Thursday, October 30, 2008

Þrir toffarar i flisbuxum

Vid erum ekki komin til Tibet, heldur erum vid komin til Chengdu sem er ein af staerstu borgunum i Kina og her bua um 4 milljonir manns. Vid komum hingad med flugi i gaerkveldi fra Lijiang, thad var nu meiri luksusinn ad setjast bara upp i flugvel, lenda eftir klukkutima a afangastadnum og sleppa vid ad taka 20 tima rutu og 20 lest.

Eins og vid sogdum i seinasta bloggi tha var ferdinni haldid til Shangri-la, en thar tok a moti okkur nystingskuldi og grenjandi rigning. Vid vorum ekki lengi ad hlaupa i budir ad leita ad flottustu flisbuxum baejarins, rullukragabolum, hufum og hitabrusum. I Shangri-la voru ekki ofnar til ad hita upp herbergin okkar svo thad var bara jafn kallt allstadar og a nottunni var meira ad segja thad kalt ad thad snjoadi. Vid hittum marga skemmtilega krakka i Shangri-la, og thar ma helst nefna vini okkar fra Svithjod, Emilie og Gustav, og Ben fra Englandi. Vid gerdum margt skemmtilegt saman eins og ad borda saman a markadi baerjarins og kura yfir biomynd a hostelinu drekkandi marga litra af engiferte.


Eftir mikla og vonlausa leit af ferdum inn i Tibet akvadum vid ad taka flug til Chengdu og reyna ad finna odyrari og betri ferdir thar. Flugid for fra Lijiang, sem er baer rett hja Shangri-la. Thad er mikid af minnihlutahopum i Yunnan (helmingurinn af theim 32 milljonum sem bua i heradinu tilheyra minnihlutahopum) og i Lijiang er Naxi minnihlutahopurinn mjog fjolmennur. I Naxi minnihlutahopnum eru konur aedri, allt erfist i kvennlegginn og bornin tilheyra mommunni. Yfirleitt er ekki um formlegt samband raeda og konurnar fa ser gjarnan nyja menn (og tha eru karlarnir lausir allra mala).


Vid lobbudum um throngar gotur gamla baejarins sem var eins og eitt stort volundarhus. I gaer hittum vid svo aftur Gustav, Emilie og Ben. Thad var rosalega gaman og vid forum m.a. saman og fengum okkur rosa god grillspjot ad borda. I Lijiang gistum vid a mjog skemmtilegu hosteli. Konan sem rak hostelid kalladi sig "mama", henni fannst hun vera mamma allra sem gistu thar, vodalega spes og fyndid. Hun var stanslaust ad reyna ad daela i mann avoxtum og eitt kvoldid bordudum vid mommu-mat hja henni. Hun kvaddi okkur svo med kossi a sitthvora kinnina, setti lukkgrip um halsinn a okkur og oskadi okkur alls hins besta.


Her i Chengdu aetlum vid svo ad halda afram ad reyna ad finna ferd inn i Tibet, gefumst ekki upp;o) Vid aetlum lika ad fara ad skoda pondur, mer hlakkar ekkert sma mikid til ad sja pondur og kruttulega ponduunga.

Kved i bili og sendi rosalega godar kvedjur heim.
Tinna

10 comments:

Anonymous said...

Halló elskurnar mínar.
Gott af vera búin að heyra af ykkur í morgun og að flugið hafi gengið vel það er nú meira hvað ykkur gengur vel að finna út úr öllum málum standið ykkur svo vel í heimsreisufeðalaginu ykkar. Gott að þið eruð komin á hlýrri slóðir en þið takið ykkur vel út með bakpokana og í öllum ferðagallanum.Hér í vinnunni í dag í minni deild "tjónadeildinni" þá er þjóðlegur dagur svo ég klæddi mig upp í lopapeysuna þína Tinna mín og tek mig bara ágætlega út í henni nema hvað ég er að verða löðusveitt og kl. bara 8,33 og á eftir að vera hérna í peysunni til kl. 16,30, jæja allt að gera sig á landinu kalda og mamma er nú ekki þekkt fyrir að gefast upp frekar en þiðp ferðalangarnir.
Gangi ykkur vel við að finna ferð til Tíbet og kveðja til kínverjanna, flott mamman ykkar á myndinni
Verið öll marg blessuð,kveðja frá Íslandi mamma

Anonymous said...

ómæ.. þetta ferðalag ykkar er svo óendanlga spennandi.. ég fylgist alltað með:D gangi ykkur vel að finna ferð til Tíbet:)

kv. Ólöf Karla

Anonymous said...

Hæ krakkar,
Það er alltaf jafn gaman að lesa bloggið ykkar, þó ég heyri af ykkur á svo til hverjum degi.
Gangi ykkur vel aðfinna ferð til Tibet.
Kveðja María (mamma Stenna)

Anonymous said...

Hæhæ elskurnar mínar!
Já það er hreint geggjað filgjast með ykkur, krakkar það er svo gaman að lesa bloggið ykkar, það er svo skemmtilega skrifað. Skrifið bara sem oftast, ég bara bíð spennt.Kv.Dagnýar mamma.
P.S.Glæsileg nýja mamman ykkar.

Anonymous said...

ohhh hljómar vel, þið eruð alltaf að upplifa eitthvað nýtt hvern einasta dag-bæði eitthvað fyrir augað og þekkinguna:)
að fylgjast með ykkur og ævintýrum hjálpar manni oft í gegnum daginn að vera í dagdraumum sjálfur og upplifa sig í þessari aðstöðu:)
hafið það súper
kossar og knús,Ösp

Anonymous said...

Hæ hæ dúllurassar
þvílíkt ævintýri á ykkur :)
alveg smá öfund í gangi núna.. eins og staðan er á gamla góða íslandi þessa dagana :)

en alltaf gaman að lesa frá ykkur...
knús
Dagga frænks

Anonymous said...

Hæ hæ
Gaman hvað gengur vel hjá ykkur að finna út úr öllu saman þarna sem næstum enginn skilur neitt nema kínversku... snillar. En gangi ykkur vel að finna ferð til Tíbet og hlakka til að heyra frá ykkur næst. Koss og knús Kristín systir Tinnu

Anonymous said...

Hæ, gott að heyra frá ykkur. Vona að þið finnið flug til Tíbet, er ekki mjög erfitt að komast þangað inn núna? Hlakka mikið til að sjá myndir af pöndum, þvílík upplifun!Frábær þessi mamma á gistiheimilinu, ótrúlega vinaleg. Vona að ferðalagið gangi áfram vel hjá ykkur.
Bið að heilsa í bili, kveðja, Nanna frænka í Firðinum.

Anonymous said...

mamma Tinnu er að skoða og það er svo gaman að fylgjast með, þið eruð yndisleg farið áfram varlega eins og hingað til.
elska ykkur, hugurinn hjá ykkur er.
kv. frá Víðiberginu.
p.s. amma Anna biður að heilsa hún er í heimsókn hjá okkur um þessa helgi
knús

Katrín said...

Hæ Tinna mín. Mikið svakalega er gaman að geta fylgst svona með ykkur á þessu frábæra ferðalagi. Maður fær að upplifa þetta í gegnum netið því bloggið ykkar er svo skemmtilegt og allar myndinar gera það að verkum að manni finnst að maður hafi verið þarna líka. Gangi ykkyr vel og ég treysti því að þið farið varlega. Kær kveðja frá okkur í Vörðuberginu, Katrín, Alexía og Finnbogi.