Tuesday, March 10, 2009

Komin aftur a strondina

Sael aftur, thad er lidid toluvert fra sidasta pistli en thad er allt i lagi. Myndavelin er med vesen og thvi verda engar myndir ad thessu sinni. Vid erum ekki lengur i Laos heldur sitjum a strond i Taelandi med bjor og pizzu. (Tinna er kominn a fullt i bjorinn.)
-
Vid forum yfir landamaerinn fyrir 10 dogum og erum buinn ad vera i Chiang Mai og Bangkok adur en vid komum hingad til Hua Hin. I Chaing Mai forum vid a meirihattar matreidlunamskeid og laerdum ad elda 6 retta taelenska maltid. Allt fra vorrullum og steiktum nudlum upp i sterka kjuklingasupu i kokoshnetumjolk. Kaupid wokponnu og 3 litra af oliu og vid skulum gera veislumaltid fyrir ykkur.
-
I bangkok (sem heitir i alvoru Krung Thep) skodudum vid forsetahollina sem er faranlega stor og med 5 buddahof i gardinum. Thetta var samt frekar flott. Annars var besti dagurinn okkar i hofudborginni thegar vid thvaeldumst um allt i "skytrain" og thutum thannig yfir umferdartepptar goturnar fyrir nedan. Loftid sem thu andar ad ther a gotum Bangkok er ekki hollt til lengdar og thvi var fint ad geta fluid inn i stora almenningsgarda thar sem gamla folkid er i leikfimi og storar edlur og skjaldbokur ganga um a vatnsbakkanum.
-
Hua Hin er strandarbaer fullur af turistum, adallega gomlu folki (50+). Vid hofum thad samt fint og liggjum vid sjoinn og lesum og sofum yfir okkur. Mer fannst eg samt thurfa ad gera eitthvad ad viti i dag og for ut ad hlaupa i klukkutima. Thott undarlegt se, fann Tinna enga thorf hja ser til ad gera neitt slikt og la med kokdos og nammi i solbadi i allan dag.
-
Stenni

Sunday, February 15, 2009

Kaffi Kaffi Kaffi

Thad er buid ad vera alveg svakalega gaman hja okkur seinustu vikur. Vid erum buin ad vera i Laos i um tvaer vikur og buin ad gera rosalega margt skemmtilegt i thessu rolega, fallega og skemmtilega landi. Vid erum buin ad leigja hjol a ollum afangastodum okkar og hjola um baei, borgir og sveitir Laos. Vedrid er buid ad vera svakalega gott, sol alla daga og milli 35 til 40 stiga hiti, stundum er thad nu bara einum of heitt.

Bru a milli eyja

Fyrstu dagana vorum vid i Don Det en thad er ein eyja af 4000 eyjunum sem eru a Mekong anni i sudur Laos, thar hjoludum vid um og forum lika a eldgomlum litlum bat nidur Mekong og stoppudum i klukkutima a kletti uti a anni til thess ad horfa a ferskvatnshofrunga sem eru i utrymingarhaettu.

Munkar a roltinu i Pakse

Vid vorum nokkra daga i Pakse, en dvolin thar byrjadi nu ekki vel. Thegar vid komum ut ur rutunni var eg stunginn af spordreka. Thad var ogedslega vont og Stenni og eg urdum soldid hraedd, ekki hjalpadi thad til ad thad var bilstjori sem sa thetta gerast og hann sagdi bara "One hour, one hour" og svo "pharmacy, pharmacy" . Bilstjorinn keyrdi okkur i neasta apotek, svo a klinik og a endanum a spitalann thar sem vid hittum loksins laekni sem sagdi okkur ad thetta vaeri allt i lagi og eg thyrfti bara ad fa syklalyf. Eg er natturlega bara einum of mikil hrakfallabalkur, thad er bara Tinna sem lendir i thvi ad sparka i koralla, labba utan i pusturror og brenna af ser skinnid og vera stunginn af spordreka. Stenni var rosalega snidugur i dag, hann akvad ad laesa mig bara vid sig med las svo thad myndi ekkert gerast fyrir mig.

Vid a vespunni

I Pakse leigdum vid okkur vespu og thutum um sveitir og kaffiekrur Laos. Thad er nu ekki haegt ad segja ad umferdin se mikil herna en madur tharf samt ad passa sig a vitlausu kjuklingunum, kruttlegu grislingunum, feitu beljunum, skritnu hundum og toffudu geitunum sem eru alltaf rafandi um goturnar, thessi dyr!

Stenni ad brenna kaffi

Vid gerdum eitt alveg svakalega skemmtilegt, vid forum i kaffi-vinnubudir i einn dag. Vid forum og skodudum kaffiekrur og hvernig kaffi er raektad. Vid laerdum ad brenna kaffibaunir a wokponnu og ad bua til svakalega gott kaffi. Vid drukkum svo mikid magn af godu kaffi thennan dag ad Stenni helt ad hann mindi fa kaffieitrun (thad segir mikid). Thetta var ekkert sma gaman og thid getid imyndad ykkur hvort Stenni kaffielskandi hafi ekki filad thetta i taetlur og hann fekk meira ad segja ad synda i kaffibaunum. Nuna vitum vid allt um kaffi og getum bodid ykkur upp a besta kaffi i heimi thegar vid komum heim.

Kaffid sem vid brenndum

Vid erum buin ad fara til Vientiane, hofudborgar Laos. Thar hjoludum vid audvitad um, bordudum mikid af godum mat og skodudum fallega stadi i borginni. That Luang var thad flottasta sem vid skodudum en thad er thjodartakn Laos.

That Luang

Nuna erum vid i Vang Vieng, hjoludum um i dag og skodudum rosa flotta hella. Inni hellunum voru ledurblokur, saet edla og kongulo af tarantuluaett. Stenni thurfti nu ekki ad vera hraeddur vid hana!

Hafid thad gott og vid bidjum ad heilsa:)

Tinna

Friday, January 30, 2009

Hjolad um Angkor Wat

I tilefni ad thvi ad seinasta blogg vakti mikil og skemmtileg vidbrogd hja ykkur aetla eg ad hafa thetta lika sma matarblogg. En eitt af thvi sem vid Stenni minn eigum sameiginlegt er an efa ad elska ad borda godan mat saman (thott tarantulurnar hafi verid soldid spes) og vid erum buin ad gera mikid af thvi i ferdinni. I gaerkveldi pontudum vid okkur annan frumlegan rett, en thad var cambodiskt grill. Vid fengum heita hellu a bordid okkar, og a hellunni steiktum vid strut, snak og krokudil. Thetta var ekkert sma gott og tha serstaklega struturinn, alveg svakalega meir og godur. Vid fengum piparsosu, sursaeta-chillisosu og baunasosu med kjotinu. Nuna segjum vid bara nammi namm.

Tinna i hjolastudi

En talandi um annad en mat, tha vorum vid ad koma til Kratie eftir um 11 tima rutuferdalag. Vid tokum rutu fra Siem Reap, en thangad forum vid til thess ad skoda staersta truamannvirki i heiminum, Angkor Wat. Vid keyptum okkur thryggja daga passa og leigdum okkur hjol. Vid notudum dagana vel og hjoludum og hjoludum a milli thessarra storfenglegu hofa og stoppudum svo af og til a fallegum stodum og bordudum nestid okkar. Thad var engin sma upplifun ad sja oll thessu fallegu og storu hof, madur skilur ekki hvernig thad var haegt ad byggja thetta allt fyrir um 1000 arum, alveg otrulegt. Hofid sem okkur fanst flottast heitir Bayon, en thar var ad finna gridalegan fjolda andlita sem hofdu verid hoggvin i steininn, alveg svakalega flott.

Eitt af flottu andlitunum i Bayon hofinu

Adur en vid forum til Siem Reap vorum vid i Phnom Penh, hofudborginni her i Cambodiu. Thar skodudum vid margt ahugavert og skemmtilegt en einnig marg mjog ohugnalegt og hraedilegt. Arid 1975, thegar tjodarmordin i Cambodiu stodu yfir, breytti Pol Pot (foringi Raudu Khmerana) framhaldsskola i pyntingabudir, sem voru thekktar undir nafninu S-21. Nuna i dag er S-21 ordid ad safni sem heitir Tuol Sleng. A safninu gengum vid a milli fangaklefa, saum morg thusund myndir af fornalombum, pyntigartaeki og fleiri ohugnalega og skelfilega hluti. Mer fannst alveg rosalega erfitt ad sja thetta allt saman.

Hauskupur fornalamba

Eftir safnid forum vid og skodudum Killing Fields. A milli 1975 -1978 voru um 17000, menn, konur, born og ungaborn sem var buid ad pynta a S-21 send thangad og drepin. Thad eru 129 fjoldagrafir a svaedinu og af theim er buid ad grafa upp 86 grafir. Thad er buid ad safna saman morg hundrud hauskupum og setja i glerhysi, asamt fotum af fornalombunum og fl. Thetta var einnig alveg hraedileg syn og mjog svo ohugnalegt ad labba um fjoldagrafirnar og allt svaedid.

Thjodminjasafnid i Phnom Pehn

Vid saum einnig jakvaedari og fallegri hluti i Phnom Pehn og tha ma hels nefna thjodminjasafnid sjalft og konungshollina ,en hun er alveg svakalega falleg og samanstendur af morgun fallegum byggingum. Eins og eg sagdi adan tha erum vid komin til Kratie, en thad er baer sem er ekki langt fra landamaerum Cambodiu og Laos. Vid aetlum svo ad fara yfir landamaerin a naestu dogum.

Bae bae og hafid thad gott

Kv. Tinna

Saturday, January 24, 2009

Steiktar Tarantúlur

Sael verid thid, bloggid verdur ekki langt ad thessu sinni. Vid erum komin til Kambodiu og vid vildu segja (syna) ykkur hvad vid bordudum i gaer: steiktar tarantulur. Ja, storar og lodnar kongulaer.

Steiktar tarantulur ad kambodiskum sid

Thetta voru thrju kvikindi, svort og lodin a gurkubedi med sitronusosu. Takid eftir bjorfloskutappanum a myndinni her ad ofan (uppi haegra megin) til ad fa hugmynd um hvad thaer voru storar. Vid byrjudum a ad narta i lappirnar, thaer voru seigar og erfitt ad byta i gegnum thaer.

Tinna med lodna lopp uppi i ser

Tinnu fannst nog komid eftir tvaer lappir og sneri ser ad odrum mat. Eg let mig samt hafa thad og klaradi heila kongolo. Hausinn og bukurinn voru allt odruvisi en lappirnar. Hausinn var mjukur inn i og ekkert mjog bragdsterkur, en bukurinn var stifur og seigur. Eg setti hann allan upp i mig i einu thott hann vaeri eiginlega 2 munnbitar. Tinna sa glitta upp i mig thegar eg var ad tyggja og bukurinn var vist alveg hvitur ad innan. Hann var klistradur og sat fastur i tonnunum a mer allt kvoldid.

Eg med kongulona sem er i maganum a mer nuna

Stenni

P.s. Madurinn a naesta bordi var naestum buinn ad aela thegar hann var ad horfa a okkur.

Sunday, January 18, 2009

Saigon og Mekong Delta

Vid erum komin til Vietnam. Nanar til tekid til Ho Chi Minh borgar betur thekkt sem Saigon. Vid lentum her fyrir viku sidan og erum buin ad gera ymislegt sidan. Einn daginn forum vid og skodudum tvo staerstu sofnin i borginni, Ho Chi Minh City Museum og The War Remnants Museum. Fyrra safnid var mjog skemmtilegt og ahugavert og thar var ad finna margt um sogu Vietnam fra thvi fyrir valdatima Frakka og til dagsins i dag. Hitt safnid sagdi fra Vietnam-stridinu og afleidingum thess og var thad vaegast sagt ohuggulegt safn. Thar var ad finna mikid af myndum af obreyttum borgurum sem hofdu verid myrt af bandariskum hermonnum og frasagnir frettamanna og hermannanna sjalfra. Einnig var fjallad ytarlega um efnavopnahernad BNA og afleidingar hans a folkid sem vard fyrir honum og tha kynslod sem atti eftir ad faedast. Alls letust 3 milljonir Vietnama i stridinu, thar af 2 milljonir obreyttir borgarar. Thad var ohugnalegt ad skoda thetta safn en samt er eg feginn ad vid forum. Vid megum ekki loka augunum fyrir theim grimmdarverkum og stridsglaepum sem framan hafa verid og er enn verid ad fremja i dag a stodum eins og i Irak og Palestinu.

Konur ad selja avexti i Saigon

Daginn eftir forum og skodudum Cao Dai Temple sem er hofudstadur truarbragds sem er samblanda af Taoisma, Konfusiisma, Buddisma, Kristni, Islam og fleira. Hofid var stort og flott og thad var ahugavert ad fylgjast med gudsthjonustu sem for thar fram medan vid vorum thar.

Gudsthjonusta i Cao Dai hofinu

Sama dag forum vid og heimsottum Cu Chi gongin sem eru a storu svaedi taepum 100 km fra Saigon. Thar bordust heimamenn gegn her BNA med litlum sem engum vopnum odrum en theim sem their nadu ad stela af BNA. Theirra helsti styrkleiki voru 200 km langt nedanjardar-gangnakerfi sem their notudu til ad koma her Bandarikjamanna ad ovorum. Hermenn BNA voru of storir til ad komast ofan i gongin og their sendu thvi Sudur-Koreubua i sinn stad, en their nadu samt litlum arangri thvi gongin voru full af leyndum gildrum. Ofan i thessu voldudarhusi var ad finna sjukrarymi, vopnageymslur, fjolmorg eldhus og margt fleira. Thegar mest var bjuggu 16 thusund manns i gongunum a sama tima. Thau voru tho eingongu i notkun medan loftarasir BNA dundu yfir eda thegar their redust landleidina inn. Bandariski herinn nadi aldrei stjorn yfir svaedinu og folkid fra svaedinu eru thjodhetjur i Vietnam i dag. Vid fengum ad mata okkur ofan i gongin (sem voru staekkud fyrir turista) og skridum thar 100 metra nedanjardar.

Tinna ad koma upp ur Cu Chi gongunum

Daginn eftir thad forum vid med rutu til Mekong Delta svaedisins og gistum thar i 2 naetur. Fyrri nottina vorum vid i litlum bae sem heitir Vinh Long en daginn eftir heldum vid asamt leidsogumanni ut a anna og skodudum ymsa stada medfram bokkum arinnar. Vid heimsottum medal annars saelgaetisverksmidju thar sem verid var ad bua til kokoshnetukaramelur (sem vid keyptum helling af), hrisgrjona ponnukokur og hrisgrjonapopp. Ja, thad er haegt ad poppa hrisgrjon sem eru enntha i hysminu, vid saum thad gert ofan i storri ponnu fullri af sandi. Tinna fekk sidan ad spreyta sig a thvi ad gera hrisgrjonaponnukukur. Skodid myndasoguna ad nedan til ad sja utkomuna.

Madur ad poppa hrisgrjon

Sidan heimsottum vid aldingard thar sem verid var ad raekta banana, mango, kokoshnetur og helling af avoxtum sem eg man ekkert hvad heita. Eigandi aldigardsins baud okkur i avaxtaveislu og leyfdi okkur ad smakka alla avextina og for fram a vid drykkjum Mekong-viski honum til samlaetis. Thetta var klukkan 8 um morguninn. Hann var 88 ara gamall med sitt skegg og leit ad eigin sogn ut alveg eins og Ho Chi Minh. Hann sagdist lika vera svona gamall ut af thvi ad hann drakk Mekong-viski a hverjum degi. Thad er buid til ur hrisgrjonum og avoxtur latin liggja i thvi. Sidan heimsottum vid lika mursteinaverksmidju sem notar leir ur hrisgrjonaokrunum til ad bua til mursteinana.

Papaya-tre i aldingardinum

Ad lokum forum vid svo a einskonar eyju a midri anni og hjoludum um hana i klukkutima adur en vid forum a gistinguna sem var a eyjunni og fengum mjog godan kvoldmat sem innihelt medal annars filseyrafisk (e. elephant ear fish). Daginn eftir tokum vid svo rutuna aftur til Saigon thar sem vid erum nu ad rada radum okkar.

Vid ad hjola a Mekong Delta svaedinu

Stenni

Myndasaga af Tinnu i nammiverksmidjunni

Thessi kona er ad bua til hrisgrjonaponnukokur...

... og thaer eiga ad lita svona ut.
Sidan fekk Tinna ad spreyta sig...
... æj æj thetta atti ekki ad vera alveg svona!

Friday, January 9, 2009

Palawan - síðasti áfangastaður

Aftur erum vid komin til Manila og heimsokn okkar til Filipseyja er senn a enda. Sidasti afangastadur okkar i Filipseyjum var eyjan Palawan. Hun er vestasta eyja Filipseyja og liggur mjog nalaegt Borneo. I Palawan er ad finna elstu mannaleifar i Filipseyjum, en thaer eru fra thvi fyrir 40-50 thusund arum og finnast i hellum medfram strandlengjunni. Verkfaeri og fleira fra thessu folki ma finna i safni i Puerto Princesa, hofudstad eyjunnar, sem vid heimsottum. Vid forum einnig og spokudum okkur um a markadnum i Puerto og tokum myndir af mannlifinu.

Hress strakur i Puerto Princesa

Mestum tima okkar i Palawan eyddum vid samt i litlum bae sem heitir El Nido. Thar vorum vid yfir aramotin og fyrstu vikuna a nyju ari. El Nido er litid sjavarplass a meginlandi Palawan en i kring um hann er Bacuit Skerjagardurinn sem er helsta addrattarafl ferdamanna til baejarins. Einn daginn leigdum vid kayak og rerum ut a sjo og komum 2 timum seinna til litillar eyju sem heitir Helicopter Island thar sem vid hvildum okkur a strondinni og sofnudum kroftum fyrir heimferdina. Naestu 2 daga a eftir forum vid svo i skipulagdar ferdir med bat ut a eyjurnar i kring og snorkludum og bordudum grilladan fisk med hop af folki a strondinni. Thetta voru verulega skemmtilegar ferdir. Seinni daginn var eg ad ganga medfram einni strondinni og kom tha auga a risastora edlu i skogarjadrinum. Hun hefur verid allavega 2 metra long fra skotti til nefs. Vid eltum hana i sma tima en thvi midur nadum vid ekki godum myndum af henni.

Eyjahopp i Bacuit Skerjagardinum

Nu fer hinsvegar ad lida ad thvi ad vid fljugum til Ho Chi Minh Borgar (Saigon) i Vietnam og segjum skilid vid Filipseyjar eftir 7 vikna dvol. Okkur hefur lidid mjog vel i Filipseyjum og eg maeli eindregid med thvi ad folk saeki thetta fallega og fjolbreytta land heim.

Krabbi sem vid hittum a netkaffi i El Nido

Bestu kvedjur, Stenni

Thursday, January 1, 2009

Jólapöddur i rúminu

Gledilegt nytt ar, thad er alveg otrulegt ad thad se komid arid 2009, vid logdum af stad i ferdalagid okkar i fyrra.

Baras Beach

Vid erum buin ad hafa thad alveg rosalega gaman og gott yfir jolin og aramotin, og audvitad alveg allt odruvisi en vid erum von. A jolunum vorum vid med bambushus a Baras Beach, en thad er litil afskekkt strond sem er bara med rafmagn fra 18:00 - 22:00, svo eina ljosid eftir klukkan 10 a kvoldin var litill oliulampi. Vid erum buin ad gera margt snidugt og skemmtilegt yfir hatidarnar. A thorlaksmessu var ekkert skotubod eins og vanalega heldur var haldid i island hopping, thad var rosalega gaman og eg og Stenni bjuggum til jolatre arsins ur strandarsandi, alveg mega toff. A adfangadag hofdum vid thad bara virkilega notalegt fyrir utan thad a vid voknudum thrju i ruminu, vid og kraminn kakkalakki! og svo risa kongulo a skoda okkur i himnasaenginni fyrir ofan okkur. Um daginn rerum a litlum arabati yfir a litla strond, thar fundum vid rosa flotta kudunga med geggjad flottum krabbadyrum inni, audvitad raendum vid theim og tokum tha med okkur yfir a strondina okkar.

Svo rann upp adfangadagskvold (athugid ad vid fengum ad hafa rafmagn til klukkan eitt). Klukkan sex vorum vid buin ad gera okkur alveg svakalega fin og saet og gafum hvort odru jolagjof a svolunum. Stenni gaf mer alveg rosa saetan kjol (for audvitad strax i hann) og eg gaf Stenni minum thrjar baekur, enda enginn sma lestrarhestur her a ferd. Svo hittu vid "alla" nidri og bordudum jolamatinn sem var kjuklingur, smokkfiskur, hrisgrjon, graenmeti, mango, litlar klemintinur og filipeyskur eftirrettur, alveg vodalega gott og flott. Vid fengum ad setja islensk jolog a foninn svo thad omudu 100 islensk jolalog yfir alla strondina, svo var spilad biljard, pilukast og dansad trylltan dans.

Stenni, Dagny, thysk kona, Micheal, Hanne og eg ad borda jolamatinn

Nuna erum vid komin til El Nido sem er a Palawan, vid komum hingad med local rutunni. Vid fengum engin saeti, svo fyrstu fjorir timarnir foru i ad standa asamt svona 7 odrum a einum fermeter. Eftir ad Stenni hafdi half hangid utan a rutunni i 2 tima eda svo fludum vid upp a thak. En thar var gert prinsessusaeti fyrir mig i ollum farangrinum og Stenni sat og fylgdist med ollum greinunum sem bordust i andlitid a okkur. Thetta var vegast sagt mikil upplifun en vid holdum samt ad vid tokum bara loftkaeldan van til baka!

Tinna a thakinu a rutunni

A gamlarskvold bordudum vid alveg svakalega godan og finan mat a strondinni her i El Nido, um kvoldid roltum vid svo milli stada a strondinni, stodum i sjonum of horfdum a baeklada flugelda og hofdum thad gaman. Thad var mjog fyndid ad Stenni pantadi ser krabba i adalrett, og svo kunni hann ekkert ad borda hann. A endanum leyst thjoninum ekkert a blikuna og baudst til ad hjalpa honum, thad var mjog gaman ad vera eg ad horfa a og hlaeja.

Stenni med erfida krabbann

Nyarskvedjur til ykkar heima
Tinna