Tuesday, August 12, 2008

Alexandria

Vid sitjum a netkaffi i Alexandriu. Vid komum hingad i gaer med lest og aetlum ad vera i tvo daga. I dag erum vid buinn ad labba um borgina og forum m.a. ad skoda hid sogufraega bokasafn sem er i dag staersta bokasafn a midausturlondum. A sama tima foru Dagny og Kari i dyragard og skodudu gamalt hervirki hinum megin i borginni.

Vid hofum sed ad margir eru ad bidja um fleiri myndir. Vid erum ad setja inn nokkrar myndir nuna en vegna thess hve netid er haegt, verda thaer ekki mjog margar. Vid aetlum hins vegar ad reyna ad setja megnid af tvi sem komid er inn annad kvold a farfuglaheimilinu i Cairo asamt ytarlegu bloggi um that sem vid gerdum thar; pyramidar, kameldyr, sigling a Nil og fl.

Bestu kvedjur, Stenni og Tinna

19 comments:

Anonymous said...

Hæhæ Flottar myndir, Kv.Unna

Lára Halla said...

Flottar myndir, ótrúlega er þetta allt saman spennandi! Hafið þið gott!

Kveðja, Lára Halla.

Anonymous said...

Gaman að sjá þessar flottu myndir og að þið skemmtið ykkur vel. Þetta er bersýnlilega allt öðru vísi samfélag en við erum vön á Íslandi.

Bestu kveðjur til ykkar allra, Pálmi og Ásgerður

Thorunn H said...

Namm, namm, girnilegar vatnsmelónur þarna :-)

Flottar myndir og flottir ferðalangar.

Kveðja, Þórunn

Anonymous said...

Gaman að heyra frá ykkur.
Kveðja mamma og Sverrir

Anonymous said...

Skemmtilegar myndir. Látið nöldrið í okkur ekki trufla ykkur. Þið eruð í reisu fyrir ykkur ekki okkur og það er nóg að heyra í ykkur annars lagið þó auðvitað vilji ég helst fréttir á hverjum degi og margar myndir en þið stjórnið ferðinni. Ég fer bara inn á síðuna ykkar 20 sinnum á dag!
Hafið það gott.
Pabbi

Anonymous said...

Hæ hæ,,,, alltaf gaman að lesa ferðasögu og skoða myndir(heimildir fyrir seinni tíma þegar þið eruð orðin GÖMUL ;o) Kv.Mamma/Alla

Anonymous said...

En gaman að fá fleiri fréttir af ykkur og að fá að sjá myndir:) Erum alltaf að kíkja... hafið það rosa gott.
Risa knús... Kristín systir og co.

Anonymous said...

flottar myndir og voða gaman hjá ykkur, vona að ferðin hafi gengið vel í dag., kv.

Anonymous said...

Vá hvað það er gaman að skoða myndirnar og Kári innilegar hamingjuóskri með 20 ára afmælið (14/8) Kveðja Mamma

Anonymous said...

Til hamingju með ammælið bró, vonandi áttu eftir að eiga æðislegan og öðruvísi ammælisdag:o)
Love Didda sys

Anonymous said...

Hæhæ...:) váá flottar myndir, þetta er svaka spennó:) gangi ykkur vel ;)
Kv Birkir bróðir og Bryndís

Thorunn H said...

Va, var ad skoda pyramidamyndirnar og mer finnst thid eiginlega bara vera stodd í midri kvikmynd! Magnaðar myndir.

Hvernig gekk annars að ferdast um a ulfoldum?
Eg man svo vel eftir thvi ad eg thurfi ad halda mer mjog vel thegar ulfaldinn var ad risa a faetur eda leggjast nidur. Alveg einstok upplifun.

Knús frá Íslandi, Thorunn Asl.

Anonymous said...

Þið eruð svo sæt.

Anonymous said...

Takk fyrir oll kommentin>o) Rosa gaman ad sja hvad thid hugsid mikid til okkar.

Eigum samt enntha eftir ad seta inn fleiri myndir. hehe

Thad gekk bara agaetlega a vera a
ulfoldunu. Ja thad er rett madur thurfti ad halda ser mjog vel, svona sma hraeddur um ad detta, enda eru thetta lika alveg risa stor dyr;o)

Madur svona vandist thessu en eg fekk sko uber hardsperrur eftir thetta, hehe

knus knus Tinna

Anonymous said...

ÁÁÁÁÁn gríns!! Djöfull öfunda ég ykkur ekki neitt maaaan, þetta eru rugl myndir. Vá hvað það er gaman að skoða þetta og sjá hvað þið eruð að gera!!

Skemmtið ykkur endalaust mikið þarna úti! Þið eruð nett að vera að þessu og njótið þess í botn!:)

kv.þórdís

Anonymous said...

Hæhæ

Algjör snilld hjá ykkur að skella ykkur í heimsreisu:) Hafið það gott úti!

Kveðja, Sólveig

Anonymous said...

Flottar myndirnar ykkar er alltaf að skoða og fylgjast með.Velkomin til Indlands og gott að ferðin þangað hafi gengið vel, gaman að heyra í þér Tinna mín í símanum í gær.Þetta er flott hjá ykkur.

kveðja,mamma Ásgerður

tóta said...

bara segja hæ og hó, er farin að njósna um ykkur eins og hinir :)
xx
tóta frænka