Sunday, August 17, 2008

Komin til Mumbai a Indlandi

Nuna erum komin til Mumbai a Indlandi og ferdin hingad fra Egyptalandi gekk alveg eins og i sogu.

Thad var rosalega gaman hja okkur i Egyptalandi og vid gerdum fullt af skemmtilegum hlutum.
Thad sem stendur upp ur er an efa ferdin a kameldyrunum ad skoda piramidana. Thad var geggjad og alveg einstok upplifun. Piramidarnir eru risa storir og thad er otrulegt hvernig mennirnir gerdu tha a sinum tima. Thad var lika skrytid ad vera a kameldyri. Madur tharf sko ad halda ser mjog fast thegar thau standa upp og setjast nidur, thetta eru mjog toff dyr. I alla stadi var thetta alveg magnad.

Vid gerdum lika margt annad skemmtilegt eins og ad fara ut ad borda a skipi sem sigldi a Nil, vid leigdum okkur lika skutu med skipstjora sem sigldi med okkur a Nil i solskininu. Vid roltum lika mikid um Cairo og settumst osjaldan nidur a kaffihus og drukkum kaffi, eda tuggdum tad eins og Dagny ordadi thad. Korkurinn er nefnilega skilinn eftir i botninum, kaffid er samt ovenju bragdgott.

Vid forum lika a egypska safnid i Cairo og skodudum nokkra af theim 200.000 munum sem eru thar. Thad var magnad ad sja alla thessa nokkur thusund ara gomlu hluti. Thad var lika rosalegt ad sja mumiurnar. Vid saum baedi dyra mumiur og manna mumiur. Thaer eru ekkert sma nettar og otrulegt hvad thad hefur verid haegt ad vardveita folkid vel i allan thennan langa tima.

Vonandi naum vid ad setja inn restina af Egyptalandsmyndunum bradum thannig ad thid getid farid ad sja naesta land med okkar augum (linsum), thad er Indland.

Bestu kvedjur, Tinna og Stenni

7 comments:

Anonymous said...

Gaman að heyra allt hafi gengið vel. Hlakka til að sjá meira. Við fylgjumst spennt með. Íslenska handboltalandssviðið er að gera það gott í Kína og á að spila við Egyptaland í nótt. En það er komið áfram í átta liða úrslit.
Pabbi

Unknown said...

Gaman að heyra frá ykkur. Góða skemmtun áfram ;) Kveðja Þóra frænka.

Anonymous said...

Frábært að lesa um ferðina ykkar ég fæ alveg fiðring í magann :D Góða skemmtun, ég á alveg örugglega eftir að hugsa mikið til ykkar í skólanum í næstu viku.

Kveðja Dagný Dís

Anonymous said...

hæ sæta fólk..
rosalega gaman að fá að fylgjast með ykkur...
ég er búin að koma inn á síðuna svona 39 sinnum síðan á föstudaginn þegar ég kom heim... er alltaf svo spennt... fattaði það svo að það væri nú ágætt að segja allaveg hæ :)

En hafiði það gott og skemmtiði ykkur vel :*
kv. Dagga Frænka

Unknown said...

Hæ, hæ

ég hef haft mjög gaman af pistlunum og myndunum!

Góða skemmtun í Indlandi!

kv. Rósa frænka

Anonymous said...

Hæ flottu ferðalangar...
Skemmtileg ferðasagan ykkar frá Egyptalandi... hún á pottþétt eftir að vera eins spennandi frá öllum hinum heimsálfunum sem þið eigið eftir að leggja leið ykkar til:)
Við erum núna komin til Harstad og ferðalagið gekk rosalega vel og við erum bara í stuði:)
Hlökkum til að heyra meira frá ykkur fljótlega og Tinna ég sendi þér mail þegar meira er að frétta af okkur hérna í Noregi.
Koss í klessu Kristín systa

Anonymous said...

Vávávává!
Snilld að heyra frá ykkur og hvað allt er spennandi. Ji hvað maður verður einthvern tíman að upplifa þetta....
Hugsa til ykkar :*
Love, Perla.