Saturday, September 6, 2008

Kruttlegir apar i leikfangalest

Eftir ad vera buin ad vera i miklum hita og raka i einn manud tradum vid innilega ad komast i kaldara loftslag thar sem vid erum ekki sveitt allan daginn og alla nottina. Vid settum stefnuna a fjallabaeinn Ooty hatt upp i Nilgiri fjollunum.

Til thess ad komast hingad thurftum vid ad taka trar lestir og bida eina nottina a illa lyktandi lestarstod, horfandi a rottur skjotast til og fra a teinunum. Sumir voru hinsvegar steinsofandi a einum bekknum og voru thar af leidandi ekki mikid ad velta ser upp ur thessu ollu saman.

A sinum tima var Indlandi stjornad af Bretum og fyrir ca. 100 arum letu their gera lestarleid upp til Ooty af thvi ad sumarbaekistodvar rikisstjornarinnar voru thar. Seinasta lestin sem vid thurftum ad taka for einmitt thessa somu leid, utsynid var alveg magnad og lestin sjalf var algjor aevintyralest. Upp ur lestinni kom svartur reykstrokur og hun for ca. 50 km a 5 klukkutimum sem segir margt. Lestin var sem sagt eins og leikfangalestirnar sem thu lekst ther med thegar thu varst litil.

I einu lestarstoppinu a leidinni toku a moti okkur mega kruttlegir apar. Vid akvadum ad gefa theim kex og Kit-Kat thar sem their litu ut fyrir ad vera afar svangir, their voru svo gradugir ad their hrifsudu af okkur Kexid og Kit-Kattid. Thessi dyr eru mjog skemmtileg og thad er rosalega gaman ad fylgjast med theim og svo saett hvad handahreifingarnar theirra eru eiginlega alveg eins og okkar.

Thegar vid komum ut af lestarstodinni reyndi madur ad selja okkur flishufur og flisvettlinga, en thar sem ad thad er 20 stiga hiti herna afthokkudum vid bodid og forum hlaegjandi i burtu. Thad ma segja ad folkid herna klaedi sig mjog vel, i thykkum ulpum og margir med lambushettur, alveg hreint ut sagt otrulegt. Herbergin a hostelinu eru ekki einangrud svo vid sofum undir thikkum saengum og njotum thess i botn.

Thad er mjog gaman ad segja fra thvi ad indverskir klaedskiptingar voru ad reyna vid Kara a fullu i gaer a einum matsolustadnum thar sem eg (Tinna) og Kari forum og aetludum ad fa okkur cheese naan og kok. Kari atti i erfidleikum med ad segja ekki "f" ordid a medan eg var ad reyna ad halda nidri i mer hlatrinum, sem var vaegast sagt mjog erfitt. Thetta endadi thannig ad Kari tholdi thetta ekki lengur svo vid rukum ut af stadnum, hahahaha. Seinna um daginn maettum vid svo odrum indverskum klaedskiptingi sem akvad svona rett ad struka handleggjunum a Stenna og Kara.

Thad er margt fleira en fram hefur komid i bloggunum okkar sem er skritid herna i Indlandi eda olikt thvi sem vid erum von. Matarbudirnar eru t.d. gott daemi um thad, thad er mjog sjaldgaeft ad finna supermarkad herna, their eru allaveganna mjog litlir og oftast finnur madur bar lugur ut um allt. Apotekin eru lika afar morg og oft mattu finna svona fjogur eda fleiri apotek i einni og somu gotunni, thessi apotek eru heldur ekki med sama skipulaginu og heima, heldur er thetta svona meira skipulag i oskipulagi og afgreidslu folkid man bara svona cirka hvar dotid er. Thad er alltaf verid ad vinka okkur herna i Indlandi og lika mjog mikid horft a okkur, og tha serstaklega Dagny og Kara. Svo er folkid herna allt ordurvisi klaett en heima, flestar konurnar eru i Sari (Litrikar slaedur sem thaer vefja utan um sig) og kallarnir eru med einskonar lok sem their vefja um mittid a ser i stad buxna, thad lukkar svolitid eins og pils. Vid ferdumst lika mikid med rickshaw, en thad eru litlir gulir og svartir bilar sem eru a 3 hjolum og med engar hurdir. Thegar vid erum buin ad troda okkur ollum inni einn rickshow thjotum vid ekki beint upp brekkurnar og er medalhradi thessarra bila um 20 km/klst. Eg veit ekki hvort islendingar myndu hafa tholinmaedi i thetta alla daga.

Nuna erum vid ad plana naestu daga sem munu fara i safariferdir og fleira skemmtilegt.

Vid sendum bestu kvedjur heim og vonum ad allir hafi thad rosa gott ;o)

Tinna

17 comments:

Anonymous said...

Tessir kynskiptingar voru ad reyna meika augncontact allan timan, snerta mig og ad bidja um hjalp...mjog gott..........NAT

Anonymous said...

hehehe vá hvað ég hefði viljað sjá svipin á þér Kári þegar þú varst þarna hehehehehheh.....flott yfirvarskegg;o)
Love Didda og Raggi

Anonymous said...

Sæl og við hvetjum ykkur til að vera opin fyrir nýjungum, sérstaklega Kára. Kær kveðja, Pabbi, mamma og Sigrún

Anonymous said...

mér er byrjað að vanta lýsingarorð þegar að ég les bloggin ykkar-ég sit hérna fyrir framan tölvuna alveg gagndofin og er ennþá spenntari fyrir vikið að fara út næsta ár:)
ótrúlega skemmtilegar upplifanir sem að þið fáið beint í æð-njótið þeirra!
kossar Ösp
Dagný endilega sendu mér póst sem fyrst-ég er spennt að heyra meira;)

Anonymous said...

Þvílíkt ævintýri sem þið eruð að upplifa! Ísland á jafnvel eftir að verða smá ævintýri þegar þið komið aftur, þá rekið þið kannski augun á ýmislegt sem þið höfðuð aldrei pælt í áður og eftir langar fjarveru gæti verið skrýtið ! Hver veit ? Allavega opnar þetta aljörlega augun og gefur manni nýja sýn á heminn, sem er frábært. Knús og kossar frá Frakklandi :)

Anonymous said...

Hæhæ Váá flott blogg:) það virðist vera mjög mikið stuð hjá ykkur :)
Hafið þið það rosa gott :)

Kv Bryndís og Birkir bróðir

Anonymous said...

Hæ, mikið var gaman að lesa bloggið. Maður reynir að upplifa ævintýrið ykkar með því að lesa bloggið og skoða þessar frábæru myndir -- það er allt önnur sýn sem maður hefur á Indlandi eftir að fylgjast með þessu hjá ykkur. Og æðislegt hvað þið eruð farin að njóta ferðalagsins.
Bestu kveðjur, pabbi

Anonymous said...

Hæ elsku Tinna mín! Já ég er komin með píanó og söngkennara en innritunin er á miðvikudaginn svo ég byrja einhvern tíman í lok vikunnar, er orðin voðalega spennt ! Ég er líka komin með smá vinnu og er að leita mér að meiri vinnu. Ási kemur svo að heimsækja mig í október og ég hlakka rosalega til þess :) Ég er orðin fastagestur á síðuna ykkar og hlakka alltaf til að lesa meira! Knús og kossar!

Anonymous said...

Ég verð í píanó og tónfræði í sama skólanum svo verð ég í söngnáminu hjá sama kennara og ég var hjá síðast, ég mun fara á tveggja vikna fresti til Parísar til hennar og svo kemur hún hingað af og til. Þetta er bara venjulegt nám í tónlistarskólanum hérna í Metz, ég er rosa spennt að sjá hvernig þetta verður allt saman. Hafðu það gott og njóttu lífsins í botn ! Bestu kveðjur með öllu tilheyrandi :)

Anonymous said...

Oh hvað ég er ánægð hvað allt gengur vel hjá ykkur. Þið virðist að minnsta kosti vera að skemmta ykkur svakalega! Ég er fastagestur hér að sjálfsögðu, myndirnar eru æði!
Ég fer að senda þér e-mail bráðum Tinna mín, gefa þér update! :D Sakna þín!
-Sandra

Anonymous said...

Hæ engill, skemmtilegt blogg hjá þér og gaman að heyra að það gengur allt vel og er svona gaman ;) Við hugsum oft til ykkar, ég er að fara að hitta Guðnýju í kvöld, hlakka til að sjá þig eftir hvað? 8 eða 9 mánuði?

kveðja Dagný Dís ;*

Anonymous said...

Hehehe skemmtilegt blogg hjá ykkur... ekkert smá mikið skemmtilegt að gerast og fyndið með kynskiptingana, strákarnir verða að reyna að passa sig á þeim:) Myndirnar líka flottar allar og þið svo glöð á þeim öllum, ekkert smá gaman... fannst samt soldið ótraust rúmin í lestinni hjá ykkur en samt svaka kósý líka:)
Koss og knús Kristín systir

Anonymous said...

Mikið var gaman að lesa þetta, ég get alveg ýmyndað mér hver það var sem svaf á bekknum þó rottur hlypu um allt (Kári),, kær kveðja frá okkur í Þýskalandi
Mamma og pabbi (Alla og Angi)

Anonymous said...

Hæ Hæ Hæ rosa gaman af myndunum ykkar :) en elsku Dagný mín ég bíð spennt eftir slúðri á msn og hvernig 20 ára ammælð var :) er þar dag og nótt ;) hehe en knús og koss....skemmtið ykkur vel í útlöndunum :) er alltaf að reyna að skrifa myndacomment en tekst aldrei enda tölvukunnátta mín voða slæm :S hehe

Sylvía Þöll

Anonymous said...

Halló öll sömul.

Ég var aðö koma heim frá Svíþjóð og Danaveldi, fór auðvitað beint í tölvuna er ég kom heim að skoða myndirnar ykkar sem eru alveg æðislegta,maður er bara farin að ferðast með, eða þannig. Ég verð að segja fyrir mig þá var ég búin að ýmynda mér Indland öðruvísi að mörgu leiti, þetta er dásamlegt ævintýri hjá ykkur. Mér finnst þið vera bún að vera heila eilífð. Njótið ykkar og heyri frá ykkur.

kveðja mamma Ásgerður í Víðibergi

Anonymous said...

Elsku Dagný til hamingju með stórafmælið, ég vona að þú hafir notið þess vel í þessum ævintýraheimi sem þið eruð stödd í :)
Kv. Ágústa

Anonymous said...

Tinna þú ert ekkert smá sæt í nýja indverskadressinu... alveg krúttílegt. Og Dagný innilega til hamingju með afmælið þann 15, frétti að þið hafið átt voða góðan dag og farið flott út að borða:)
Knús Kristín systir