Goa er algjor andstada vid Mumbai, her eru allir rolegir og afslappadir, beljur og geitur ganga ut a midjum vegi (i Mumbai voru thaer alltaf a gangstettunum), og her er allt morandi i moskitoflugum, svo vid verdum ad taka marariutoflur. Monsoon timinn er nuna, vid Kari vorum i gaer uti a naerbuxunum i steypiregni og stelpurnar toku myndir. Thad er off-season i Goa thegar monsoon timinn er og tha er toluvert minna af folki a svaedinu. Thad er samt slatti af gomlum (50+) hippum herna og eitthvad af bakpokaferdalongum eins og okkur. Vid virdumst samt vera med theim yngstu i theim geira.
Sidustu tvo daga erum vid buin ad leigja okkur vespu og runta um baeina i kring. Kari og Dagny faerdu sig i gaer yfir a okkar gistingu og foru med okkur ad skoda sveitavegi og strendur svaedisins her i kring. Thad er ofsalega fallegt her i Goa, hvort sem thad eru strendurnar eda palmatresskogurinn upp i fjollum.
That er mjog gott ad komast adeins ut ur storborgunum og geta slappad adeins af. Vid erum i frabaerri gistingu, vid vorum fyrst ein herna en i gaer kom lika norsk stelpa sem for med okkur ut ad borda i gaer.
Okkur synist vid vera buin ad detta inn a gott internet herna og vid vonumst til ad geta sett inn gommu af myndum her i dag og a morgunn. Nuna erum vid hins vegar ordinn svong og aetlum ad fara ad fa okkur morgunmat a Mango Tree, hann er snilld.
Kvedjur, Stenni og Tinna