Sunday, October 19, 2008

A ferd og flugi...

Kominn timi a nytt blogg?

Vid eiddum ekki miklum tima i Anshun enda ekki mikid annad haegt ad gera thar en ad skoda staersta foss Asiu. Hann var ju mjog stor og fallegur, held ad myndirnar geti talad fyrir sig sjalfar!

Vid vekjum reindar alltaf jafnmikla athygli og adur, og margir turistar sem vildu fa ad taka myndir af okkur furdudyrunum...





Strax daginn eftir var haldid afram til smabaejarins Weining. Thar bua um 57.000 manns, held ad thad se rett um helmingi fleiri en i Hafnarfirdi. I thessum bae var rosalega mikil mold og drulla og gotunum eins og i alvoru sveitum. Thad vakti strax athygli okkar hvad allir vaeru hjalpsamir tharna, vid gatum ekki stoppad a gotunum og virt fyrir okkur Lonely Planet adur en hopur folks var komid i kringum okkur ad bjoda okkur hjalpa a kinversku. Vid vorum audvitad algjorfurdufrik i thessum bae eins og adur, og thotti thad mjog gaman ad kalla a eftir okkur "Hallo hallo".


Daemi um hversu fair turistar hafa komid i baeinn tha vorum vid fyrstu turistarnir a hotelinu sem vid gistum a. Thurfti hvorki meira ne minna loggan og tulkur ad maeta a stadinn til ad hjalpa hotelstarfsmonnunum med skrifmennskuna.

A odrum degi i Weining faum vid thaer frettir ad Kari hefur akvedid ad fara i skola eftir aramot og aetlar heim. Hann kvaddi daginn eftir og helt til Beijing.


Vid letum thetta tho ekki a okkur fa og forum daginn eftir ad reina ad skoda stora vatnid sem er vid Weining. Thetta vatn heitir Caohai Lake, thad a ad vera mjog fallegt og yfirfullt af fallegu fuglalifi. Eftir ad hafa labbad baeinn a enda og tekid leigubil ad vatninu tha einfaldlega fundum vid ekki leid ad thvi. Vid letum thad tho ekki a okkur fa og lobbudum bara i stadinn inn i sveitina i Weining. Saum fullt af dyralifi, gaesir, svin og hundar medalannars....

Ykkur til frodleiks tha saum vid lika thegar verid var ad aflifa gaes fyrir utan veitingastad!







Um kvoldid tha akvadum vid ad profa bar baejarins, thegar vid komum thar inn var okkur visad inn i herbergi med mynd af heldur faklaeddri konu og tveim sofum (herbergid hafdi lika thann eiginleika ad madur gat laest sig inni thvi, til hvers getid thid bara ymindad ykkur). Sidan fengum vid fullan bakka af vagumpokkudu bakkelsi. Og einn kassa af bjor. Thetta virkadi s.s. thannig ad madur opnadi bara thad sem ad madur aetladi ad borga fyrir, og thad var ekki odyrt skal eg segja ykkur! Thegar vid vorum sidan um thad bil ad fara kom fullt af kollum inn og vildu endilega ad bjoda okkur bjor i litil staup. Sidan na their i litinn strak sem kann nokkur ord a ensku til ad tala fyrir sig, tha vildu their bjoda okkur i party sem vid afthokkudum pent.



"Thad er s.s. hefd i Kina ad deila bjornum i einhverskonar staupum. Sidan a madur ad drekka hannn i einum sopa. Alls ekki snidugt thar sem ad madur veit ekkert hvad madur hefur drukkid mikid."



Daginn eftir tok vid 17 tima Sleeperbus og svona skemmtilegheit. Eg verd ad segja ad jafn omurlega rutuferd hef eg ekki farid i. Fyrir utan ad vid vorum i einhverjum pinulitlum rumum, tha var verid ad reykja alveg ofan i manni alla nottina. Sidan i lok ferdar tha er mer tilkynnt ad thad hafi einfaldlega att ser stad mok i ruminu fyrir aftan mig um nottina. Sem betur fer tha svaf eg thad af mer, eg hefdi ekki viljad vakna vid ad eitthvad par vaeri a fullu vid hausinn a mer!

Eftir thessa vidburdariku rutuferd tha vorum vid loksins komin aftur til Kunming thar sem ad vid byrjudum i Kina. Vid reindar stoppudum thar bara i einn dag sem var ekki betur nyttur hja mer en thad ad eg sat a klostinu allan daginn med alveg thvilikt i maganum!



Daginn eftir var haldid til Dali. Svakalega fallegur baer, allt fullt af flottum "Kina husum" og turistum. Fullt af svona local veitingastodum, med graenmeti og lifandi fiska, krabba, froska og vatns drekaflugur fyrir utan.


Strax og vid komum ur rutunni verdum vid svo heppin ad hitta eina kinaverska stelpu sem heitir Abi henni vantadi einmitt far inn i Gamla baeinn i Dali, ad sjalfsogdu leifdum vid henni ad deila leigubil med okkur sem endadi reindar a thvi ad eg endadi med henni i herbergi.

Thetta er svaka fin stelpa sem er buin ad segja okkur fullt um kinverska menningu og heaetti. Strax um kvoldid forum vid med henni ut ad borda og smokkudum t.d. froska!

Daginn eftir faer Abi okkur til ad fara i "sma gongu" upp i fjalli sem endadi med thvi ad vid lobbudum um 16 km thann daginn. Gangan hljomadi upp ad thad ad vid taekjum Klaf upp storann hluta af fjallinu og myndum sidan labba i fjoraklukkutima og taka stolalyftu aftur nidur sidan.




Thessir fjorir klukkutimar endudu meira svona i sjo klukkutimum thar sem ad landslagid var einfaldlega einum of fallegt til ad labba fram hja thvi i flyti.

Daginn eftir vorum vid ekki buin ad fa nog heldur leggjum af stad med Abi i "smahjolatur" sem endadi 70 km! An grins eg helt a timabili ad eg yrdi ekki eldri eg var svo threitt thegar vid vorum ad hjola til baka. Var alvarlega byrjud ad paela i hvort ad eg aetti ekki ad taka leigubil heim, en sem betur fer gerdi eg thad ekki thvi eg komst heim a lifi!



Vid hjoludum medfram storu vatni sem er herna i Dali, forum sidan i gegnum helling af litlum thorpum. Sidan forum vid i litla fjolskyldu verksmidjum sem sa um thad ad bua til og lita fot og slaedur. Mjog gaman ad sja hvernig thau lita fotin, til frodleiks tha var graeniliturinn bara buinn til ur sodnum laufblodum. Sidan til ad fa falleg blomamunnstur og annad tha thurfti ad vefja efnid serstaklega saman og sauma. Sidan var thad bara tekid i sundur og tha var komid blom!



Daginn eftir hjolaturinn vorum vid alveg buin og tokum daginn bara i sma hvild. Akvadum ad thad skildi bara vera stelpudagur thar sem ad Stenni nennti ekki med okkur i budir.


Thad er ekkert sma mikid af skartgripabudum herna i Dali, og fullt af blikksmidum ad bua til skartgripi a hverju gotuhorni. Thar sem ad kronan er buin ad gera okkur lifid frekar leitt thar sem ad hun er nanast alveg verdlaus akvadum vid ad taka thaer nokkrar kronur sem ad eg atti og fa einn blikksmidinn til ad bua til eyrnalokka fyrir okkur!

Eg hef ekki meira ad segja ad sinni fyrir utan thad ad vid erum ad fara til alveg svakalitils baejar a morgun sem heitir Nuoding.

Hlakka til ad heira fra ykkur tharna heima!

Kv Dagny Ros

6 comments:

Anonymous said...

Við gömlu hjónin og ungviðið úr Víðiberginu flúðum volæðið í bænum og höfðum það kósí í bústaðnum uppi við Bifröst. Við Birkir spiluðum golf í gær í 1 gráðu hita og alltaf jafn gaman. Erum núna að skoða þessar frábæru myndir og skemmtilegt blogg frá Dali. Stenni er alltaf að ná meiru og meiru út úr myndavélinni og orðinn listamaður í tökum.
Bestu kveðjur frá Bifröst,
pabbi/Pálmi

Anonymous said...

Sæl öllsömul!
Þetta eru meiri kallhlunkarnir þarna í Kína. Myndirnar eru allveg frábærar alltaf jafn gaman að skoða þær. Dagný mín þú ert nú alveg æðisleg í fossabúningnum. Það biðja allir að heilsa hér á 4vaktinni í kersk.Kv. Mamma

Anonymous said...

Sæl.
Það er gaman að lesa bloggið og skoða myndirnar og það eru greinilega fleiri en Stenni sem ná góðum myndum því ein besta myndin er af Stenna við fossinn. Kveðjur að heiman.
Kiddi

Anonymous said...

Hæ kæru hnattfarar...
Skemmtilegt blogg hjá ykkur og frábærar myndir. Alltaf gaman að fá fréttir af ykkur út í hinum stóra heim;)
Risa knús Kristín systir

Anonymous said...

Elsku Dagný,
Mikið er gaman að fylgjast með ykkur og mikil ævintýri sem þið lendið í. Gaman að skoða myndirnar, maður gerir sér ekki í hugarlund menningarmuninn sem er þarna.
Hlakka til að heyra meira og vona að áfram gangi allt vel.
Kveðja frá Fífuvöllum, Nanna frænka.

Anonymous said...

hæ Dagny min eg er beara ad profa að senda þer linu t,in amma d,ia