Madur aetti tha kannski bara ad byrja a thvi ad segja fra deginum i dag. Vid forum a Torg Hins Himneska Fridar til thess ad heimsaekja minningarholl Mao Zedong sem er stadsett i midjunni a torginu sjalfu, sem er thad staesta i heimi. I safnid maeta morg hundrud Kinverjar a hverjum degi og margir hverjir keyptu blom sem their letu svo vid styttu af Mao fyrrum leidtoga Kina. Thegar thu labbadir svo innar i safnid la sjalfur leidtoginn i glerkistu a midju golfinu. Thetta var rosalega serstok upplifun. Manni fannst thetta svona svipa til jardarfarar, othaegilega skritid andrumsloft en tho mjog merkilegt.
Seinna i dag forum vid svo og skodudum olimpiuleikvanginn her i Peking. Thad var ekkert sma flott ad sja svaedid sjalft, enda ekkert sma stor og flottur leikvangur. Thad var lika magnad ad sja Hreidrid (leikvangurinn heitir thad) ad utan thegar thad var komid myrkur, allt var lyst upp i flottum litum. Eftir langan dag, ansi mikid labb og nokkrar ferdir i metroinu voru faeturnar minar alveg oskaplega theyttar. Stenni minn var nu ekki lengi ad redda thvi og tok mig bara a hestbak, mer fannst thad vodalega thaegilegt en greyid Dagny thurfti i stadinn ad horfa a mig med ofundaraugum.
Her i Peking erum vid lika buin ad fara og skoda "The Forbidden City" eda "Forbodnu Borgina", I meira en fimm hundrud ar var Forbodna Borgin adsetur keisarans i Kina og hirdarinnar og thar var politisk midstod landsins. Svaedid var svakalega stort og allt uti fallegum byggingum i kinverkum stil. Vid forum einnig og skodum safn fullt af klukkum fra 18. og 19. old sem voru gefnar keisaranum a sinum tima. Klukkurnar voru alveg otrulega flottar og ekkert sma merkilegt ad thad voru gerdar svona taeknivaeddar klukkur a thessum tima. Klukkan sem mer fannst flottust var samansett af gyltum fil, sem dro a eftir ser vagn. Fillinn gat gengid, opnad og lokad augunum, hreyft ranan og fl..
Thad var kinverkur strakur sem bad Dagnyju um ad giftast ser i Xi'an. En strakurinn var mesta nord sem haegt er ad imynda ser, litill gaur med kulugleraugu. Hann reyndi enn og aftur ad sannfaera Dagnyju, sagdi t.d. ad thad vaeri alveg ogedslega snidugt ad thau myndu bara giftast, tha gaetu thau verid rosalega mikid a Islandi og lika rosalega mikid i Kina, alveg gasalega snidugt! Svo sagdist hann lika vera svo feiminn thvi honum fannst Dagny svo endalaust falleg. Mer fannst hann nu ekki mjog feiminn! En vid hofdum mjog gaman af thessu ollu, hljogum okkur alveg mattlausar.
A morgun aetlum vid ad fara og skoda Kinamurinn.
Eg sendi rosalega godar kvedjur heim til ykkar.
Tinna