Monday, September 1, 2008

"Indian Style" og "Western Style"

Jaeja tha er kominn timi a nytt blogg!!

Seinustu dagana i Gou nutum vid i botn, forum til daemis og skodudum kryddjurtaskog thar sem ad okkur var kynnt allt um kryddjurtirnar thar og endudum a thvi ad smakka local drykk theirra heima manna, bragdadist meira eins og brennivin. Vorum half sjokkerud yfir thvi ad thetta veari afengi thar sem ad bilstjorinn okkar var buinn ad vera ad sotra a thessu allan timan sem vid vorum i kryddjurta leidangri! En vid erum samt heil og hann keirdi mjog abyrgt midad vid indverja :)

Thegar vid vorum a leidinni ut ur kryddjurta gardinum fengum vid ad helsa upp a tvo fila, kallarnir sem voru tharna voru svo aneagdir med ad einhver kaemi ad einn for og strauk kallafilnum einhverstadar undir fremri loppinni og tha fengum vid ad sja staersta typpi i heimi. Strakarnir fengu ad sjalfsogdu sjokk svo ad thad aettu ad vera fullt af myndum af thvi a flikcr sidunum.



Thennan sama dag keirdum vid um alla Gou og saum fullt af storum og flottum kirkjum og hofum.

I heild tha var Goa alveg mognud maeli alveg med thessum stad, rolegheit og fallegar strendur og bara i heild fallegt umhverfi med fullt af hundum og kum og alskonar bufenadi.



Vid erum s.s. eftir 20 tima lestarferd komin i bae sem heitir Alappuzha i Kerrala-fylkinu i Indlandi (fyrir tha sem eru engu naer tha er thetta mjog sunnarlega i Indlandi).

Lestarferdin sem slik kom bara otrulega a ovart, eg er ekki fra thvi ad hun hafi verid styttri en 11 tima lestin a milli Mumbai og Gou. Skemmtilega vid thessa lest var thad ad madur gat sofid 6 tima af ferdinni a bekkjum, restina thurfti madur tho ad hafa fyrir tvi ad eyda timanum. Sumir skrifudu i dagbaekur a medan adrir toku myndir, og ennadrir lasu sakamalasogur. Sidan voru audvitad alltaf nokkrir sem nutu utsynissins og stordu ut um gluggann, (vid hofdum ekki thau rettindi thvi ad ekkert okkar fekk saeti vid glugga). Sidan voru lika nokkrir sem satu bara og horfdu a storfjolskylduna sem sat tharna med okkur, fyrir tha sem hafa sed Bend it like Beckham eda adrar alika myndir med Indverskum folskydum geta alveg ymindad ser thessa STOR fjolskyldu.

Thegar lida tok a lestina thurfti folk lika ad fara ad gera tharfir sinar a klostinu, haegt var ad velja a milli tveggja klosetta "Indian Style" og "Western Style" oll klosettin hofdu thad tho sameiginlegt ad hafa ekkert klosettror heldur bara gat sem endadi beint a teinunum. Helmingur hopsins kaus tho ad fara a Western style klostid a medan hinn helmingurinn akvad ad profa indian style, og thad saman. Held eg ad thad hafi gengid vel hja theim fyrir utan ad their lyktudu eins og saur thegar their komu til baka, vil ekki vita af hverju!

Adal asteada fyrir veru okkar i Alappuzha var ad fara a backwater bat, og eyddum vid hvorki meira ne minna en heilum degi ad skoda alla batana a hofninni og endudum audvitad med batinn sem vid skodudum naest fyrst.

Daginn eftir var lakt i hann a svaka finum bat med tveim herbergjum, sjonvarpi, svolum og ollu tilheirandi og audvitad klosti og sturtu!
Fengum vid tha trja ahafnar menn med okkur til ad hugsa um okkur, einn styrismann, einn kokk og einn sem var bara i ollu. Siglingin var vaegast sagt geggjud og algjor afsloppun. Held ad vid hofum aldrei bordad svona mikid.


Siglingin i heild tok thrja daga. Spilakvold og bjor, stjornubjartur himinn, fullt af eldflugum alsstadar, edlur, hvild, beakur segir held eg allt sem segja tharf um thessa batsferd.

A seinasta deginum stoppudum vid lika a nuddstofu thar sem ad eg og Tinna fengum part body massage.. sem var meira eins og oliuborning, brjostanudd, nafla thrifning, bak thvottur, held ad eg og Tinna thurfum bara ad utskira tha sogu i eigin personu. Kari fekk lika einhvern kalla vin sinn til ad nudda a ser hausinn i oliu, their voru a bakvid lokadar dyr svo ad eg get ekki utskyrt thad nanar!

Um kvoldid seinasta degi stoppudum vid einhverstadar upp i sveit thar sem ad vid gatum labbad sma um og skodad okkur um. Gaman ad segja fra thvi tha sa Kari haenur vera ad labba upp i tre..




Bloggid verdur ekki lengra ad sinni, enda allt of langt!

Kvedja Dagny og Kari

8 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ
Ekkert smá spennandi ferðasagan hjá ykkur.. greinilega mikið fjör. Bátaferðin er alveg sérstaklega girnileg... væri alveg til í svona kósíheit:)
En haldið áfram að skemmta ykkur og við bíðum spennt eftir næsta bloggi.
Knús Kristín, Ísak Leó og Emilía

Anonymous said...

Mér líður miklu betur að vita að þið hafið fengið brjóstanudd þarna í Indlandi hef heyrt að öll spennan safnist þar upp og einngi í naflanum.

Unknown said...

hehe..skemmtileg færsla.Maður lifir sig alveg inn í upplifanir ykkar;)
Þið eruð bara að verða sjóaðari í þessu öllu saman og ég er ekki frá því að þið séuð öll bara róleg og að njóta hvers augnabliks!
Það má til gaman segja að á meðan að þið eruð að skoða typpin á fílum og í brjóstanuddum þá er ég hérna í frímínútum í skólanum..vá hvað verður gott að klára núna stúdentinn hehe...
en Dagný mín ég er ekki frá því að það sé komin tími á bréfaskrif..þar að segja þá vil ég fá persónulegt bréf frá þér sem fyrst og fá að heyra allt;)
við stelpurnar erum síðan að fara í matarboð til hennar Elísubetar á fimmtudaginn því að nú er komið að því að hún sé að fara að flytja til Írlands..það er svo tómlegt án ykkar Lovísu!en hafið það rosalega gott og haldið áfram að lifa í ævintýri;)
kossar
Ösp

Anonymous said...

Hæ hæ
Rosalega gaman að það kom blogg... hef beðið mjög lengi... :p
Ég mundi ekki hata svona siglingu sem þið fóruð í... Voru þetta bara þið? eða var þetta einhver svona hópur?...
jæja... bíð spennt eftir næsta bloggi :)
knús
Dagga

Anonymous said...

Hæ hæ
Ferðin hljómar mjög vel, bara gaman hjá ykkur og gott að allt gengur vel. Vona að lestarferðin í nótt hafi gengið að vonum og þið eruð komin á hostel núna og hvílið ykkur aðeins eftir nóttina.
Við pabbi þinn erum að undirbúa siglingu til Indlands ( eða þannig)það hljómaði svo vel allt.
Alltaf gaman að skoða síðuna ykkar .
Knús og kossar, eigið góðan dag.
Ásgerður mamma

Anonymous said...

Hæ Hæ, jii hvað þetta hljómar allt ævintýranlega
...ég er bara á Súfistanum í kaffihléi, er alveg að deyja úr leiðindum í vinnunni og verð víst bara að lifa í gegnum ykkur núna..

Kv. Ágústa

Anonymous said...

Flottar allar nýju myndirnar ykkar... ég var samt ekkert allt of spennt yfir RISA kóngulónni ykkar... frekar creepy:) En fyrir utan hana er allt ekkert smá spennandi og æðislega flott.
Knús Kristín systir

Anonymous said...

Þetta er alveg frábært hjá ykkur.Dagný mín takk fyrir kortið,gaman að fá kort frá þér.Allt gott frá ísó.Knús og kossar til þín Dagný mín.Gaman að lesa bloggin ykkar.