skrifud vorum vid i Ooty. Eftir thad forum vid og gistum inn i frumskoginum i tvaer naetur. Thar forum vid i safari og saum villta fila, apa, visundur, bjorn og allskonar dyr. Dagny sa meira ad segja villta rottu inn a herbergi. Sidan forum vid strakarnir i fjogurra klukkutima fjallgongu eldsnemma um morguninn og thurftum medal annars ad hlaupa undan fil sem var med olaeti a gonguslodanum.



Thegar vid rotudum ut ur frumskoginum komum vid inn i borg sem heitir Mysore. Thar roltum vid um litrikan markad thar sem stelpurnar keyptu hudmalningu og vid strakarnir tokum myndir. Sidan skodudum vid lika storan kastala sem var byggdur i upphafi 20 aldar.



Thad eru allavega fjorar borgir a Indlandi sem eru staerri en Bangalore. Samt bua 6 milljonir i Bangalore og thad var okkar neasti afangastadur. Dagny atti afmaeli medan vid vorum i borginni og i tilefni thess budu foreldrar hennar okkur ollum ut ad borda. Vid forum a vietingastad a tiundu haed med utsyni yfir borgina og bordudum bestu kvoldmaltid ferdarinnar hingad til. Their sem skoda myndirnar hans Stenna geta gladst thvi vid forum med myndavelina i hreinsun i Bangalore. Hedan i fra eru svortu punktarnir a myndunum ur sogunni - i bili. Kari keypti ser lika nyja linsu. Svakalega flotta linsu sem er baedi venjuleg og addrattarlinsa.



Vid strakarnir keyptum okkur sitthvort carrom-bordid til ad senda heim. Einhver snillingur a posthusinu var buinn ad fullvissa okkur um ad pakkar maettu vera eins storir og vid vildum, svo lengi sem their vaeru ekki of thungir. Eftir ad hafa eytt heilum degi i ad kaupa bord, pakka theim inn med 15 metra rullu af boluplasti og fraudplasti, forum vid med pakkann nidra posthus til ad lata hlaegja ad okkur. Thad kom i ljos ad svona pakkar eru bara sendir med DHL, og thad kostar ekki nema 60.000 kr. Vid erum samt enntha med pakkann. Vid vitum ekki alveg afhverju en vid aetlum ad rifa hann upp i kvold og taka eitt eda tvo spil.

Nuna erum vid hinsvegar stodd a stad sem heitir Hampi. fyrir 5-600 arum var thetta hofudstadur stors hinduisks keisaradaemis sem sem nadi yfir allan sudurhluta Indlands og rikti i 250 ar. Eins og gefur ad skilja er allt fullt af fornminjum og vid erum buin ad hjola um i dag og skoda thaer. A morgunn forum vid sidan i fjallgongu og skodum medal annars apamusteri. Thad er mikid af opum her. Vid strakarnir kaupum oft banana og setjumst hja opunum og gefum theim. Their eru alveg til i ad setjast i fangid a manni og rifa af manni bananan. I dag saum vid lika apa stela mango a graenmetismarkadnum og hlaupa a hardaspretti i burtu med graenmetissalann a haelunum. Okkur fannst thad svolitid fyndid.



Hampi er sidasti afangastadur okkur i sudurhluta Indlands, en eftir tvo daga forum vid med lest nordur til Agra. Hun tekur ekki nema 32 klukkutima.

Kv. Stenni og Kari

14 comments:

Anonymous said...

Vááá flottar myndir....
séstaklega apamyndin hérna að ofan.. :)

en stenni..... ferðu ekki að koma heim? þetta er orðið ágætt bara held ég :p

hafðiði það gott..
og til hammó með ammó dagny

kv. Dagga frænks

Anonymous said...

Ekkert smá skemmtilegar myndir ,ykkur semur aldeilis vel við apana ,Birkir er hálf öfundsjúkur út í ykkur að vera svona miklir apavinir.Alltaf nóg um að vera.
Dagný innilega til hamingju með árin 20 það eru nú ekki allir sem halda upp á afmælið sitt á 10 hæð á veitingarstað á Indlandi en húrra fyrir ykkur.
Svaka gaman að fylgjast með ykkur og hafið það áfram sem allra best,
kveðja þar til næst,
Fjölskyldan Víðibergi
Birkir Bryndís, Ásgerður og Pálmi

Anonymous said...

Skemmtilegt nýja bloggið og skemmtilegar allar nýju myndirnar... aparnir eru náttúrulega bara krútt, væri alveg til í einn svona:)
Hafið það rosa gott og góða ferð í 32 tíma lestinni...Knús Kristín og Co.

Anonymous said...

Sæl öll sömul!
Mikið var nú gaman að fá loksins eitthvað að lesa, vá myndirnar eru geggjaðar, og ég hefði nú alveg viljað vera fluga á vegg á pósthúsinu.Haldið bara áfram að vera frábær.Kv.Jórunn Mamma

Anonymous said...

hæ öll sömul:)þetta er alveg frábærar myndir, ég tala nú ekki um litina þarna á Indlandi..er ekki frá því að þetta sé geðveikur staður til að mynda!geðveikt stelpur, keyptuð þið ykkur svona húðmálningu:)damn, týpískt með sendinguna á borðinu, mjög svekkjandi!
Þetta er með eindæmum ævintýr hjá ykkur.
Svona ef að þið viljið fá að vita stöðunna á veðrinu hér þá hefur verið hálfgerður stormur hérna, mikið rok og rigning, alger haustfílingur hehe:)
skemmtið ykkur eins og ykkur einum er lagið;)
kv.Ösp

Anonymous said...

ps:algerar dúllur þessir apar...draumurinn minn þegar ég var lítil var að eiga apa(kannski gamall draumur margra barna hehe)!

Anonymous said...

Ég var búin að bíða spennt eftir næsta bloggi, það stóðst allar væntingar. Myndirnar að sjálfsögðu æðsilegar og.. "Ævintýri enn gerast" tralalala...! Hafið það ótrúlega gott og ég vona að lestarferðin gangi vel :P

Anonymous said...

Sjeeeeettt!!! 32 tímar, eruði klikk...Það er ekkert smá sem þið eruð kröftug maður.
Vá hvað apa-stuldurinn var örugglega fyndinn, hefði vel verið til í að sjá hann!
Enn og aftur hljómar þetta svo vel hjá ykkur, og já takk fyrir alla fínu fróðleiksmolana um Indland, ...ég hef það einhvern veginn á tilfinningunni að Stenni sé með þá..?
Njótið lífsins, kv. Perla

Anonymous said...

Frábært að heyra að þið nutuð matarins vel:) Eitthvað verður maður að gera þegar litla syss er orðin 20 ára. Mér þætti svaka fínt ef þið senduð einn apa með heim þegar þið sendið borðin að lokum. En getið þó hugsað að það er pínku jákvætt að þið getið spilað í lestinni og jafnvel líka í lestinni á eftir verð að segja að ég fæ ælu upp í háls 30 klst tvo daga í röð oj barasta ég fékk nóg af 24klst. Gangi ykkur vel.

Anonymous said...

váááa, þetta er bara æði:D þessir apar virðast koma ykkur heldur betur í gott skap:)

reyni að fylgjast með.. loksins get ég gert komment:O

Anonymous said...

hehe var ég hér að undan

kv. ólöf karla

Anonymous said...

Hæ elsku frænka og Stenni mikið er gaman að sjá allar þessar flottu myndir ég sé að ykkur líður vel og það er svo gaman hjá ykkur.Hafið það sem allra best. Kveðja Kristín brynja

Anonymous said...

Hæ,hæ krakkar
þetta er nú meira fjörið hjá ykkur og þvílíkt markt að sjá eins og myndirnar sýna, endilega verið dugleg að skrifa ferðasöguna það er svo gaman fyrir ykkur og okkur hér heima sem erum að fylgjast með ykkur
Kveðja Mamma og pabbi //Alla og Angi

Anonymous said...

Vá þetta er fáránlegt, alltof geðveikt! Myndirnar ekkert smá flottar!

haldið áfram að gera snilla hluti!

kv. þórdís helgad.:)