En talandi um annad en mat, tha vorum vid ad koma til Kratie eftir um 11 tima rutuferdalag. Vid tokum rutu fra Siem Reap, en thangad forum vid til thess ad skoda staersta truamannvirki i heiminum, Angkor Wat. Vid keyptum okkur thryggja daga passa og leigdum okkur hjol. Vid notudum dagana vel og hjoludum og hjoludum a milli thessarra storfenglegu hofa og stoppudum svo af og til a fallegum stodum og bordudum nestid okkar. Thad var engin sma upplifun ad sja oll thessu fallegu og storu hof, madur skilur ekki hvernig thad var haegt ad byggja thetta allt fyrir um 1000 arum, alveg otrulegt. Hofid sem okkur fanst flottast heitir Bayon, en thar var ad finna gridalegan fjolda andlita sem hofdu verid hoggvin i steininn, alveg svakalega flott.
Adur en vid forum til Siem Reap vorum vid i Phnom Penh, hofudborginni her i Cambodiu. Thar skodudum vid margt ahugavert og skemmtilegt en einnig marg mjog ohugnalegt og hraedilegt. Arid 1975, thegar tjodarmordin i Cambodiu stodu yfir, breytti Pol Pot (foringi Raudu Khmerana) framhaldsskola i pyntingabudir, sem voru thekktar undir nafninu S-21. Nuna i dag er S-21 ordid ad safni sem heitir Tuol Sleng. A safninu gengum vid a milli fangaklefa, saum morg thusund myndir af fornalombum, pyntigartaeki og fleiri ohugnalega og skelfilega hluti. Mer fannst alveg rosalega erfitt ad sja thetta allt saman.
Eftir safnid forum vid og skodudum Killing Fields. A milli 1975 -1978 voru um 17000, menn, konur, born og ungaborn sem var buid ad pynta a S-21 send thangad og drepin. Thad eru 129 fjoldagrafir a svaedinu og af theim er buid ad grafa upp 86 grafir. Thad er buid ad safna saman morg hundrud hauskupum og setja i glerhysi, asamt fotum af fornalombunum og fl. Thetta var einnig alveg hraedileg syn og mjog svo ohugnalegt ad labba um fjoldagrafirnar og allt svaedid.
Vid saum einnig jakvaedari og fallegri hluti i Phnom Pehn og tha ma hels nefna thjodminjasafnid sjalft og konungshollina ,en hun er alveg svakalega falleg og samanstendur af morgun fallegum byggingum. Eins og eg sagdi adan tha erum vid komin til Kratie, en thad er baer sem er ekki langt fra landamaerum Cambodiu og Laos. Vid aetlum svo ad fara yfir landamaerin a naestu dogum.
Bae bae og hafid thad gott
Kv. Tinna
7 comments:
Alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar!! Það virðist ekkert aftra ykkur núna að prófa nýja rétti eftir að hafa tekist á við kóngulóurnar.
Bestu kveðjur, pabbi í Víðiberginu
tek hatt minn ofan fyrir það hvað þið eruð dugleg að skoða merkilega og sögufræga staði.
Gangi ykkur áfram vel, við hérna heima erum núna að bíða eftir framsóknarmönnum sem héldu (og sumir aðrir) í smá stund að þeir væru orðnir "hrein mey" yfir nótt, en flokkseigendafélagið hefur talað...
kv.
Hörður
Þið eruð ekkert smá hugrökkk að prófa alla þessa rétti... verð nú að viðurkenna að krókódíll og snákur hljómar mun betur en kónguló, ég myndi jafnvel prófa það;)
Trúi að það sé átakanlegt að skoða þessi pyntingarsöfn... þetta er ekkert smá sorglegt..
Knús Kristín systir
Snillingarnir!
Eins og ég sagði við Stenna.....Misstuð þið vitið þarna úti?
Rosalegar frásagnirnar ykkar alveg hreint :)
-Tel niður dagana.....luvs, Perla.
Hæhæ vildi bara kasta inn smá kveðju... Flottar myndir og skemmtilegt blogg
Kv Birkir og Bryndís
Það er alveg dásamlegt að skoða myndirnar ykkar, algjört ævintýri,mig bara langar til að vera komin á staðin,endilega haldið áfram að njóta ferðarinnar,
knús frá Íslandi allt á uppleið ********* ný stjórn
kveðja mamma að koma frá tónleikum með Fræblunum sem líklega engin man eftir nema við sem erum orðin 50+++
ég gleymdi að kvitta fyrir mig,
mamma 'Asgerður pósturinn hér að ofan
Post a Comment