Thad var ekkert sma margt og skemmtilegt sem vid gerdum a eyjunni og mikid sem vid hofum aldrei upplifad adur. Vid forum m.a ad kafa, thad var nu meiri snilldin. Eftir ad vera komin i allan kofunarbunadinn og buin ad fa goda kennslu a ollum oryggisatridum helt kennarinn med okkur nidur i sjoinn. Thar sinntum vid a 11 metra dypi med fallegu fiskunum og litrikum korolunum. Thad var ekkert sma magnad ad vera nidri og alveg uppvid fiskana sem voru i ollum regnbogans litum, thetta var eins og madur vaeri staddum i midri teiknimynd, alveg olysanlegt.
Stenni snorklari
Vid vorum lika mikid ad snorkla, og thad var sko ekki litid sem madur sa. Eitt skiptid saum vid RISA skjaldboku. Hun er af Green Turtles tegund og var naestum jafn long og Stenni og miklu miklu breidari. Vid kofudum oft nidur til hennar og vorum ad horfa a hana borda sjograsid, ekkert sma krutt, svona kind hafsbotnsins. Stora saeta skjaldbakan for svo ad synda til ad fara upp og fa ser surefni og tha syntum eg og Stenni sitt hvorum megin vid hana. Thetta var otrulegt.
Tinna ad fljota i heitum sjonum
Einn daginn leigdum vid okkur lika kano og rerum i kringum eyjuna, thad var rosalega gaman. Vid stoppudum einu sinni a litilli strond til ad hvila okkur, og svo var eg lika svo heppin ad sitja fyrir aftan Stenna svo eg gat tekid mer nokkrar laumu pasur, thetta reyndi nu slatta a hendurnar. Svo duttum vid tvisvar ut ur batnum, thad var frekar mikid fyndid. Vid aetludum ad reyna ad labba i kringum eyjuna en vid endudum inni frumskoginum og maettum svakalega storri og flottri edlu. Thad var lika vodalega notalegt ad slaka a a strondinni, synda i sjonum, lesa og hafa thad kosy, ekki betri stad ad finna til thess.
Strondin a Pandan Island
Til thess ad komast til Pandan tokum vid eitt flug og i tollinum var eg tekin med skaeri, eg er bara ordinn glaepon. Svo thurfum vid lika ad taka bat og rutu sem hossadist frekar mikid, og vid vorum svo heppin ad ad vid maettum biludum vorubil a einbreidum vegi svo vid vorum fost eitthverstadur uti rassgati i 1 og halfan tima.
Strahusid okkar a Pandan
Nuna erum vid hinsvegar komin til Boracay, en thad er algjor turista eyja, allt odruvisi en Pandan. Vid erum buin ad finna aedislegan stad til thess ad vera a um jolin, buin ad fa litinn kofa a strond a eyju sem heitir Guimaras. Okkur finnst nu ekki mjog jolalegt herna hja okkur i steikjandi hitum og i sumarfotunum, og thad sem gerir thad mest ojolalegt er ad vid erum i burtu fra fjolskyldum okkar. Thad er frekar frekar fyndid ad sja jolatre og jolaskraut eins og snjokalla herna i Filipseyjum. Thetta er allt vodalega skritid en skemmtileg a sama tima.
Baturinn til Pandan Island
Eg sendi rosalega stora jolakvedju til ykkar heima og ef thad verdur ekki internet thar sem vid munum halda jolin okkar segjum vid bara GLEDILEG JOL.
Tinna