Sunday, February 15, 2009

Kaffi Kaffi Kaffi

Thad er buid ad vera alveg svakalega gaman hja okkur seinustu vikur. Vid erum buin ad vera i Laos i um tvaer vikur og buin ad gera rosalega margt skemmtilegt i thessu rolega, fallega og skemmtilega landi. Vid erum buin ad leigja hjol a ollum afangastodum okkar og hjola um baei, borgir og sveitir Laos. Vedrid er buid ad vera svakalega gott, sol alla daga og milli 35 til 40 stiga hiti, stundum er thad nu bara einum of heitt.

Bru a milli eyja

Fyrstu dagana vorum vid i Don Det en thad er ein eyja af 4000 eyjunum sem eru a Mekong anni i sudur Laos, thar hjoludum vid um og forum lika a eldgomlum litlum bat nidur Mekong og stoppudum i klukkutima a kletti uti a anni til thess ad horfa a ferskvatnshofrunga sem eru i utrymingarhaettu.

Munkar a roltinu i Pakse

Vid vorum nokkra daga i Pakse, en dvolin thar byrjadi nu ekki vel. Thegar vid komum ut ur rutunni var eg stunginn af spordreka. Thad var ogedslega vont og Stenni og eg urdum soldid hraedd, ekki hjalpadi thad til ad thad var bilstjori sem sa thetta gerast og hann sagdi bara "One hour, one hour" og svo "pharmacy, pharmacy" . Bilstjorinn keyrdi okkur i neasta apotek, svo a klinik og a endanum a spitalann thar sem vid hittum loksins laekni sem sagdi okkur ad thetta vaeri allt i lagi og eg thyrfti bara ad fa syklalyf. Eg er natturlega bara einum of mikil hrakfallabalkur, thad er bara Tinna sem lendir i thvi ad sparka i koralla, labba utan i pusturror og brenna af ser skinnid og vera stunginn af spordreka. Stenni var rosalega snidugur i dag, hann akvad ad laesa mig bara vid sig med las svo thad myndi ekkert gerast fyrir mig.

Vid a vespunni

I Pakse leigdum vid okkur vespu og thutum um sveitir og kaffiekrur Laos. Thad er nu ekki haegt ad segja ad umferdin se mikil herna en madur tharf samt ad passa sig a vitlausu kjuklingunum, kruttlegu grislingunum, feitu beljunum, skritnu hundum og toffudu geitunum sem eru alltaf rafandi um goturnar, thessi dyr!

Stenni ad brenna kaffi

Vid gerdum eitt alveg svakalega skemmtilegt, vid forum i kaffi-vinnubudir i einn dag. Vid forum og skodudum kaffiekrur og hvernig kaffi er raektad. Vid laerdum ad brenna kaffibaunir a wokponnu og ad bua til svakalega gott kaffi. Vid drukkum svo mikid magn af godu kaffi thennan dag ad Stenni helt ad hann mindi fa kaffieitrun (thad segir mikid). Thetta var ekkert sma gaman og thid getid imyndad ykkur hvort Stenni kaffielskandi hafi ekki filad thetta i taetlur og hann fekk meira ad segja ad synda i kaffibaunum. Nuna vitum vid allt um kaffi og getum bodid ykkur upp a besta kaffi i heimi thegar vid komum heim.

Kaffid sem vid brenndum

Vid erum buin ad fara til Vientiane, hofudborgar Laos. Thar hjoludum vid audvitad um, bordudum mikid af godum mat og skodudum fallega stadi i borginni. That Luang var thad flottasta sem vid skodudum en thad er thjodartakn Laos.

That Luang

Nuna erum vid i Vang Vieng, hjoludum um i dag og skodudum rosa flotta hella. Inni hellunum voru ledurblokur, saet edla og kongulo af tarantuluaett. Stenni thurfti nu ekki ad vera hraeddur vid hana!

Hafid thad gott og vid bidjum ad heilsa:)

Tinna