Daginn eftir ad vid komum heldum vid i langan gongutur nidur dalinn til ad klifa fjall sem var dalitinn spol fra. Thad gerdum vid til ad fa utsyni yfir ana sem myndar einskonar natturulegt ying og yang merki sem er mjog fraegt a svaedinu. Gangan gekk ekki thrautalaust fyrir sig og vid byrjudum a ad ganga upp litinn kindasloda sem la upp fjallshlidina i gegnum akur. Slodinn var ekki lengi ad fjara ut og adur en vid vissum af vorum vid kominn upp ad mitti i runnum og brenninetlum. Uppgjof kom ad sjalfsogdu ekki til greina og eftir sveittan klukkutima i brattri fjallshlidinni gengum vid i gegnum storan mais-akur og hittum thar gamla konu. Henni fannst thetta mjog undarlegur gongutur hja okkur og benti okkur a ad fara yfir a veginn sem liggur upp fjallid adeins lengra til vinstri.
Thegar vid komum heim um kvoldid fengum vid svo ljuffengan kvoldverd, bjor og kok. Klosettid a heimilinu var utikamar bakvid hus sem thjonadi einnig sem svinastia og gaesabu. Vid vorum ordin von thvi ad heyra allskonar ohljod i dyrunum a svaedinu enda var ekki skortur af theim i thorpinu. Okkur bra thvi svolitid thegar vid forum a klosettid um kvoldid og saum i gegnum myrkrid ad tharna la stora svinid a annarri hlidinni med storan ryting standandi ut um halsinn. Allt svaedid var thakid blodi en dyrid var ekki alveg dautt. Kallarnir satu uti a palli og sotrudu bjor a medan thvi blaeddi ut. Vid fengum samt ekki beikon i morgunnmat!
Nuna erum vid hinsvegar komin aftur til Dali (adallega til ad borda a uppahalds veitingastadnum okkar) og forum a morgunn afram til Shangri-La. Thadan aetlum vid ad reyna ad koma okkur inn i Tibet adur en veturinn skellur a og thad snjoar fyrir alla vegi.
Kv. Stenni og Tinna
7 comments:
Sæl öll
Það er gaman að fylgjast með ykkur í gegnum pistlanna ykkar. Það er ljóst að ekki er bankakreppa í þessum þorpum þar sem þið eruð og vandamál og lífsbarátta snýst um annað en slíkan hégóma.
Í dag snjóaði og spáð er snjókomu hér um helgina og því aldrei að vita nema hægt verði að komast á skíði með fyrra fallinu.
Vorum að ræða pólutíkina bræðurnir og erum sammála um að það þurfi að blása til kosninga í vor. Ekki víst að stjórnarliðar séu sammála því.
Spurning hvort þið ættuð ekki að banka uppá í Kínverska seðlabankanum og biðja um lán fyrir okkur Íslendinga. Alla vega eru útsendarar okkar búnir að leita uppi aðstoð um allar koppagrundir.
Með bestu kveðjum,
Hörður
Alltaf jafn gaman að fylgjast með ykkur, pistlarnir alltaf jafn áhugaverðir og skemmtilega skrifaðir. Haldið áfram að kynnast heiminum á þennan skemmtilega máta og leyfið okkur endilega að fylgjast sem mest með. Stórt knús!
Alltaf gaman að fylgjast með ykkur! :) Myndirnar hlýja manni hér í kuldanum á Íslandi. ;)
vávávávávává
VÁ! Það hlýtur að vera svo einstaklega mikil upplifun hjá ykkur í gangi dag eftir dag. Ég vild svo að ég gæti hoppað til ykkar í mánuð eða svo, og fengið að fylgjast með öllu þessu stórkostlega sem þið eruð að sjá og gera:)
Hvað segiði, ég skil ekkert í ykkur að þið hafið neytað kynlífsplötunni, þið kunnið nú bara ekki gott að meta! ;)
Myndirnar eru æði, og ég vona að þið hafið það gott. Það lýtur a.m.k. sannarlega út fyrir það.
Bestu kveðjur, frá óveðurs-kreppu-Íslandi, sem er samt alltaf jafn kært!
Opnaði mína eigin bloggsíðu áðan, þið hafið það bakvið eyrað ef ykkur fer að leiðast. (aha, je ræt)
LOVES! Perla: www.perlamagg.blog.is
hæ elskurnar!ætlaði bara að kvitta fyrir mig eins og vanalega og láta ykkur vita að ég er fastagestur hér á síðunni:) Gaman hvað þið eruð dugleg að skoða og gera og frábærar allar myndirnar:)
hérna er byrjað að vera dálítið jólalegt og kuldinn og snjórinn alveg byrjaður að segja til sín-tíminn flýgur svo áfram, áður en maður veit verða komin jól:)njótið tímans vel!!
hafið það súper gott:)
bestu kveðjur Ösp
Hæ öll sömul.
Gaman að heyra í þér í dag Tinna mín.
Ég var að skoða fínu myndirnar ykkar einu sinni enn. Svo var ég inn á Skype að hitta Emilíu frænku þína í Noregi var að spjalla við hana og horfa á hana hlaupa og dansa voða skemmtilegt.
Úti er nú frekar kallt svo við erum bara heima við í dag að lesa kreppu blöðin :-)og stússa ýmislegt.
Vona að þið getið haldið hita á hvort öðru í snjónum í fjöllunum og að Dadný nái heilsu.
Hafið það sem allra best,mamma
Hæ hæ
Bara aðeins að kvitta fyrir innlitið... er alltaf að kíkja inn á hjá ykkur og skoða myndirnar ykkar sem eru svo flottar og skemmtilegar allar saman;) Vona að þið hafið það gott og að Dagný sé orðin hressari.
Ég verð í bandi í dag Tinna mín.
Knús Kristín
Post a Comment