Jaeja nuna erum vid loksins kominn til Cairo eftir meira en solarhrings ferdalag.
Ferdin byrjadi a tvi ad vid lentum i Alicante tar sem Stenni og fjoldskylda hans toku a moti okkur og foru med okkur i husid sem tau voru ad leigja. Tar vorum vid i 2 naetur med fjolskyldunni hans Stenna sem tok frabaerlega a moti okkur. Adfaranott midvikudags skutludu sidan foreldar Stenna okkur upp a flugvollinn i Madrid tar sem vid flugum sidan til Cairo med longu stoppi i Athenu, vid erum ad tala um ad vid bidum i 8 klukkutima a flugvellinum.
Tegar vid lentum i Cairo tok moti okkur konur i burkum og kallar i sidum hvitum kjolum med turban a hausnum, tratt fyrir ad hafa att von a tessu ollu, fengum vid samt lett menningarsjokk. Eftir eins og halfstima bid a flugvellinum, tok enginn a moti okkur fra hostelinu eins og samid var um svo vid turftum ad taka leigubil, sem var svoldid meira en segja tad. Tegar vid komum a hotelid var allt uppbokad to ad vid vorum buinn ad panta fyrir tessa nott, en vid fengum ad hvila okkur a koddum a golfinu med litla heimiliskettinum adur en okkur var skutlad a annad hostel.
Herbergid sem vid erum i er mjog finnt og allt i godu standi. Vid erum buin ad ganga um gotur Cairo i dag og forum a veitingastad adan sem seldi einhvern mjog skrytin en samt godan mat. Her eru engar umferdarreglur, leigubilstjorinn sagdi t.d. vid okkur "Red is go, and green is stop... haha this is Cairo"
Bidjum ad heilsa,
Kv. Dagny, Kari, Stenni og Tinna
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
28 comments:
AHH, þetta hljómar ótrúlega vel!!vá maður fær alveg fiðring í magann, ég er bara að upplifa þetta í gegnum ykkur hehe!;)
þetta er bara byrjunin á menningarsjokkinu ykkar, þið eruð örugglega eftir að lenda í mörgun þannig:)
góða skemmtun og farið varlega.
kv.Ösp
Snilld, gaman að heyra frá ykkur.Farið varlega og gangi ykkur vel ;)
Ótrúlega gaman að fá fréttir af ykkur og sjá nokkrar myndir:) Þetta er bara strax orðið svaka ævintýri hjá ykkur... en þið snillingar að redda ykkur:) Hlökkum til að heyra frá ykkur næst og góða skemmtun.
Risa koss og knús Kristín og Co.
hæ systa og ferðalangar, lýtur út fyrir að vera mjög gaman hjá ykkur, spennandi stuð og fjör
kv. birkir og bryndís
p.s. mamma biður að heilssa og skrifar ræðuna sína seinna.
Fylgist spennt með :-) Góða skemmtun! kv. Þórunn Asl.
Vá Egyptaland, getur ekki annað verið en að það sé gaman hjá ykkur! (smá öfund) :D
Ég verð daglegur gestur hérna og hlakka til að heyra meira frá ykkur!
Kveðja Sandra
Gaman að heyra að þið komust heil á húfi. Við komum frá Spáni í nótt og skjálfum hér í 12 stiga hita.
Gangi ykkur vel, Kiddi og María
Hæ, gaman að heyra að allt gengur vel og við fylgjumst spennt með æfintýrum ykkar,
kv. Sverrir yngri og eldri, Ingvar, María og amma Anna
Hæhæ þetta hljómar mjög spennandi, og alltaf er nú gott að hvíla sig með heimiliskettinum.Kv. Unna og Stebbi
Veit ekki alveg med heimiliskottinn, eg og kari erum oll floabitinn nuna sennilega eftir kottin :)
Hae hae, Og takk fyrir allar kvedjunar:o)
Tad er gaman ad sja hvad allir eru ad hugsa mikid til manns.
Tad er rosaleag gaman hja okkur, og tetta er otrulega skritid herna, hehe
Vorum ad Borda a bat i kvold sem var ad Sigla a Nil.
Kossar og Knusar fra Tinnu
Elsku krakkarnir mínir.
Það er svo gaman að fá póstinn frá ykkur,það er ævintýri að fara svona ferð og dagurinn á morgunn verður vonandi skemmtilegur þið eruð heldur betur að standa ykkur eins og var við að búast.
Góða nótt og hvilið ykkur vel á milli ferða, þið eruð alveg æðisleg, knús og kossar,mamma Ásgerður
Ótrúlega gaman að hitta ykkur og vera með ykkur á Spáni ;) Gangi ykkur áfram vel. Við fylgjumst með ykkur ;) Kveðja Þóra frænka.
Oooooh, þið eruð snillingar krakkar! Gaman að heyra að þið séuð að skemmta ykkur og allt gangi vel. Hlakka til að skoða myndir og heyra meira frá ykkur.
Góða skemmtun! Kveðja, Lára Halla.
Geggjuð mynd af ykkur hjá pýramídunum. Hlökkum til að sjá fleiri myndir.
Kiddi, María og Sverrir.
Hæhæ, ýkt flott mynd af ykkur hjá pýramidunum;) og Tinna mín, ánægð að sjá að þú tókst tætarann með þér!!
Hlakka til að lesa meira frá ykkur.
kv.Guðný
Hæhæhæ elsku sæta fólk!
Snilld að heyra hvað það gengur vel og hvað þetta hljómar spennandi. Þið eruð algjörar hetjur að hoppa bara svona út í djúpu laugina. En vááá hvað það er klikkað að hafa engar umferðarreglur.... Þið verðið að fara sjúklega varlega!
Sjálf var ég að koma heim frá Prag í nótt og skemmti mér æðislega ;)
Hlakka til að heyra meira :)
Bestu kveðjur, Perla.
Ekkert smá flott myndin af ykkur hjá Pýramídunum.... hlökkum til að sjá fleiri:)
kveðja Kristin og co
Hæ,hæ öllsömul,,, gott að heyra að allt gengur vel hjá ykkur, og mikið hlýtur þetta að vera spennandi allt saman, gangi ykkur vel ;o) kv. mamma og pabbi ( Alla og Angi ) og co
Vá hvað það er geggjað að sjá myndir frá ykkur, hlakka alltaf til að kíkja á hverjum degi og ath hvort að það séu komnar nyjar fréttir af ykkur.
Love Didda sys
Vá það er geggjað gaman að geta séð myndir af ykkur á ferðalaginu, það er nebblega ekki nóg fyrir mig að sjá bara blogg frá litla bró hehehehe
Love Didda sys
Það væri nú gaman að heyra eitthvað meira...
Þetta hljómar svakalega vel engin öfund í gangi væri samt alveg til í að sjá píramíta , hendiði inn fleiri myndum kv frá súpersævari og fannari
gott að geta fylgst með ykkur
góða skemmtun og gangi ykkur áfram vel ;)
kveðja familian í stuðlabergi 38
Hæhæ Þið meiri prakkarnir látið mann bíða og bíða eftir meiri fréttum, er að springa úr forvitni.Kv. Unna
Mér fynnst þið vera svona frekar léleg í því að skella inn fréttum þar sem ég hef ábiggilegar heimildir um það að allavegana Dagný er dugleg að fara í tölvuna..
Svo vill ég fara að sjá einhverjar myndir:)
Kveðja yfirfrekjan.
Æði, þetta hljómar ekkert smá vel. Frábært að allt gengur vel og hafið þið það gott ;)
Gott að ferðin gekk vel frá Cario til Alexandríu, vona að dagurinn í dag verði góður hjá ykkur öllum,gaman væri að fá fleiri myndir, ein óþolinmóð. Farið bara varlega, knús mamma
Post a Comment