Nu erum vid buin ad vera i nokkra daga i litlum bae sem heitir Vagator i Goa. Vid komum hingad med 13 klukkutima lest fra Mumbai sem liggur medfram vesturstrond Indlands. Thad eru miklar vegalengdir innan Indlands og vid eigum vaentanlega eftir ad thurfa ad taka toluvert lengri lestir en thetta.
Goa er algjor andstada vid Mumbai, her eru allir rolegir og afslappadir, beljur og geitur ganga ut a midjum vegi (i Mumbai voru thaer alltaf a gangstettunum), og her er allt morandi i moskitoflugum, svo vid verdum ad taka marariutoflur. Monsoon timinn er nuna, vid Kari vorum i gaer uti a naerbuxunum i steypiregni og stelpurnar toku myndir. Thad er off-season i Goa thegar monsoon timinn er og tha er toluvert minna af folki a svaedinu. Thad er samt slatti af gomlum (50+) hippum herna og eitthvad af bakpokaferdalongum eins og okkur. Vid virdumst samt vera med theim yngstu i theim geira.
Sidustu tvo daga erum vid buin ad leigja okkur vespu og runta um baeina i kring. Kari og Dagny faerdu sig i gaer yfir a okkar gistingu og foru med okkur ad skoda sveitavegi og strendur svaedisins her i kring. Thad er ofsalega fallegt her i Goa, hvort sem thad eru strendurnar eda palmatresskogurinn upp i fjollum.
That er mjog gott ad komast adeins ut ur storborgunum og geta slappad adeins af. Vid erum i frabaerri gistingu, vid vorum fyrst ein herna en i gaer kom lika norsk stelpa sem for med okkur ut ad borda i gaer.
Okkur synist vid vera buin ad detta inn a gott internet herna og vid vonumst til ad geta sett inn gommu af myndum her i dag og a morgunn. Nuna erum vid hins vegar ordinn svong og aetlum ad fara ad fa okkur morgunmat a Mango Tree, hann er snilld.
Kvedjur, Stenni og Tinna
Saturday, August 23, 2008
Tuesday, August 19, 2008
Dagny og Kari i Goa
Jaeja tha er komin su stada ad eg og Kari akvadum ad fara degi fyrir aeatlun til Goa svaedisins i Indlandi. Tokum vid tha lest i gegnum fallegt skogid vaxid umhverfi i Indlands, gistum sidan a fallegu hoteli lengst upp i sveit. Thar sem ad thad var sma vegalengt upp a hotelid okkar akvadum vid ad taka leigubil, sem virkadi ekki betur en thad ad hann drap a ser i hvert einasta sinn vid thurftum ad stoppa og fara upp brekkur. Klukkutimaferd endadi s.s. i thriggja klukkutimaferd.
Erum nuna buin ad leigja okkur skooter og erum buin ad runta um allan bae a thvi. Svaka stud fyrir utan ad thad er vinstri umferd eins og i London og folk herna keyrir askoti thett upp ad manni og bara flautar. Flautan herna virkar fyrir allt, madur flautar til ad lata vita ad madur se til, madur flautar til ad segja ad madur se ad fara ad beigja, madur flautar til ad taka fram ur, sidan er haegt ad nota flautuna til margra adra nota eins og ad flauta a fallega folkid og a halvitana i umferdinni.
Gaman ad segja fra thvi ad vid lentum i moonson rigningu thegar vid vorum i mestu makindum ad keira um Goa, otrulegt hvernig sol og ekkert sky a himni getur breyst i eitt stykki moonson rigningu i 10 min og sidan bara aftur sol og ekkert sky.
Kvedja Dagny og Kari
Erum nuna buin ad leigja okkur skooter og erum buin ad runta um allan bae a thvi. Svaka stud fyrir utan ad thad er vinstri umferd eins og i London og folk herna keyrir askoti thett upp ad manni og bara flautar. Flautan herna virkar fyrir allt, madur flautar til ad lata vita ad madur se til, madur flautar til ad segja ad madur se ad fara ad beigja, madur flautar til ad taka fram ur, sidan er haegt ad nota flautuna til margra adra nota eins og ad flauta a fallega folkid og a halvitana i umferdinni.
Gaman ad segja fra thvi ad vid lentum i moonson rigningu thegar vid vorum i mestu makindum ad keira um Goa, otrulegt hvernig sol og ekkert sky a himni getur breyst i eitt stykki moonson rigningu i 10 min og sidan bara aftur sol og ekkert sky.
Kvedja Dagny og Kari
Sunday, August 17, 2008
Komin til Mumbai a Indlandi
Nuna erum komin til Mumbai a Indlandi og ferdin hingad fra Egyptalandi gekk alveg eins og i sogu.
Thad var rosalega gaman hja okkur i Egyptalandi og vid gerdum fullt af skemmtilegum hlutum.
Thad sem stendur upp ur er an efa ferdin a kameldyrunum ad skoda piramidana. Thad var geggjad og alveg einstok upplifun. Piramidarnir eru risa storir og thad er otrulegt hvernig mennirnir gerdu tha a sinum tima. Thad var lika skrytid ad vera a kameldyri. Madur tharf sko ad halda ser mjog fast thegar thau standa upp og setjast nidur, thetta eru mjog toff dyr. I alla stadi var thetta alveg magnad.
Vid gerdum lika margt annad skemmtilegt eins og ad fara ut ad borda a skipi sem sigldi a Nil, vid leigdum okkur lika skutu med skipstjora sem sigldi med okkur a Nil i solskininu. Vid roltum lika mikid um Cairo og settumst osjaldan nidur a kaffihus og drukkum kaffi, eda tuggdum tad eins og Dagny ordadi thad. Korkurinn er nefnilega skilinn eftir i botninum, kaffid er samt ovenju bragdgott.
Vid forum lika a egypska safnid i Cairo og skodudum nokkra af theim 200.000 munum sem eru thar. Thad var magnad ad sja alla thessa nokkur thusund ara gomlu hluti. Thad var lika rosalegt ad sja mumiurnar. Vid saum baedi dyra mumiur og manna mumiur. Thaer eru ekkert sma nettar og otrulegt hvad thad hefur verid haegt ad vardveita folkid vel i allan thennan langa tima.
Vonandi naum vid ad setja inn restina af Egyptalandsmyndunum bradum thannig ad thid getid farid ad sja naesta land med okkar augum (linsum), thad er Indland.
Bestu kvedjur, Tinna og Stenni
Thad var rosalega gaman hja okkur i Egyptalandi og vid gerdum fullt af skemmtilegum hlutum.
Thad sem stendur upp ur er an efa ferdin a kameldyrunum ad skoda piramidana. Thad var geggjad og alveg einstok upplifun. Piramidarnir eru risa storir og thad er otrulegt hvernig mennirnir gerdu tha a sinum tima. Thad var lika skrytid ad vera a kameldyri. Madur tharf sko ad halda ser mjog fast thegar thau standa upp og setjast nidur, thetta eru mjog toff dyr. I alla stadi var thetta alveg magnad.
Vid gerdum lika margt annad skemmtilegt eins og ad fara ut ad borda a skipi sem sigldi a Nil, vid leigdum okkur lika skutu med skipstjora sem sigldi med okkur a Nil i solskininu. Vid roltum lika mikid um Cairo og settumst osjaldan nidur a kaffihus og drukkum kaffi, eda tuggdum tad eins og Dagny ordadi thad. Korkurinn er nefnilega skilinn eftir i botninum, kaffid er samt ovenju bragdgott.
Vid forum lika a egypska safnid i Cairo og skodudum nokkra af theim 200.000 munum sem eru thar. Thad var magnad ad sja alla thessa nokkur thusund ara gomlu hluti. Thad var lika rosalegt ad sja mumiurnar. Vid saum baedi dyra mumiur og manna mumiur. Thaer eru ekkert sma nettar og otrulegt hvad thad hefur verid haegt ad vardveita folkid vel i allan thennan langa tima.
Vonandi naum vid ad setja inn restina af Egyptalandsmyndunum bradum thannig ad thid getid farid ad sja naesta land med okkar augum (linsum), thad er Indland.
Bestu kvedjur, Tinna og Stenni
Tuesday, August 12, 2008
Alexandria
Vid sitjum a netkaffi i Alexandriu. Vid komum hingad i gaer med lest og aetlum ad vera i tvo daga. I dag erum vid buinn ad labba um borgina og forum m.a. ad skoda hid sogufraega bokasafn sem er i dag staersta bokasafn a midausturlondum. A sama tima foru Dagny og Kari i dyragard og skodudu gamalt hervirki hinum megin i borginni.
Vid hofum sed ad margir eru ad bidja um fleiri myndir. Vid erum ad setja inn nokkrar myndir nuna en vegna thess hve netid er haegt, verda thaer ekki mjog margar. Vid aetlum hins vegar ad reyna ad setja megnid af tvi sem komid er inn annad kvold a farfuglaheimilinu i Cairo asamt ytarlegu bloggi um that sem vid gerdum thar; pyramidar, kameldyr, sigling a Nil og fl.
Bestu kvedjur, Stenni og Tinna
Vid hofum sed ad margir eru ad bidja um fleiri myndir. Vid erum ad setja inn nokkrar myndir nuna en vegna thess hve netid er haegt, verda thaer ekki mjog margar. Vid aetlum hins vegar ad reyna ad setja megnid af tvi sem komid er inn annad kvold a farfuglaheimilinu i Cairo asamt ytarlegu bloggi um that sem vid gerdum thar; pyramidar, kameldyr, sigling a Nil og fl.
Bestu kvedjur, Stenni og Tinna
Thursday, August 7, 2008
Alicante - Madrid - Athena - Cairo
Jaeja nuna erum vid loksins kominn til Cairo eftir meira en solarhrings ferdalag.
Ferdin byrjadi a tvi ad vid lentum i Alicante tar sem Stenni og fjoldskylda hans toku a moti okkur og foru med okkur i husid sem tau voru ad leigja. Tar vorum vid i 2 naetur med fjolskyldunni hans Stenna sem tok frabaerlega a moti okkur. Adfaranott midvikudags skutludu sidan foreldar Stenna okkur upp a flugvollinn i Madrid tar sem vid flugum sidan til Cairo med longu stoppi i Athenu, vid erum ad tala um ad vid bidum i 8 klukkutima a flugvellinum.
Tegar vid lentum i Cairo tok moti okkur konur i burkum og kallar i sidum hvitum kjolum med turban a hausnum, tratt fyrir ad hafa att von a tessu ollu, fengum vid samt lett menningarsjokk. Eftir eins og halfstima bid a flugvellinum, tok enginn a moti okkur fra hostelinu eins og samid var um svo vid turftum ad taka leigubil, sem var svoldid meira en segja tad. Tegar vid komum a hotelid var allt uppbokad to ad vid vorum buinn ad panta fyrir tessa nott, en vid fengum ad hvila okkur a koddum a golfinu med litla heimiliskettinum adur en okkur var skutlad a annad hostel.
Herbergid sem vid erum i er mjog finnt og allt i godu standi. Vid erum buin ad ganga um gotur Cairo i dag og forum a veitingastad adan sem seldi einhvern mjog skrytin en samt godan mat. Her eru engar umferdarreglur, leigubilstjorinn sagdi t.d. vid okkur "Red is go, and green is stop... haha this is Cairo"
Bidjum ad heilsa,
Kv. Dagny, Kari, Stenni og Tinna
Ferdin byrjadi a tvi ad vid lentum i Alicante tar sem Stenni og fjoldskylda hans toku a moti okkur og foru med okkur i husid sem tau voru ad leigja. Tar vorum vid i 2 naetur med fjolskyldunni hans Stenna sem tok frabaerlega a moti okkur. Adfaranott midvikudags skutludu sidan foreldar Stenna okkur upp a flugvollinn i Madrid tar sem vid flugum sidan til Cairo med longu stoppi i Athenu, vid erum ad tala um ad vid bidum i 8 klukkutima a flugvellinum.
Tegar vid lentum i Cairo tok moti okkur konur i burkum og kallar i sidum hvitum kjolum med turban a hausnum, tratt fyrir ad hafa att von a tessu ollu, fengum vid samt lett menningarsjokk. Eftir eins og halfstima bid a flugvellinum, tok enginn a moti okkur fra hostelinu eins og samid var um svo vid turftum ad taka leigubil, sem var svoldid meira en segja tad. Tegar vid komum a hotelid var allt uppbokad to ad vid vorum buinn ad panta fyrir tessa nott, en vid fengum ad hvila okkur a koddum a golfinu med litla heimiliskettinum adur en okkur var skutlad a annad hostel.
Herbergid sem vid erum i er mjog finnt og allt i godu standi. Vid erum buin ad ganga um gotur Cairo i dag og forum a veitingastad adan sem seldi einhvern mjog skrytin en samt godan mat. Her eru engar umferdarreglur, leigubilstjorinn sagdi t.d. vid okkur "Red is go, and green is stop... haha this is Cairo"
Bidjum ad heilsa,
Kv. Dagny, Kari, Stenni og Tinna
Monday, August 4, 2008
Við leggjum að stað í heimsreisuna í dag
Þá er komið að því að við leggjum að stað í heimsreisuna miklu. Við eigum flug til Spánar seinnipartinn í dag, en þangað fór Stenni í fjölskylduferð seinasta fimmtudag.
Við fáum að gista hjá fjölskyldunni hans í tvær nætur og svo munu mamma hans og pabbi skutla okkur til Madrid, en þaðan fljúgum við til Cairo í Egyptalandi.
Bakpokarnir eru klárir og við líka sem ætlum að njóta ferðarinnar í botn:o)
Kveðja til ykkar frá okkur
knús*knús*knús
Við fáum að gista hjá fjölskyldunni hans í tvær nætur og svo munu mamma hans og pabbi skutla okkur til Madrid, en þaðan fljúgum við til Cairo í Egyptalandi.
Bakpokarnir eru klárir og við líka sem ætlum að njóta ferðarinnar í botn:o)
Kveðja til ykkar frá okkur
knús*knús*knús
Subscribe to:
Posts (Atom)