Friday, January 9, 2009

Palawan - síðasti áfangastaður

Aftur erum vid komin til Manila og heimsokn okkar til Filipseyja er senn a enda. Sidasti afangastadur okkar i Filipseyjum var eyjan Palawan. Hun er vestasta eyja Filipseyja og liggur mjog nalaegt Borneo. I Palawan er ad finna elstu mannaleifar i Filipseyjum, en thaer eru fra thvi fyrir 40-50 thusund arum og finnast i hellum medfram strandlengjunni. Verkfaeri og fleira fra thessu folki ma finna i safni i Puerto Princesa, hofudstad eyjunnar, sem vid heimsottum. Vid forum einnig og spokudum okkur um a markadnum i Puerto og tokum myndir af mannlifinu.

Hress strakur i Puerto Princesa

Mestum tima okkar i Palawan eyddum vid samt i litlum bae sem heitir El Nido. Thar vorum vid yfir aramotin og fyrstu vikuna a nyju ari. El Nido er litid sjavarplass a meginlandi Palawan en i kring um hann er Bacuit Skerjagardurinn sem er helsta addrattarafl ferdamanna til baejarins. Einn daginn leigdum vid kayak og rerum ut a sjo og komum 2 timum seinna til litillar eyju sem heitir Helicopter Island thar sem vid hvildum okkur a strondinni og sofnudum kroftum fyrir heimferdina. Naestu 2 daga a eftir forum vid svo i skipulagdar ferdir med bat ut a eyjurnar i kring og snorkludum og bordudum grilladan fisk med hop af folki a strondinni. Thetta voru verulega skemmtilegar ferdir. Seinni daginn var eg ad ganga medfram einni strondinni og kom tha auga a risastora edlu i skogarjadrinum. Hun hefur verid allavega 2 metra long fra skotti til nefs. Vid eltum hana i sma tima en thvi midur nadum vid ekki godum myndum af henni.

Eyjahopp i Bacuit Skerjagardinum

Nu fer hinsvegar ad lida ad thvi ad vid fljugum til Ho Chi Minh Borgar (Saigon) i Vietnam og segjum skilid vid Filipseyjar eftir 7 vikna dvol. Okkur hefur lidid mjog vel i Filipseyjum og eg maeli eindregid med thvi ad folk saeki thetta fallega og fjolbreytta land heim.

Krabbi sem vid hittum a netkaffi i El Nido

Bestu kvedjur, Stenni

6 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ
Vorum að skoða allar skemmtilegu myndirnar ykkar... ekkert smá flott alls staðar þarna sem þið eruð búin að vera.. ég commentaði á nokkrar myndir svona að ganni:)
Ég verð í bandi um helgina til að heyra í ykkur áður en þið haldið af stað til Saigon.
Knús Kristín og familía

Anonymous said...

Hæ miklu ferðalangar!
Eftir að hafa skoðað myndirnar er þetta klárlega staður sem maður vill skoða af eigin raun. Þetta hefur verið algjör paradís fyrir ykkur.
Myndirnar eru algjör snilld!
Bestu kveðjur, Pálmi/pabbi í Víðiberginu

Anonymous said...

Bara að kvitta fyrir mig og láta vita að ég kíki alltaf hérna reglulega og lifi mig inn í aðstæður:) æðislegar myndirnar!

Gleðilegt nýtt ár öll sömul:)
kossar,Ösp

Anonymous said...

Hæ hæ Tinna og co.
Gleðilegt ár! Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur, ætla að reyna að vera duglegri að kvitta þegar ég kíki inn.

Kveðja Katrín og krakkarnir.

Anonymous said...

Hæ ferðafólk.
Svakalega flott bloggið og myndirnar frá síðustu áfangastöðunum ykkar á Philipseyjum.Núna eruð þið búin að kveðja eyjarnar og ekki spurning´að þið hafið notið verunnar ykka þar og flaugin á næsta áfangastað.Það er svo gaman að skoða myndirnar að það er hægt að skoða aftur og aftur og líka að fylgjast með hvað ykkur gengur öllum vel og njótið tilverunnar.
Besta kveðja mamma í Víðiberginu

Anonymous said...

Eg er loksins buin ad senda ykkur nokkra punkta um Vietnam ... sorry hvad thetta kemur seint ... su litla er ansi krofuhord a mommu sina ;)

Kiss kiss Sigrun Birna