Saturday, September 27, 2008

Fjórar furðuverur i Taj Mahal

Hampi var i alla stadi rosalega skemmtilegur og ahugaverdur baer. Gonguferdin var allgjor snilld og vid misstum okkur algjorlega i bananakaupum hja apamusterinu. Eftir langt stopp i apamusterinu forum vid svo i siglingu nidur vatn i bambuskorfu, thad var svaka gaman.




Thegar vid vorum ad skoda einn af stodunum thar sem Hinduar bidja, fengum vid rauda punkta ur heilogu dufti a ennid eda "holy powder" eins og konan kalladi thad, okkur leid samt sma kjanalega med tha. I Indversku hofin er oft buid ad hoggva ut mjog frumlegar kynlifsmyndir af monnum og dyrum, en thetta kallast Kama sudra, okkur finnst myndirnar mjog fyndnar.



I Hampi reyndum vid ad hlada adeins batteriin thvi framundan voru miklir lestardagar. Fyrst thurftum vid ad taka stutta lest og bida svo a lestarstod i 2 tima eftir naestu lest. En thad sem verra var ad thad var storfurdulegur gaur eftir okkur allan timann, hann elti okkur bokstaflega ut um allt og stod bara og stardi a okkur og andadi eins og naut. Vid fundum a endanum jarnstikki og settum fyrir framan hann og thannig nadum vid ad halda honum i fjarlaegd fra okkur i sma tima, thvi gaurinn fattadi ekki ad labba yfir jarnid!
Eftir mjog pirrandi bid a lestarstodinni forum vid inn i naestu lest sem var 32 tima lest til Agra i sleeper class (thad er odyrasta farrimid thar sem svefnbeddar eru til stadar). Vid erum ekki ad grinast en storfurdulegi gaurinn elti okkur inn i lestina, svo Kari sa um ad henda honum ut ur lestinni a medan vid komum okkur fyrir. Thetta var mjog sertstok upplifun.

Thad er mjog gaman ad segja fra thvi en Kari pantadi ovart tvaer svitur fyrir okkur i Agra, svo vid kvildum okkur i svitunum og skodudum Taj Mahal. Taj Mahal er ca. 350 ara gamalt grafhysi sem Mogulkeisarinn Shah Jahan let byggja i minningu um konuna sina. Thegar Shah Jahan lest var hann grafinn fyrir hlidina eiginkonunni. Vid forum inn i Taj Mahal og saum legstad theirra.

Thad var einstok upplifun og alveg olysanlegt ad sja thetta fallega grafhysi og thad er ekki skritid ad thetta er ein mest myndada bygging i heiminum. Taj Mahal er risa stor og alls stadar buid ad skera ut rosalega flott munstur. Vid horfdum mikid a thessa fallegu og einstoku byggingu og a medan horfdu margir a okkur Islendingana eda "furduverurnar". Thad var endalaust verdi ad bidja um ad taka myndir af okkur og thad voru ekki faar myndir teknar af okkur med odru folki, thad er mjog skritid thegar madur er ordin vinsaelli en Taj Mahal!

Eftir 30 tima stopp i Agra tok vid onnur lestarferd, en hun var 35 timar, vid vorum i betra farrimi en sidast og thurftum thvi ekki ad horfa a eins marga kakkalakka og enga rottu i thetta sinn. I lestinni kinntumst vid manni fra Banglades og kenndum honum ad spila Uno, honum fannst thad ekkert sma gaman.

Vid komum loksins til Kolkata og a hotelid okkar sem var alveg meirihatta, NOT, thad var hreint ut sagt algjor horbjodur. Thad vantadi rudurnar i gluggana hja Dagny og Kara svo thad var opid ut a gotu, veggirnir voru med 2 metra haa skitarond, gat i loftinu og...... Thetta gerdi thad ad verkum ad vid vorum ekki lengi ad skipta um hotel eftir nottina thar. Nuna erum vid hinsvegar a glaesihoteli her i Kolkata og njotum thess i botn ad fara i heita sturtu.

Kolkata er menningarmidstod Indlands og er i marga stadi mjog olik hinum borgum Indlands. Thad er mjog gaman ad vera her i Kolkata og nestu dagar fara i ad skoda borgina betur.
A thridjudaginn kvedjum vid svo Indland og holdum til Kina.

Vid sendum bestu kvedjur heim
Tinna og Dagny Ros

Thursday, September 18, 2008

Bananablogg fra Hampi

Thad er kominn timi a nytt blogg. Vid vitum ad thid hafid bedid lengi og i tilefni thess verdur thetta alfarid strakablogg. Thad eru ekki lengur kruttlegir apar i leikfangalest, heldur apar... a banner.

Thegar sidasta faersla var skrifud vorum vid i Ooty. Eftir thad forum vid og gistum inn i frumskoginum i tvaer naetur. Thar forum vid i safari og saum villta fila, apa, visundur, bjorn og allskonar dyr. Dagny sa meira ad segja villta rottu inn a herbergi. Sidan forum vid strakarnir i fjogurra klukkutima fjallgongu eldsnemma um morguninn og thurftum medal annars ad hlaupa undan fil sem var med olaeti a gonguslodanum.



Thegar vid rotudum ut ur frumskoginum komum vid inn i borg sem heitir Mysore. Thar roltum vid um litrikan markad thar sem stelpurnar keyptu hudmalningu og vid strakarnir tokum myndir. Sidan skodudum vid lika storan kastala sem var byggdur i upphafi 20 aldar.



Thad eru allavega fjorar borgir a Indlandi sem eru staerri en Bangalore. Samt bua 6 milljonir i Bangalore og thad var okkar neasti afangastadur. Dagny atti afmaeli medan vid vorum i borginni og i tilefni thess budu foreldrar hennar okkur ollum ut ad borda. Vid forum a vietingastad a tiundu haed med utsyni yfir borgina og bordudum bestu kvoldmaltid ferdarinnar hingad til. Their sem skoda myndirnar hans Stenna geta gladst thvi vid forum med myndavelina i hreinsun i Bangalore. Hedan i fra eru svortu punktarnir a myndunum ur sogunni - i bili. Kari keypti ser lika nyja linsu. Svakalega flotta linsu sem er baedi venjuleg og addrattarlinsa.



Vid strakarnir keyptum okkur sitthvort carrom-bordid til ad senda heim. Einhver snillingur a posthusinu var buinn ad fullvissa okkur um ad pakkar maettu vera eins storir og vid vildum, svo lengi sem their vaeru ekki of thungir. Eftir ad hafa eytt heilum degi i ad kaupa bord, pakka theim inn med 15 metra rullu af boluplasti og fraudplasti, forum vid med pakkann nidra posthus til ad lata hlaegja ad okkur. Thad kom i ljos ad svona pakkar eru bara sendir med DHL, og thad kostar ekki nema 60.000 kr. Vid erum samt enntha med pakkann. Vid vitum ekki alveg afhverju en vid aetlum ad rifa hann upp i kvold og taka eitt eda tvo spil.

Nuna erum vid hinsvegar stodd a stad sem heitir Hampi. fyrir 5-600 arum var thetta hofudstadur stors hinduisks keisaradaemis sem sem nadi yfir allan sudurhluta Indlands og rikti i 250 ar. Eins og gefur ad skilja er allt fullt af fornminjum og vid erum buin ad hjola um i dag og skoda thaer. A morgunn forum vid sidan i fjallgongu og skodum medal annars apamusteri. Thad er mikid af opum her. Vid strakarnir kaupum oft banana og setjumst hja opunum og gefum theim. Their eru alveg til i ad setjast i fangid a manni og rifa af manni bananan. I dag saum vid lika apa stela mango a graenmetismarkadnum og hlaupa a hardaspretti i burtu med graenmetissalann a haelunum. Okkur fannst thad svolitid fyndid.



Hampi er sidasti afangastadur okkur i sudurhluta Indlands, en eftir tvo daga forum vid med lest nordur til Agra. Hun tekur ekki nema 32 klukkutima.

Kv. Stenni og Kari

Saturday, September 6, 2008

Kruttlegir apar i leikfangalest

Eftir ad vera buin ad vera i miklum hita og raka i einn manud tradum vid innilega ad komast i kaldara loftslag thar sem vid erum ekki sveitt allan daginn og alla nottina. Vid settum stefnuna a fjallabaeinn Ooty hatt upp i Nilgiri fjollunum.

Til thess ad komast hingad thurftum vid ad taka trar lestir og bida eina nottina a illa lyktandi lestarstod, horfandi a rottur skjotast til og fra a teinunum. Sumir voru hinsvegar steinsofandi a einum bekknum og voru thar af leidandi ekki mikid ad velta ser upp ur thessu ollu saman.

A sinum tima var Indlandi stjornad af Bretum og fyrir ca. 100 arum letu their gera lestarleid upp til Ooty af thvi ad sumarbaekistodvar rikisstjornarinnar voru thar. Seinasta lestin sem vid thurftum ad taka for einmitt thessa somu leid, utsynid var alveg magnad og lestin sjalf var algjor aevintyralest. Upp ur lestinni kom svartur reykstrokur og hun for ca. 50 km a 5 klukkutimum sem segir margt. Lestin var sem sagt eins og leikfangalestirnar sem thu lekst ther med thegar thu varst litil.

I einu lestarstoppinu a leidinni toku a moti okkur mega kruttlegir apar. Vid akvadum ad gefa theim kex og Kit-Kat thar sem their litu ut fyrir ad vera afar svangir, their voru svo gradugir ad their hrifsudu af okkur Kexid og Kit-Kattid. Thessi dyr eru mjog skemmtileg og thad er rosalega gaman ad fylgjast med theim og svo saett hvad handahreifingarnar theirra eru eiginlega alveg eins og okkar.

Thegar vid komum ut af lestarstodinni reyndi madur ad selja okkur flishufur og flisvettlinga, en thar sem ad thad er 20 stiga hiti herna afthokkudum vid bodid og forum hlaegjandi i burtu. Thad ma segja ad folkid herna klaedi sig mjog vel, i thykkum ulpum og margir med lambushettur, alveg hreint ut sagt otrulegt. Herbergin a hostelinu eru ekki einangrud svo vid sofum undir thikkum saengum og njotum thess i botn.

Thad er mjog gaman ad segja fra thvi ad indverskir klaedskiptingar voru ad reyna vid Kara a fullu i gaer a einum matsolustadnum thar sem eg (Tinna) og Kari forum og aetludum ad fa okkur cheese naan og kok. Kari atti i erfidleikum med ad segja ekki "f" ordid a medan eg var ad reyna ad halda nidri i mer hlatrinum, sem var vaegast sagt mjog erfitt. Thetta endadi thannig ad Kari tholdi thetta ekki lengur svo vid rukum ut af stadnum, hahahaha. Seinna um daginn maettum vid svo odrum indverskum klaedskiptingi sem akvad svona rett ad struka handleggjunum a Stenna og Kara.

Thad er margt fleira en fram hefur komid i bloggunum okkar sem er skritid herna i Indlandi eda olikt thvi sem vid erum von. Matarbudirnar eru t.d. gott daemi um thad, thad er mjog sjaldgaeft ad finna supermarkad herna, their eru allaveganna mjog litlir og oftast finnur madur bar lugur ut um allt. Apotekin eru lika afar morg og oft mattu finna svona fjogur eda fleiri apotek i einni og somu gotunni, thessi apotek eru heldur ekki med sama skipulaginu og heima, heldur er thetta svona meira skipulag i oskipulagi og afgreidslu folkid man bara svona cirka hvar dotid er. Thad er alltaf verid ad vinka okkur herna i Indlandi og lika mjog mikid horft a okkur, og tha serstaklega Dagny og Kara. Svo er folkid herna allt ordurvisi klaett en heima, flestar konurnar eru i Sari (Litrikar slaedur sem thaer vefja utan um sig) og kallarnir eru med einskonar lok sem their vefja um mittid a ser i stad buxna, thad lukkar svolitid eins og pils. Vid ferdumst lika mikid med rickshaw, en thad eru litlir gulir og svartir bilar sem eru a 3 hjolum og med engar hurdir. Thegar vid erum buin ad troda okkur ollum inni einn rickshow thjotum vid ekki beint upp brekkurnar og er medalhradi thessarra bila um 20 km/klst. Eg veit ekki hvort islendingar myndu hafa tholinmaedi i thetta alla daga.

Nuna erum vid ad plana naestu daga sem munu fara i safariferdir og fleira skemmtilegt.

Vid sendum bestu kvedjur heim og vonum ad allir hafi thad rosa gott ;o)

Tinna

Monday, September 1, 2008

"Indian Style" og "Western Style"

Jaeja tha er kominn timi a nytt blogg!!

Seinustu dagana i Gou nutum vid i botn, forum til daemis og skodudum kryddjurtaskog thar sem ad okkur var kynnt allt um kryddjurtirnar thar og endudum a thvi ad smakka local drykk theirra heima manna, bragdadist meira eins og brennivin. Vorum half sjokkerud yfir thvi ad thetta veari afengi thar sem ad bilstjorinn okkar var buinn ad vera ad sotra a thessu allan timan sem vid vorum i kryddjurta leidangri! En vid erum samt heil og hann keirdi mjog abyrgt midad vid indverja :)

Thegar vid vorum a leidinni ut ur kryddjurta gardinum fengum vid ad helsa upp a tvo fila, kallarnir sem voru tharna voru svo aneagdir med ad einhver kaemi ad einn for og strauk kallafilnum einhverstadar undir fremri loppinni og tha fengum vid ad sja staersta typpi i heimi. Strakarnir fengu ad sjalfsogdu sjokk svo ad thad aettu ad vera fullt af myndum af thvi a flikcr sidunum.



Thennan sama dag keirdum vid um alla Gou og saum fullt af storum og flottum kirkjum og hofum.

I heild tha var Goa alveg mognud maeli alveg med thessum stad, rolegheit og fallegar strendur og bara i heild fallegt umhverfi med fullt af hundum og kum og alskonar bufenadi.



Vid erum s.s. eftir 20 tima lestarferd komin i bae sem heitir Alappuzha i Kerrala-fylkinu i Indlandi (fyrir tha sem eru engu naer tha er thetta mjog sunnarlega i Indlandi).

Lestarferdin sem slik kom bara otrulega a ovart, eg er ekki fra thvi ad hun hafi verid styttri en 11 tima lestin a milli Mumbai og Gou. Skemmtilega vid thessa lest var thad ad madur gat sofid 6 tima af ferdinni a bekkjum, restina thurfti madur tho ad hafa fyrir tvi ad eyda timanum. Sumir skrifudu i dagbaekur a medan adrir toku myndir, og ennadrir lasu sakamalasogur. Sidan voru audvitad alltaf nokkrir sem nutu utsynissins og stordu ut um gluggann, (vid hofdum ekki thau rettindi thvi ad ekkert okkar fekk saeti vid glugga). Sidan voru lika nokkrir sem satu bara og horfdu a storfjolskylduna sem sat tharna med okkur, fyrir tha sem hafa sed Bend it like Beckham eda adrar alika myndir med Indverskum folskydum geta alveg ymindad ser thessa STOR fjolskyldu.

Thegar lida tok a lestina thurfti folk lika ad fara ad gera tharfir sinar a klostinu, haegt var ad velja a milli tveggja klosetta "Indian Style" og "Western Style" oll klosettin hofdu thad tho sameiginlegt ad hafa ekkert klosettror heldur bara gat sem endadi beint a teinunum. Helmingur hopsins kaus tho ad fara a Western style klostid a medan hinn helmingurinn akvad ad profa indian style, og thad saman. Held eg ad thad hafi gengid vel hja theim fyrir utan ad their lyktudu eins og saur thegar their komu til baka, vil ekki vita af hverju!

Adal asteada fyrir veru okkar i Alappuzha var ad fara a backwater bat, og eyddum vid hvorki meira ne minna en heilum degi ad skoda alla batana a hofninni og endudum audvitad med batinn sem vid skodudum naest fyrst.

Daginn eftir var lakt i hann a svaka finum bat med tveim herbergjum, sjonvarpi, svolum og ollu tilheirandi og audvitad klosti og sturtu!
Fengum vid tha trja ahafnar menn med okkur til ad hugsa um okkur, einn styrismann, einn kokk og einn sem var bara i ollu. Siglingin var vaegast sagt geggjud og algjor afsloppun. Held ad vid hofum aldrei bordad svona mikid.


Siglingin i heild tok thrja daga. Spilakvold og bjor, stjornubjartur himinn, fullt af eldflugum alsstadar, edlur, hvild, beakur segir held eg allt sem segja tharf um thessa batsferd.

A seinasta deginum stoppudum vid lika a nuddstofu thar sem ad eg og Tinna fengum part body massage.. sem var meira eins og oliuborning, brjostanudd, nafla thrifning, bak thvottur, held ad eg og Tinna thurfum bara ad utskira tha sogu i eigin personu. Kari fekk lika einhvern kalla vin sinn til ad nudda a ser hausinn i oliu, their voru a bakvid lokadar dyr svo ad eg get ekki utskyrt thad nanar!

Um kvoldid seinasta degi stoppudum vid einhverstadar upp i sveit thar sem ad vid gatum labbad sma um og skodad okkur um. Gaman ad segja fra thvi tha sa Kari haenur vera ad labba upp i tre..




Bloggid verdur ekki lengra ad sinni, enda allt of langt!

Kvedja Dagny og Kari