Sunday, January 18, 2009

Saigon og Mekong Delta

Vid erum komin til Vietnam. Nanar til tekid til Ho Chi Minh borgar betur thekkt sem Saigon. Vid lentum her fyrir viku sidan og erum buin ad gera ymislegt sidan. Einn daginn forum vid og skodudum tvo staerstu sofnin i borginni, Ho Chi Minh City Museum og The War Remnants Museum. Fyrra safnid var mjog skemmtilegt og ahugavert og thar var ad finna margt um sogu Vietnam fra thvi fyrir valdatima Frakka og til dagsins i dag. Hitt safnid sagdi fra Vietnam-stridinu og afleidingum thess og var thad vaegast sagt ohuggulegt safn. Thar var ad finna mikid af myndum af obreyttum borgurum sem hofdu verid myrt af bandariskum hermonnum og frasagnir frettamanna og hermannanna sjalfra. Einnig var fjallad ytarlega um efnavopnahernad BNA og afleidingar hans a folkid sem vard fyrir honum og tha kynslod sem atti eftir ad faedast. Alls letust 3 milljonir Vietnama i stridinu, thar af 2 milljonir obreyttir borgarar. Thad var ohugnalegt ad skoda thetta safn en samt er eg feginn ad vid forum. Vid megum ekki loka augunum fyrir theim grimmdarverkum og stridsglaepum sem framan hafa verid og er enn verid ad fremja i dag a stodum eins og i Irak og Palestinu.

Konur ad selja avexti i Saigon

Daginn eftir forum og skodudum Cao Dai Temple sem er hofudstadur truarbragds sem er samblanda af Taoisma, Konfusiisma, Buddisma, Kristni, Islam og fleira. Hofid var stort og flott og thad var ahugavert ad fylgjast med gudsthjonustu sem for thar fram medan vid vorum thar.

Gudsthjonusta i Cao Dai hofinu

Sama dag forum vid og heimsottum Cu Chi gongin sem eru a storu svaedi taepum 100 km fra Saigon. Thar bordust heimamenn gegn her BNA med litlum sem engum vopnum odrum en theim sem their nadu ad stela af BNA. Theirra helsti styrkleiki voru 200 km langt nedanjardar-gangnakerfi sem their notudu til ad koma her Bandarikjamanna ad ovorum. Hermenn BNA voru of storir til ad komast ofan i gongin og their sendu thvi Sudur-Koreubua i sinn stad, en their nadu samt litlum arangri thvi gongin voru full af leyndum gildrum. Ofan i thessu voldudarhusi var ad finna sjukrarymi, vopnageymslur, fjolmorg eldhus og margt fleira. Thegar mest var bjuggu 16 thusund manns i gongunum a sama tima. Thau voru tho eingongu i notkun medan loftarasir BNA dundu yfir eda thegar their redust landleidina inn. Bandariski herinn nadi aldrei stjorn yfir svaedinu og folkid fra svaedinu eru thjodhetjur i Vietnam i dag. Vid fengum ad mata okkur ofan i gongin (sem voru staekkud fyrir turista) og skridum thar 100 metra nedanjardar.

Tinna ad koma upp ur Cu Chi gongunum

Daginn eftir thad forum vid med rutu til Mekong Delta svaedisins og gistum thar i 2 naetur. Fyrri nottina vorum vid i litlum bae sem heitir Vinh Long en daginn eftir heldum vid asamt leidsogumanni ut a anna og skodudum ymsa stada medfram bokkum arinnar. Vid heimsottum medal annars saelgaetisverksmidju thar sem verid var ad bua til kokoshnetukaramelur (sem vid keyptum helling af), hrisgrjona ponnukokur og hrisgrjonapopp. Ja, thad er haegt ad poppa hrisgrjon sem eru enntha i hysminu, vid saum thad gert ofan i storri ponnu fullri af sandi. Tinna fekk sidan ad spreyta sig a thvi ad gera hrisgrjonaponnukukur. Skodid myndasoguna ad nedan til ad sja utkomuna.

Madur ad poppa hrisgrjon

Sidan heimsottum vid aldingard thar sem verid var ad raekta banana, mango, kokoshnetur og helling af avoxtum sem eg man ekkert hvad heita. Eigandi aldigardsins baud okkur i avaxtaveislu og leyfdi okkur ad smakka alla avextina og for fram a vid drykkjum Mekong-viski honum til samlaetis. Thetta var klukkan 8 um morguninn. Hann var 88 ara gamall med sitt skegg og leit ad eigin sogn ut alveg eins og Ho Chi Minh. Hann sagdist lika vera svona gamall ut af thvi ad hann drakk Mekong-viski a hverjum degi. Thad er buid til ur hrisgrjonum og avoxtur latin liggja i thvi. Sidan heimsottum vid lika mursteinaverksmidju sem notar leir ur hrisgrjonaokrunum til ad bua til mursteinana.

Papaya-tre i aldingardinum

Ad lokum forum vid svo a einskonar eyju a midri anni og hjoludum um hana i klukkutima adur en vid forum a gistinguna sem var a eyjunni og fengum mjog godan kvoldmat sem innihelt medal annars filseyrafisk (e. elephant ear fish). Daginn eftir tokum vid svo rutuna aftur til Saigon thar sem vid erum nu ad rada radum okkar.

Vid ad hjola a Mekong Delta svaedinu

Stenni

Myndasaga af Tinnu i nammiverksmidjunni

Thessi kona er ad bua til hrisgrjonaponnukokur...

... og thaer eiga ad lita svona ut.
Sidan fekk Tinna ad spreyta sig...
... æj æj thetta atti ekki ad vera alveg svona!

4 comments:

Anonymous said...

Hæ hó Víetnam-ferðalangar.
Svakalega flottar nýjustu myndirnar ykkar, ykkur fer svona ljómandi vel þessir hattar. Það fer ekki illa um ykkur í hengirúmunum og allir þessir flottu ávextir og kókósdrykkir maður fær nú vatn í munninn. Svo verður þú Tinna mín ekki í vandræðum með að baka pönnukökur þegar þú kemur heim þetta virtist ganga svo mikið vel hjá þérbaksturinn :-) Maður getur endarlaust skoðað myndirnar ykkar þær eru svo flottar og þið eruð vel útlítandi brún,sæt og sælleg.
Heyrumst í fyrramálið núna eruð þið líklega steinsofandi.
Gangi ykkur áfram vel og farið vel með ykkur,það er mikið hugsað til ykkar frá Íslandi.
Amma Anna á Selfossi sendir kveðju hún var að spurja um ykkur.
Besta kveðja,mamma/Ásgerður

Anonymous said...

Hehehe bara fyndin pönnukakan;)
Æðislegar allar nýju myndirnar og alltaf gaman að fræðast um heiminn hjá ykkur... En rosalega gaman að heyra í ykkur í dag og fá fréttir af heimkomu ykkar, nú verði þið bara að vera dugleg að nýta tímann svo þið náið öllu því sem þið eigið eftir áður en þið farið heim:)
Koss og knús þangað til næst... Kristín systir ;)****

Anonymous said...

Sælt verið fólkið.

Ég kíki reglulega á bloggið og finnst gaman að fylgjast með ferðalaginu.

Ég lét mér Evrópu nægja í mánuð í sumar, sem þið kannski vissuð að.

Annars ætlaði ég bara að kasta smá kveðju og það verður gaman að hitta ykkur aftur.

Góða ferð, hvert sem leið ykkar liggur.

kv. Eiríkur Rafn

Anonymous said...

Sæl og blessuð
Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu. Gaman að fylgjast með ykkur og spennandi fyrir ykkur að geta skoðað þessi söfn og upplifað atburði sem hafa haft svo afdrifaríkar afleiðingar fyrir alþjóða samfélagið eins og Víetnam stríðið.
Það hefur verið frekar ófriðasamt í heiminum undanfarið og eins og þið hafið trúlega heyrt af, þá er ástandið hér heima orðið eldfimt.
Á meðan umsátursástand var um Alþingishúsið í gær fórum við bræðurnir bara á skíði í Bláfjöll.
Bestu kveðjur til ykkar og haldið áfram að læra og fræðast.
kv.
Hörður