Thad var ekkert sma margt og skemmtilegt sem vid gerdum a eyjunni og mikid sem vid hofum aldrei upplifad adur. Vid forum m.a ad kafa, thad var nu meiri snilldin. Eftir ad vera komin i allan kofunarbunadinn og buin ad fa goda kennslu a ollum oryggisatridum helt kennarinn med okkur nidur i sjoinn. Thar sinntum vid a 11 metra dypi med fallegu fiskunum og litrikum korolunum. Thad var ekkert sma magnad ad vera nidri og alveg uppvid fiskana sem voru i ollum regnbogans litum, thetta var eins og madur vaeri staddum i midri teiknimynd, alveg olysanlegt.
Stenni snorklari
Vid vorum lika mikid ad snorkla, og thad var sko ekki litid sem madur sa. Eitt skiptid saum vid RISA skjaldboku. Hun er af Green Turtles tegund og var naestum jafn long og Stenni og miklu miklu breidari. Vid kofudum oft nidur til hennar og vorum ad horfa a hana borda sjograsid, ekkert sma krutt, svona kind hafsbotnsins. Stora saeta skjaldbakan for svo ad synda til ad fara upp og fa ser surefni og tha syntum eg og Stenni sitt hvorum megin vid hana. Thetta var otrulegt.
Tinna ad fljota i heitum sjonum
Einn daginn leigdum vid okkur lika kano og rerum i kringum eyjuna, thad var rosalega gaman. Vid stoppudum einu sinni a litilli strond til ad hvila okkur, og svo var eg lika svo heppin ad sitja fyrir aftan Stenna svo eg gat tekid mer nokkrar laumu pasur, thetta reyndi nu slatta a hendurnar. Svo duttum vid tvisvar ut ur batnum, thad var frekar mikid fyndid. Vid aetludum ad reyna ad labba i kringum eyjuna en vid endudum inni frumskoginum og maettum svakalega storri og flottri edlu. Thad var lika vodalega notalegt ad slaka a a strondinni, synda i sjonum, lesa og hafa thad kosy, ekki betri stad ad finna til thess.
Strondin a Pandan Island
Til thess ad komast til Pandan tokum vid eitt flug og i tollinum var eg tekin med skaeri, eg er bara ordinn glaepon. Svo thurfum vid lika ad taka bat og rutu sem hossadist frekar mikid, og vid vorum svo heppin ad ad vid maettum biludum vorubil a einbreidum vegi svo vid vorum fost eitthverstadur uti rassgati i 1 og halfan tima.
Strahusid okkar a Pandan
Nuna erum vid hinsvegar komin til Boracay, en thad er algjor turista eyja, allt odruvisi en Pandan. Vid erum buin ad finna aedislegan stad til thess ad vera a um jolin, buin ad fa litinn kofa a strond a eyju sem heitir Guimaras. Okkur finnst nu ekki mjog jolalegt herna hja okkur i steikjandi hitum og i sumarfotunum, og thad sem gerir thad mest ojolalegt er ad vid erum i burtu fra fjolskyldum okkar. Thad er frekar frekar fyndid ad sja jolatre og jolaskraut eins og snjokalla herna i Filipseyjum. Thetta er allt vodalega skritid en skemmtileg a sama tima.
Baturinn til Pandan Island
Eg sendi rosalega stora jolakvedju til ykkar heima og ef thad verdur ekki internet thar sem vid munum halda jolin okkar segjum vid bara GLEDILEG JOL.
Tinna
16 comments:
Mikið er gaman að lesa um ævintýrin ykkar. Þið eruð aldeilis sniðug að finna nýja staði sem eru hver öðrum ólíkari. Vonandi finnið þið eitthvað til að ná upp smá jólastemmingu um hátíðina. Þessi eðla minnir á Elvisinn hennar Kristínu Hrundar sem bjó hjá okkur í nokkra mánuði.
bestu kveðjur pabbi/Pálmi
Gaman að heyra að það er líka stuð hjá ykkur tveim. Var akkurat að fá jólaplanið hjá Dagnýju er farin að hafa áhyggjur að hún verði of brún hún er alltaf í sólbaði eftir að þið splittuðu ekki að ganga það vita allir að ég er brúna systirin. En ýst einstaklega vel á jólaeyjuna hjá ykkur öllum. Hafið það gott. Kveðja Marta Dís
Æðislega skemmtilegt bloggið hjá ykkur... er náttúrulega búin að vera að skoða allar myndirnar og alla skemmtilegu heimilisgestina ykkar... sammála pabba að eðlan minnir bara soldið á Elvis, alveg krúttíleg;) Lýst vel á að þið séuð búin að finna eyju til að eyða jólunum á... það verður örugglega mjög kósý hjá ykkur í sól og sumar.
Koss og knús Kristín stóra systa
Það er svo gaman að lesa frá ykkur ég er alltaf að skoða bloggið og myndirnar.Þetta er orðin heil mikill búskapur hjá ykkur með öll þessi heimilisdýr, ég er nú ekkert svaka hrifin af þeim :-)
Hér er allt á kafi í snjó eins og er og núna snjóar úti en Siggi Stormur spáir rauðum jólum.
Það vantar heil mikið í jólin að hafa ykkur ekki með og svo líka Kristín og fjölsk. í Noregi.
Ég á að skila mikið góðri kveðju frá ömmu Önnu Tinna mín.
knús og kossar mamma Ásgerður
Alltaf jafn gaman að kíkja á síðuna ykkar... glæsilegar myndir og greinilega heilmikið upplifelsi! Það fór samt alveg framhjá mér að Kári væri kominn heim... ég hélt því statt og stöðugt fram í gær að hann væri ekkert á Íslandi heldur í heimsreisu! haha... sú sem ég var að rökræða við sagði það passa ómögulega af því að hann hefði skutlað henni í partý kvöldið áður... ég játaði mig ekki sigraða fyrr en ég fletti þessu upp á blogginu ykkar. Gaman að þessu! Hafið það sem allra best! Jólakveðja, Þórunn Ásl.
Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. Óska ykkur gleðilegra jóla og hafið það sem allra best. Njótið þess að vera á þessari frábæru eyju ;) Kveðja Þóra frænka.
Elsku Tinna frænka og Stenni. Gaman að fylgjast með ykkur og hvað allt gengur vel hjá ykkur.
Við sendum ykkur okkar allra bestu jóla og nýárskveðjur.Megi friður jólanna veita birtu og yl.Gæfan fylgi ykkur. Sjáumst á nýja árinu.Kær kveðja
Kristín frænka og fjölskylda
Halló elsku Tinna mín og Stenni minn.
Við sendum ykkur jólakveðju á hótel River Queení IIolio City við erum búin að skoða hvar það er rétt við vatnið þetta lítur mikið vel úti. Gaman hvað þið hafið haft það gott og kósí um jólin,dansandi við íslensk jólalög ekkert smá rómó.
Haldið áfram að njóta lífsins þetta hafa verið annsi skrítin jól með ykkur svona langt í burtu.
Bestu jólakveðjur til ykkar allra þriggja.
knús mamma
Hæhæ Tinna mín og þið :D Gleðileg jól þið öll... Og Tinna takk æðislega vel fyrir mig.. ég er ekkert smá ánægð..!!!:#
Ég er núna á Bíldudal og er bara að njóta þess að vera í fríi og svona:) Vonandi hafið þið það sem allra best.. Svo hringi ég í þig um leið og ég er komin í víðibergið:D Mamma og pabbi skila rosa góðri kveðju..
Sakna ykkar mjög mikið...
Kv Bryndís
Hæ elsku Tinna mín og þið öll og gleðileg jól! Gott að heyra að ykkur líður vel þarna úti.. ótrúlega flottar myndirnar, ekkert smá huggulegt hjá ykkur:) Og takk æðislega fyrir jólakortið.. rosa flott! Sakna þín!
kv. Guðný
Hæ elskulegu hnoðrar!
Ég sendi jólakveðjuna mína á facebook-mailið þitt Tinna mín fyrir nokkrum dögum:)
Lestu hana nú vel og vandlega. Alltaf jafn gaman að sjá hér á síðunni ykkar hvað þið hafið það yndislegt. Vona að jólin hafi verið frábær ;*
Lot of luvs! -Perla Magnúsdóttir
Hæ hæ
Það var rosalega gaman að heyra í ykkur um jólin og heyra hvað þið höfðuð það kósý og skemmtilegt... bara með rafmagn til 1:00 í stað 10:00;)
Verð í bandi núna á næstu dögum fyrir áramótin.
Hlakka til að sjá nýjar myndir... eg er búin að setja nokkrar myndir á síðuna hjá krökkunum... endilega kíkið:)
Koss og knús Stína systir
Vááá flottar jólamyndirnar .
Aldeilis hvað kofinn ykkar er æðislegur og á góðum stað á eyjunni gaman hvað allt gengur vel og þið eruð svo sælleg.Þarf að skoða aftur myndirnar seinni partinn þegar þið hafið skýrt þær allar,rosalega flottar myndirnar frá aðfangadagskvöldi 24. des flottur jolakjóllinn frá Stenna þínum til þín Tinna mín.
kveðja í bili, mamma Ásgerður
Rosalega skemmtilegar allar jólamyndirnar ykkar... þið hafið greinilega haft það mjög gott og skemmtilegt;) Æðislega gaman að heyra í þér áðan Tinna mín... heyrumst á gamlárs aftur.
Knús Kristín
Hæ hæ Tinna og gleðileg Jól. Mikið er gaman að fylgjast með þessu ævintýri ykkar. Jólin hafa verið örðuvísi en ekki síður eftirminnileg og eðlan ykkar er nú ekkert smá krútt. Vona að áramótin verið ykkur ánægjuleg og sendi nýárskevðju frá okkur í Vörðuberginu, Katrín, Alexía og Finnbogi.
P.s. Alexía og Bogi voru ekkert smá ánægð með kortið frá þér, þú hefðir átt að sjá Boga þegar hann áttaði sig á því frá hverjum kortið var :-)
Nýjárskveðja til ykkar hnattfaranna til Philipseyja.
Skrítin áramót án ykkar en gott að þau voru góð hjá ykkur og eftirminnilegt fyrir ykkur að hafa verið á strönd langt fram á nótt þegar nýja árið 2009 bar í garð.
Haldið áfram að láta allt ganga vel hjá ykkur
Nýjárskveðja frá okkur í Víðiberginu,mamma,pabbi,Birkir,Bryndís og amma Anna sem er hjá okkur yfir áramótin.
knús og kossar
Post a Comment