Tuesday, March 10, 2009

Komin aftur a strondina

Sael aftur, thad er lidid toluvert fra sidasta pistli en thad er allt i lagi. Myndavelin er med vesen og thvi verda engar myndir ad thessu sinni. Vid erum ekki lengur i Laos heldur sitjum a strond i Taelandi med bjor og pizzu. (Tinna er kominn a fullt i bjorinn.)
-
Vid forum yfir landamaerinn fyrir 10 dogum og erum buinn ad vera i Chiang Mai og Bangkok adur en vid komum hingad til Hua Hin. I Chaing Mai forum vid a meirihattar matreidlunamskeid og laerdum ad elda 6 retta taelenska maltid. Allt fra vorrullum og steiktum nudlum upp i sterka kjuklingasupu i kokoshnetumjolk. Kaupid wokponnu og 3 litra af oliu og vid skulum gera veislumaltid fyrir ykkur.
-
I bangkok (sem heitir i alvoru Krung Thep) skodudum vid forsetahollina sem er faranlega stor og med 5 buddahof i gardinum. Thetta var samt frekar flott. Annars var besti dagurinn okkar i hofudborginni thegar vid thvaeldumst um allt i "skytrain" og thutum thannig yfir umferdartepptar goturnar fyrir nedan. Loftid sem thu andar ad ther a gotum Bangkok er ekki hollt til lengdar og thvi var fint ad geta fluid inn i stora almenningsgarda thar sem gamla folkid er i leikfimi og storar edlur og skjaldbokur ganga um a vatnsbakkanum.
-
Hua Hin er strandarbaer fullur af turistum, adallega gomlu folki (50+). Vid hofum thad samt fint og liggjum vid sjoinn og lesum og sofum yfir okkur. Mer fannst eg samt thurfa ad gera eitthvad ad viti i dag og for ut ad hlaupa i klukkutima. Thott undarlegt se, fann Tinna enga thorf hja ser til ad gera neitt slikt og la med kokdos og nammi i solbadi i allan dag.
-
Stenni