Thursday, January 1, 2009

Jólapöddur i rúminu

Gledilegt nytt ar, thad er alveg otrulegt ad thad se komid arid 2009, vid logdum af stad i ferdalagid okkar i fyrra.

Baras Beach

Vid erum buin ad hafa thad alveg rosalega gaman og gott yfir jolin og aramotin, og audvitad alveg allt odruvisi en vid erum von. A jolunum vorum vid med bambushus a Baras Beach, en thad er litil afskekkt strond sem er bara med rafmagn fra 18:00 - 22:00, svo eina ljosid eftir klukkan 10 a kvoldin var litill oliulampi. Vid erum buin ad gera margt snidugt og skemmtilegt yfir hatidarnar. A thorlaksmessu var ekkert skotubod eins og vanalega heldur var haldid i island hopping, thad var rosalega gaman og eg og Stenni bjuggum til jolatre arsins ur strandarsandi, alveg mega toff. A adfangadag hofdum vid thad bara virkilega notalegt fyrir utan thad a vid voknudum thrju i ruminu, vid og kraminn kakkalakki! og svo risa kongulo a skoda okkur i himnasaenginni fyrir ofan okkur. Um daginn rerum a litlum arabati yfir a litla strond, thar fundum vid rosa flotta kudunga med geggjad flottum krabbadyrum inni, audvitad raendum vid theim og tokum tha med okkur yfir a strondina okkar.

Svo rann upp adfangadagskvold (athugid ad vid fengum ad hafa rafmagn til klukkan eitt). Klukkan sex vorum vid buin ad gera okkur alveg svakalega fin og saet og gafum hvort odru jolagjof a svolunum. Stenni gaf mer alveg rosa saetan kjol (for audvitad strax i hann) og eg gaf Stenni minum thrjar baekur, enda enginn sma lestrarhestur her a ferd. Svo hittu vid "alla" nidri og bordudum jolamatinn sem var kjuklingur, smokkfiskur, hrisgrjon, graenmeti, mango, litlar klemintinur og filipeyskur eftirrettur, alveg vodalega gott og flott. Vid fengum ad setja islensk jolog a foninn svo thad omudu 100 islensk jolalog yfir alla strondina, svo var spilad biljard, pilukast og dansad trylltan dans.

Stenni, Dagny, thysk kona, Micheal, Hanne og eg ad borda jolamatinn

Nuna erum vid komin til El Nido sem er a Palawan, vid komum hingad med local rutunni. Vid fengum engin saeti, svo fyrstu fjorir timarnir foru i ad standa asamt svona 7 odrum a einum fermeter. Eftir ad Stenni hafdi half hangid utan a rutunni i 2 tima eda svo fludum vid upp a thak. En thar var gert prinsessusaeti fyrir mig i ollum farangrinum og Stenni sat og fylgdist med ollum greinunum sem bordust i andlitid a okkur. Thetta var vegast sagt mikil upplifun en vid holdum samt ad vid tokum bara loftkaeldan van til baka!

Tinna a thakinu a rutunni

A gamlarskvold bordudum vid alveg svakalega godan og finan mat a strondinni her i El Nido, um kvoldid roltum vid svo milli stada a strondinni, stodum i sjonum of horfdum a baeklada flugelda og hofdum thad gaman. Thad var mjog fyndid ad Stenni pantadi ser krabba i adalrett, og svo kunni hann ekkert ad borda hann. A endanum leyst thjoninum ekkert a blikuna og baudst til ad hjalpa honum, thad var mjog gaman ad vera eg ad horfa a og hlaeja.

Stenni med erfida krabbann

Nyarskvedjur til ykkar heima
Tinna

13 comments:

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir gamla;) gaman að lesa nýja bloggið ykkar og heyra hvað þið hafið haft það gott...
Heyrumst kannski í dag annars á næstu dögum.
Koss og knús Kristín og Co.

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár 2009 hlakka til að fá ykkur aftur heim en allaveganna verður það á þessu ári getur maður sagt núna.
Aldeilis gaman að því hvað þið eigið mikið að gæludýrum fullt af jólapöddum,eðlum og fl.ævintýrið heldur áfram hjá ykkur gott hvað þið kunnið að njóta þess vel.
Gangi ykkur áfram jafn vel og hingað til á nyju ári.
mamma í Víðiberginu

Anonymous said...

Gleðilegt ár elsku vinir!
Skemmtilegt blogg hjá ykkur að vanda...Vona að nýja árið fari vel með ykkur.
Sendi knús á hvert ykkar, þið eigið það svo sannarlega skilið eftir svona svakalegt ferðalag í þessari alræmdu rútu ;)

Bestu kveðjur, Perla :)

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár öll saman!
Ég var að lesa bloggið ykkar og það er ekki hægt að segja að jólin ykkar séu hefðbundin. Hér er allt mjög líkt nema enginn snjór eins og í fyrra. Ég er farin að hlakka til að sjá ykkur aftur hér á Fróni. Það er mjög gaman að sjá ykkur í þessu framandi umhverfi og er ekki frítt við að maður öfundi ykkur af sjó og sól en það er auðséð að þið kunnið að njóta alls þessa í botn. Kær kveðja,
Frá ömmu á Vesturvangi.

Thorunn H said...

Gleðilegt ár ferðalangar!

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár sæta fólk:)!
Sammála Ásgerði með öll þessi gæludýr ykkar, þau eru frábær:)
kv. Guðný

Anonymous said...

Takk kærlega fyrir flott jólakort :) Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu góðu. Það er alveg frábært að sjá hversu opinn huga þið hafið fyrir öllu og fyrir vikið er allt æðislegt sem það á náttúrulega að vera. Haldið bara áfram á þessum vegi á nýju ári og með bros á vör. Kær kveðja frá Íslandi - Ásbjörg

Anonymous said...

Gleðilegt nýtt ár elskurnar mínar og takk fyrir gamla árið.Vona að allt gangi jafn vel hjá ykkur á nýja árinu.Gaman að geta séð myndirnar af ykkur og ferðasögurnar.Koss Kristín frænka

Anonymous said...

Gleðilegt ár elskurnar mínar og takk fyrir gamla.Vona að nýja árið verði ykkur gott og allt gangi vel hjá ykkur.Gaman að fylgjast með ykkur og sjá hvað er gaman.Koss frá Kristínu frænku.

Anonymous said...

Gleðilegt ár elskurnar !!
Og bestu þakkir fyrir að leyfa okkur að fylgjast með ævintýrunum ykkar. Þetta er alveg nýr heimur sem þið hafið opnað fyrir okkur með myndunum og blogginu ykkar.
Bestu kveðjur, Pabbi í Víðiberginu

Anonymous said...

Hæhæ Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla:-) Gaman að lesa bloggið ykkar:) oojjj skemmtilegt að fá svona gest upp í rúmið.. gaman að sjá allar flottu myndirnar. Gott að ykkur líður vel..
Söknum ykkar mjög mikið, hafið það sem allara best
Kv. Bryndís og Birkir

tóta said...

gleðilegt nýtt ár frændi. söknuðum þín geggjað á jóladag. pabbi þinn og pabbi minn (þvílíkt teymi) náðu alfeg að klúðra jólaölinu, var hvorki fugl né fiskur... :) vona þið hafið það gott!
kyssikyss tóta frænka

Anonymous said...

Takk fyrir allar thessar skemmtilegu hvedjur:) Ekkert sma gaman ad lesa thaer. Kv. Tinna